Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 21
VÍSIR Mi&vikudagur 3. september 1980. 21 I dag er miðvikudagurinn 3. september 1980/ 247. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 06/16 en sólarlag er kl. 20.36. apótek Kvöld-, nætur- og heigidaga- varsla apóteka i Reykjavik 29.-4. september er I Háaieitis Apóteki. Einnig er Vesturbæjar Apótek op- ið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öli kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sím- svara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld- næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. bridge Þrettánda spiliö i leik Sviss og Islands á Evrópumótinu i Estoril i Portugal, var ógæfu- spil. Noröur gefur/allir á hættu NorOur ♦ AKD975 V 52 4 D54 + 98 Vestur Austur A G10 A 8643 V AK8764 y G ♦ 1032 4 AKG97 * 63 ^ 1075 Suftur A 2 ¥ D1093 4 86 * AKDG42 I opna salnum sátu n-s Bernasconi og Ortiz, en a-v Asmundur og Hjalti: Noröur Austur Suöur Vestur ÍS pass 2L 2 H 2S pass 3 G pass pass pass Hjalti spilaöi út litlu hjarta og sagnhafi var fljótur aö renna heim þrettán slögum. Þaö er erfitt fyrir a-v aö finna vörnina og n-s fengu 720. I lokaöa salnum sátu n-s Karl og Jón, en a-v VuMinh og Fenwick: Norftur Austur Suftur Vestur 1S pass 3 L pass 3S pass 3G pass 4 S pass pass pass hellsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem’ hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alladaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15. til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. ' Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgi^jögum, en hægt er að ná sambandi við lækni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis- skrítreini. Hjálparstöð dýra við skéiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl. 14 og 18 virka daga. lögregla slöltkviliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200.- Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkviiið og sjúkrabill 51100. Þaft var dýrt hjá Karli aft segja fjóra spafta. Þvi eflaust hefftu þrjú grönd unnist. skák Hvítur leikur og vinnur. 1 IA í # 1 1 1 I t # JL 1 & t i t t t t S Hvltur: Szabo Svartur: Langeweg Kecskemet 1964. 1. Dg7!! og svartur er varnarlaus. bHanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, simi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, sími 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnarfjörður, sími 53445, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynn- ist í sima 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ídagslnsönn 3239 -Þetta er allt aft koma hr. hann er byrja&ur aft borfta úr lófa minum... HAMBORGARAR 1 ——• bókasöín AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opift mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrársálur, Þingholtsstræti 27. Opift mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokaö á laugard. og sunnud. Lokaft júllmánuft vegna sumar- leyfa. SÉROTLAN - Afgreiftsla I Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaftir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, slmi 36814. Opift mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuftum bókum vift fatlaöa og aldrafta. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garfti 34, slmi 86922. Hljóöbóka- þjónusta vift sjónskerta. Opift mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opift mánudaga-föstudaga kl. 16-19. Lokaft júlímánuö vegna sumar- leyfa. BOSTAÐASAFN — Bústafta- kirkju, slmi 36270. Opift mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. velmœlt Hverfum aftur til náttúrunnar. — Rousseau. BéQa —Dásamlegt! Forstjór- inn skrifar aft þaft sé svo mikift aft gera núna á skrifstofunni, svo hann stingur upp á þvi aft ég lengi frlift mitt um eina viku! 1/2 kg. nautahakk 1 1/2 tsk. salt pipar 3 eggjarau&ur 5—6 msk. saxaft súrsætt græn- meti 3 msk. súrsætur safi 1/4 bolli vatn 3 msk. smáttsaxa&ur laukur 2 msk. capers 2—3 msk. jurtaolia. Byrjiö á aft hræra kjötinu og kryddinu vel saman I skál. Slftan er afganginum af uppskriftinni nema ollunni bætt út I og hrært þar til allt hefur blandast vel saman. Aft þvl búnu eru mótaftir 4 hamborgarar og þeir steiktir upp úr jurtaollunni. Borift fram meft kartöflustöppu og græn- metissalati.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.