Vísir - 16.08.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 16.08.1980, Blaðsíða 22
22 VISIR Laugardagur 16. ágúst 1980 v Slmi 50249 Kolbrjálaðir kórfélagar (The Choirboys) ing, Tim Mclntire, Randy Quaid. Leikstjóri: Robert Aldrich. Sýnd i dag kl. 5 og 9. Siðasta sinn Óskarsverðlauna- myndin: Heimkoman Coming Home Sýnd sunnudag kl. 5 og 9. I he west. th<2 voy it really wos.. before the myths wre born EMUCS WIN6 Spennandi og óvenjuleg ínai- ánamynd, sem tekin er i hrikafögru landslagi i Mexikó. Leikstjóri: Anthony Harvey. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Sam Waterston, Harvey Keitel. Arnarvængur Léttlyndir læknar Hin bráðskem mtilega ,,Afram mynd”. Sýnd sunnudag kl. 3. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. BARNASÝNING kl. 3 TÓNABÍÓ Simi 31182 Sími 11384 Leyndarmál Agötu Christie Dustin HoíFman \kessa Redgrave A fictional solution to thc real mystery of Ayatha Christie's disappearancc. Skot i myrkri (A Shot In The Dark) Hinn ógleymanlegi Peter Sellers I sinu frægasta hlut- verki sem Inspector Clouseau Aðalhlutverk: Peter Sellers Leikstjóri: Blake Edwards Endursýnd kl. 3,5, 7.10 og 9.15. Mjög spennandi og vel leikin, ný, bandarisk kvikmynd i lit- um er fjallar um hiö dular- fulla hvarf Agötu Christie áriö 1926. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Vanessa Redgrave Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BARNASYNING sunnudag Fimm og njósnararnir tsl. Texti. Sýnd kl. 3. Sonur Bloods sjóræn- ingja Spennandi og skemmtileg ævintýramynd. SIMI 18036 Vængir næturinnar (Nightwing) Hrikaleg og mjög spennandi ný amerisk kvikmynd i lit- um. Aöalhlutverk: Nick Manusco, David Warner, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 5 og 11.05. Bönnuð börnum. Fórnardýr lögreglu- foringjans Æsispennandi og frábær, vel leikin itölsk-amerisk saka- málamynd i litum. Mynd þessi fékk tvenn verölaun á kvikmyndahátiöinni i Cann- es á sinum tima. Endursýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. BARNASYNING kl. 3 sunnudag Vaskir lögreglumenn Meö Trinitybræörum. tsl. texti. Með hreinan skjöld Enda lokin Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd. Sýnd i dag kl. 5 og á morgun sunnudag kl. 5 og 9. BARNASÝNING kl. 3 sunnudag Strið í geimnum Æsispennandi ævintýra- mynd ■§<§)D(U)ff A Afbragösspennandi, vel gerö og leikin ný ensk kvikmynd- ;un á hinni viðfrægu og si- jgildu sögu eftir Victor Hugo. ■ Richard Jordan Anthony Perkins Leikstjóri: Glenn Jordan Sýnd kl. 3, 6 og 9. §(3)0w © DARNIR Hörkuspennandi „Vestri” meö WILLIAM HOLDEN ERNEST BORGNINE Endursýnd kl. 3.05-5, 5.05- 7,05-9,05-11,05 --------§@0y f - C-------- Elskhugar blóðsugunnar Æsispennandi hrollvekja, meö PETER CUSHING Sýnd kl. 3.10-5,10-7,10-9,10- 11,10 —----§@0yif ®------ Dauðinn ivatninu Spennandi ný bandarisk lit- mynd, meö LEE MAJORS —KAREN BLACK Sýnd kl. 3,15-5,15,15-7,15-9,15- 11,15 Besta og hlægilegasta mynd Mel Brooks til þessa. Hækkaö verö Endursýnd kl. 5,7 og 9. Ath. A sunnudag sýnd kl. 3. 5. 7. og 9. Leikur dauðans Æsispennandi og viðburöa- hröö ný Panavision litmynd meö hinum óviöjafnanlega Bruce Lee, en þetta varö siöasta myndin sem hann lék i og hans allra besta. tslenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd ki. 5-7-9 og 11. LAUGARAS B I O _ S»mi 32075 Fanginn í Zenda Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd byggö á sögu Antony Hopes. Ein af siöustu myndum sem Peter Sellers lék i. Aöalhlutverk: Peter Sellers + Peter Sellers, Lynne Fredrich, Lionel Jeffries og Elke Sommer. