Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 6
Miðvikudagur 3. september 1980. 6 FRÁ NÝJA TÚNLISTARSKÓLANUM Innritun fyrir næsta skólaár fer fram í Breiðagerðis- skóla frá fimmtud. 4. sept. til þriðjudags 9. sept. kl. 5-7. Greiða þarf helming skólagjalds við innritun. Eldri nemendur, muniðað staðfesta fyrri um- sóknir ykkar. Hljóöfærakennsla fer fram að hluta til í hóp- timum. Kennt verður á strokhljóðfæri, píanó, orgel, gítar auk söngkennslu. Einnig forskóli fyrir börn 6-8 ára. Skólinn verður settur laugardaginn 13. sept. ki. 2 i Félagsheimili Fóstbræðra við Lang- holtsveg. Skólast jóri. Njólsgötu 49 - Simi 15105 HÆFI NÆRFÖT VIÐ ALLRA CLOUD NINE fyrir alla fjölskylduna Falleg einlit nærföt 100% BÓMULL Litir: gulur, brúnn, beige UMBOÐSMENN Á ÍSLANDI 3E3& H>®3B^&ÍL3D^®31 & Grettisgötu 6. Sími 24478-24730 ..á von á aö hevra Irá KirHv í flao” - segir Árnl Sveinsson. sem liklega fer tll Hallfax I hausl Fyrir stuttu birti enska blaöiö Shoot frétt þess efnis, aö Arni Sveinsson landsliösmaöur i knatt- spyrnu frá Akranesi sé i þann veginn að byrja aö leika meö enska 4. deildar félaginu Halifax. Framkvæmdastjóri félagsins, George Kirby er Islendingum aö góöu kunnur. Hann þjálfaöi liö 1A i nokkur ár og geröi félagiö m.a. aö Islandsmeisturum. Vísir haföi samband viö Arna Sveinsson i gærkvöldi og innti hann eftir þvi, hvaö væri hæft i þessari frétt blaösins. „Þaö er rétt, aö ég fékk skeyti frá félaginu á föstudaginn, þar sem ég var beðinn um aö hafa samband viö Gorge Kirby. Ég hringdi siöan i hann á laugar- dagsmorguninn og reyndi árangurslaust i tvær klukku- stundir aö ná i hann. 1 fyrradag fékk ég siöan skeyti frá Kirby, þar sem hann sagöi, aö ef ég heföi áhuga á aö koma skyldi ég hafa samband viö sig innan þriggja daga, aö öörum kosti væri þetta málór sögunni. Ég sendi honum siöan skeyti i gær þar sem ég sagði honum, aö ég heföi árangurslaust reynt aö ná sambandi viö hann. Ég á siöan von á aö heyra i honum i dag og þaö er öruggt, aö ég fer, ef hann hefur samband viö mig,” sagöi Arni Sveinsson. Þaö vekur óneitanlega nokkra furöu, aö Kirby skuli vera aö reyna aö fá Islenska leikmenn til sin á meöan aö keppnistimabiliö hér er i fullum gangi, en þaö er ekki leyfilegt samkvæmt lögum Alþjóöaknattspyrnusambandsins (FIFA) og stóö Kirby manna haröast gegn slikum ihlutunum, þegar hann þjálfaöi hér. —SK. MATCH OF THE DAY THE Fourth Division match between Halifax Town and Heretord United at the Shay on October 25, may not excite the imagination, but it could provide an interesting little meeting For amid all the glamour surrounding the moves of foreign stars like Raimondo Ponte to Nottingham Forest and Alex Sabella to Leeds, two more internationals have slipped almost unnoticed into our Fourth Division Hence the ring around October 25. when Poland's Adam Musial could come face to face with lceland's Arni Sveinsson, in the most unlikely setting of Yorkshire's most unlovely stadium Musial was a key figure in Poland's 1974 World Cup squad, and played in both those memorable matches which saw the Poles take three points from England in the same qualifying group and effec- tively kill off our prospects of going to West Germany Sveinsson has won over 20 caps for lceland, and talking of Ponte. played against Forests new midfield man twice in the recently finished European Championships when Switzerland met lceland Fréttin sem birtist I enska biaöinu Shoot um Arna Sveinsson og Halifax. ..VII ) lékum 1 1 intlma sóki luuma narstíl” - segir fyrrverand) landsilðsDJálfarl fsiands I knattspyrnu, Jurl llitsjev. Síöast liöinn sunnudag var birt I sovéska dagblaöinu „Sovétski Sport” viötai viö Juri Ilitsjev, sem hefur veriö lands- liösþjálfari