Vísir - 16.08.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 16.08.1980, Blaðsíða 20
vtsm Laugardagur 16. ágúst 1980 Nouðungaruppboð annaö og siöasta á TF-FTC Cessna 150 flugvél þingl. eign Flugtaks h.f. fer fram við eða á fiugvélinni v/Reykja- vikurflugvöll miðvikudag 20. ágúst 1980 ki. 16.30. Borgarfögetaembættið i Eeykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var 1110. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 og 4. og 8. tbl. þess 1980 á Nýiendugötu 17 þingl. eign Kristjáns Arnarssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Sparisj. Rvikur og nágrennis á eigninni sjálfri miðvikudag 20. ágúst 1980 kl. 15.30. Borgarfögetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á Einarsnesi 52, þingl. eign Jöhannesar Guðmundssonar fer fram eftir kröfu Lffeyrissj. verslunarmanna á eigninni sjálfri miðvikudag 20. ágúst 1980 kl. 15.15. Borgarfögetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 110. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 og 4. og 8. tbl. þess 1980 á Njaröargötu 43, þingl. eign Más Marels- sonar o.fl. fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á eign- inni sjáifri miövikudag 20. ágúst 1980 kl. 13.45. Borgarfögetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 12., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á Þingholtsstræti 14, þingl. eign Bjarna Marteinssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Sparisj. Rvikur og nágr. á eigninni sjálfri miðvikudag 20. ágúst 1980 kl. 13.30. Borgarfögetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á óðinsgötu 30, þingl. eign Ingölfs Guðnasonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 20. ágúst 1980 kl. 10.45. Borgarfögetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1110. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 og 4. og 8. tbl. þess 1980 á hluta I Mjölnisholti 14, þingl. eign Karls V. Pálssonar fer fram eftir kröfu Iðnlánasjöðs á eigninni sjálfri þriðjudag 19. ágúst 1980 kl. 11.00. Borgarfögetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Sæviðarsundi 38, þingl. eign Vilhjálms Guðmundssonar fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag 19. ágúst 1980 kl. 14.30. Borgarfögetaembættið iReykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 122., 24. og 27. tbi. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta I Hrisateig 12, þingl. eign Sveins Gústafssonar fer fram eftir kröfu Baidvins Jönssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag 19. ágúst 1980 kl. 11.30. Borgarfögetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Störagerði 16, þingl. eign Jösúa Magnússonar fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag 19. ágúst 1980 kl. 13.45. Borgarfögetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Háteigsvegi 2, þingl. eign Sveins Guömundssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjuuag 19. ágúst 1980 ki. 13.30. Borgarfögetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Kleppsvegi 152, þingl. eign Holtavegar 43 h.f. fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 19. ágúst 1980 kl. 15.15. Borgarfögetaembættiö i Reykjavlk. 20 VEir lýsir eftir stráknum f hringnum og biöur þá sem þekkja hann að Iáta hann vita. Ért þú I hringnum? — ef svo er þá ertu tiu þúsund krónum ríkari Visir lýsir eftir stráknum, sem er i hringnum, en sl. þriðjudag var hann i Austurstrætinu og þáði kók af starfsmönnum Wilfells, sem veittu þennan vinsæla drykk gestum og gangandi af mikilli rausn. Strákurinn er beðinn að hafa samband við ritstjórnarskrifstofur Visis, Siðumúla 14, Reykjavik, áður en vika er liðin frá birt- ingu þessarar myndar, en þar á hann tiu þús- und krónur. Þeir sem kannast við strákinn i hringnum, ættu að láta hann vita, þannig að tryggt sé, að hann fái peningana i hendur. ætla ad kaupa lopa” sagdi Gudlaug Gísladóttir en hún var í hringnum í síðustu viku Hún heitir Guölaug Gisladótt- ir, sú sem var i hringnum i' siö- ustu viku. „Ég var á feröalagi um Vest- firöi og kom viö á Hrafnseyri til aö vera viöstödd hátiöarhöldin þar ,” sagöi Guölaug er hún var spurö um feröir sinar fyrir vest- an, en hún er búsett hér I Reykjavik. „Ég hef aldrei áöur komiö á Hrafnseyri og mér fannst alveg sérstaklega gaman aö vera viö- stödd athöfnina, lika af þvi aö veöriö var svo gott.” Er Guölaug var spurö hvaö hún ætlaöi aö gera viö pening- ana, stóö ekki á svarinu: „Ég ætla aö kaupa lopa. Ég er aö prjöna lopapeysu og þetta kem- ur sér vel til aö kaupa þann lopa sem vantar i peysuna.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.