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Siöasta sýningarhelgi. Haustsónatan Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingimars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikiö lof bíógesta og gagnrýnenda. Með aöalhlut- verk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRID BERGMAN og LIV ULMAN Islenskur texti. + + + + + +Ekstrablaöiö + + + + + B.T. Sýnd kl. 7. BARNASYNING ki. 3sunnudag Töfrar Lassie -K ökuþórar dauðans if I* CftOWN mifftNtllONftt PtCIUIIES fftfSCNTATION MEET THE OEATH RI0ERS...AS THEY ATTEMPT THE MOST DANGEROUS AND TERRIFYING STUNTÍ EV/ER SEEN ON FILM! Death Riders V Ný amerisk geysispennandi bila- og mótorhjólamynd um ökuþóra er leika hinar ótrú- legustu listir á ökutækjum sinum, svo sem stökkva á mótorhjóli yfir 45 manns, láta bila sina fara heljar- stökk, keyra i gegnum eld- haf, láta bilana fljfiga log- andi af stökkbrettum ofan á aöra bila. Einn ökuþórinn lætur jafn- vel loka sig inni i kassa meö tveimur túpum af dýnamiti og sprengir sig siöan I loft upp. ökuþórar dauöans tefla á tæpasta vaö i leik sínum viö dauöann og viö aö setja ný áhættumet. Hér er „Stuntmynd” („Stunt”: á- hættuatriöi eöa áhættusýn- ing), sem enginn má missa af. Hlutverk: Floyd Reed, Rusty Smith, Jim Cates, Joe Byans, Lany Mann. Sýnd kl. 5, 7, 9 11, og 1 e.m meðnýjum sýningarvélum íslenskur texti. Aðvörun: Ahættuatriðin i myndinni eru framkvæmd af atvinnumönnum og eru geysihættuieg og erfið. Reyniö ekki að framkvæma þau. Star Crash Sýnd laugardag og sunnudag kl. 3. Líf og list un Messur Seljaprestakaii Séra Úlfar Guömundsson um- sækjandi um prestakalliö messar i Bústaöakirkju kl. 11. Sóknar- nefndin. Bústaðakirkja. Guösþjónusta kl. 11 séra Úlfar Guömundsson umsækjandi um Seljaprestakall messa. Fermingarmessa kl. 14. Fermdir veröa: Bjarni Breiöfjörö Kárason Vesturgötu 12. John Williard Blevins Háaleitisbraut 121. Þorsteinn Þorsteinsson Hrisateig 43. Séra ólafur Skúlason. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 11 árdegis. Emil Björnsson. Filadelfia Almenn guösþjónusta kl. 20. Har- old Skomand frá Canada talar. Fórn fyrir innanlands trúboöiö. Organleikari Árni Arinbjarnar- son. Einar J. Gislason. Svör viö gátum 1. Fyrirgefðu, eiskan. 2. Með þvi að éta hann á sunnudegi. 3. Flóin getur setið á baki filsins, en fíllinn getur ekki setið á baki flóarinnar. 4. Fiilinn. 5. t orðabókinni. 6. Laukurinn. 7. Með þvi að fá annan til að brjóta hana fyrir þig. 8. Þegar þeir hjala i vöggunni. Svör við myndagátum: Skiðastafurinn fremst á myndinni er brotinn. Skiðamaðurinn er með sumarstráhatt. Konan er aðeins á öðru skíðinu. Sleðinn snýr öfugt. Tvær sólir eru á lofti. Nr. 3 og 9, nr. 7 og 10. Svör við , spurningaleik 1. Hann heitir örn Eiösson 2. Það eru stafirnir MB 3. Hún heitir Lækjartorg-Sel. 4. Þetta er ártaliö 1944. Ailir vita hvað gerðist þá. 5. Kristalsbrúðkaup. 6. Það er Jón Helgason. 7. Þeir eru niu talsins. 8. Hallvarður Einarsson. 9. Það eru 14 stig á Celcius. 10. Það voru þeir félagar, Valdimar örnólfsson, Ei- rikur Haraldsson og Sigurður Guðmundsson. Svör við fréttagetraun 1. Björg Jónsdóttir frá Húsa- vik. 2. Hann heitir Magnús Teits- son. 3. Tvö, i stangarstökki og i langstökki kvenna. 4. Báta og vélaverslunin Barco í Garðabæ. 5. Frá Bandarikjunum. 6. Jörðin heitir Fifuhvamm- ur. 7. Það verður Norðurianda- mótið i golfi árið 1982. 8. Nálægt tvöhundruð lög bárust en aðeins 24 lög komast I iokakeppnina, ef af henni veröur. 9. Þaö heitir 20th Centurv' Fox. 10. Hún hefst 22. ágúst. 11. Það gildir I þrjá mánuði til að byrja með. 12. Afgreidd voru 10 mál á 10 minútum. 13. Tapið nam tæpum 400 miiijónum. 14. Hann heitir Jón E. Friö- riksson. 15. Það er skákmaðurinn þekkti John Collins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.