islendinga. Fyrsta spurningin, sem lögö var fyrir þjáifarann þar var, hvort hann heföi haft erindi sem erfiöi i starfi sinu hjá fslenska landsliö- inu. ,,Það er erfitt aö svara þessu i einu oröi. Ég bjóst svo sem ekki viö skyndilegum afburöa árangri, en ég er ánægöur meö þaöstarf, sem ég hef unniö. Mér viröist liöið sýna þróaöri og betri ieik en áöur. Ég tek sem dæmi, aö viö töpuöum I ieiknum viö Holland meö 0:3, en liöiö fékk lof fyrir leik sinn. Þegar eftir leikinn var sex liösmönn- um boðin staöa sem atvinnu- leikmönnum. Viö lékum i nátima sóknar- stig. Ég sannfæröi knattspyrnu- mennina um þaö, aö varnarleik- ur viö siika keppinauta sem landsiiö Holiands, Póllands og Austur-Þýskalands væri einskis viröi. Þess vegna varö slikur still fyrir valinu, þar sem iiös- mennirnir fá ánægju út úr leikn- um svo og áhorfendur. Ég verö aö segja, aö islenska landsiiöiö getur staöiö sig aö jöfnu fyrri hluta leiks viö hvaöa keppinaut sem er. En veiki punkturinn er sá, aö þegar um þaö bil 70 minútur eru liönar af leiknum, er úthaldiö aö mestu þrotiö og þaö getur andstæöing- urinn fært sér I nyt og gerir þaö.” Hvaö bjugguð þiö ykkur lengi undir siikan leik?” „Venjulega I tvo daga. Ég þóttist heppinn, ef ég náöi leik- mönnunum þrem dögum fyrir leikinn. Bestu knattspyrnumenn landsins eru eriendis. 1 samn- ingum þeim, er þeir hafa gert þar, eru þvi miöur ekki ákvæöi um, aö þeim beri aö fá fri, er iandsleikur stendur fyrir dyr- um. Þeir , sem hefur lekist aö fá sllkt leyfi, koma i besta tilfelli til landsins tveim dögum fyrir leikinn og þá eftir þreytandi „Ég fékk venjulega bara tvo daga fyrir landsliöiö”, segir Júri Ilitsjev vinnu i sinu liöi og langt feröa-H lag.” „Hvaö er þaö I fari islensku ■ knattspyrnumannanna, sem þér H vilduö helst leggja áherslu á?”B „Fyrst og fremst er þaö mjög ■ mikill viljastyrkur. Þeir hafa ■ yndi af höröum leik. Þeir skalla ■ boltann frábærlega. Tæknilegur ■ undirbúningur þeirra gerir ® þeim kleift aö leika kröftuglega I og sterkt. Ef liöinu tekst aö gera ™ mark aö fyrra bragöi, er eins og ■ kraftarnir aukist til muna og þá ™ veröa leikmennirnir hæfir til ■ margs.” „Er einhver leikmanna.l sem þér viiduö nefna sérstak- _ lega?” „Ég byrja á aö nefna Asgeir _ Sigurvinsson, sem leikur meö | belglska iiöinu „Standard n Liege”. Hann býr yfir mikilli I tækni og er mjög kænn knatt- ■ spyrnumaður. Pétur Pétursson I leikur meö hollenska iiöinu ■ „Feienoord” er afar haröur ■ leikmaöur og þaö nægir aö ■ segja, aö hann skailaöi boltann i H 7 skipti af tlu, er hann skoraöi ■ mark I evrópsku bikarkeppn- ■ inni. Atli Edvaldsson keppir I meö liöinu „Borussia” I Dort- ■ mund. Hann er snillingur I aö I skora úr fjarlægö. Teitur ■ Þóröarson keppir meö sænska I liöinu „Lokeren”. Báöir eru 5 þeir framherjar af ensku gerö- H inni, óhræddir i baráttunni og _ rólegir. Ég vil endurtaka þaö, aö _ margir bestu knattspyrnumenn | tslands leika meö evrópskum ■ atvinnuliöum. Þjáifari liösins | ættiaögeta reittsig á, aöátta af ■ þeim tækju þátt I landsleikjum. I En á meöan ég var þjáifari hjá ■ landsiiöinu, hef ég I besta falli H getaö reitt mig á, aö fimm ■ þeirra mættu til leiks. Guöni ■ Kjartansson, núverandi lands- ■ liösþjálfari á viö sama vanda- ■ mái aö gilma. tsienska landsliöiö lék t.d. “ viö VVales og tapaöi leiknum I meö 0:4. Þar léku mjög fáir af m þeim leikmönnum, sem starfa I erlendis. Sá leikur fór mjög illa z Itjá tslendingum. úrslitin voru I ;kki I samræmi viö leikinn. Ef _ juöna Kjartanssyni tekst aö fá | :il leiks alla þá, sem hann vill, _ )á er þaö mitt áiit, aö leikurinn | þannn 3. september veröi ekki « svo mjög auöveldur sovésku | leikmönnunum.” ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.