Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 24
vtsr Miðvikudagur 3. september 1980 síminnerðóóll veöurspá dagsins Yfir Islandi er grunnt lægBar- drag, frá suBvestri til norB- vesturs, 990 mb. lægB um 600 km suBvestur i hafi á hreyf- ingu austnor&austur. Hiti breytist litiB. SuðvesturmiB: Vaxandi aust- anátt, stinningskaldi e&a all- hvasst og rigning undir há- degi. SuBurland til BreiBafjarBar, FaxaflóamiB til BreifiafjarB- armiÐa: Hægvi&ri og skúrir i fyrstu, en vaxandi austanátt er lfBur á morguninn, austan- kaldi eBa stinningskaldi og rigning si&degis, norBvestlæg- ari i nótt. Vestfir&ir og VestfjarBamiB: NorBaustan gola eBa kaldi, en stinningskaldi á miBum i nótt, skyjaB og sums staBar dálitil súld, rigning meB kvöldinu. Noröuriand vestra og eystra, norBvesturmiB og norBaustur- miB: HægviBri fram eftir morgni,' en austangola eBa kaldi, er liBur á daginn, skyjaö og súld á stöku staö, dálitil rigning meö kvöldinu. Austuriand afi Glettingi og austurmiö: Vestangola, skýj- aB meö köflum, en dálitil súld noröan til fram eftir morgni, suöaustan gola eöa kaldi og þykknar upp siödegis og dálitil rigning i kvöld og nótt. Austfiröir og austfjar&amiO: Hægviöri og skýjaö meö köfl- um I fyrstu, en su&austan gola og þykknar upp i dag, su&aust- an kaldi og rigning meö kvöld- inu. SuOausturland og suOaustur- miB:SuBvestan gola og skúrir i fyrstu, en vaxandi vesianátt upp Ur hádegi, en kaldi eöa stinningskaldi og rigning er liöur á daginn. Veörið hér og har 1 morgun kl. 6: Akureyriþoka 7, Bergenskúr 13, Helsinkirigning 13, Kaup- mannahöfn skyjaB 14, Osló skýjaö 11, ReykjavikskýjaB 9, Stokkhólmur þoka 15, Þórs- höfn skýjaö 10. LOKi segir „Atlatshafib er kolsvart”, segir I fyrirsögn yfir þvera forsIBu Timans I morgun. Þetta er haft eftir flugmála- stjóra??? Stlórn Skáksambandsins flreour fyrri ákvðrðun lil baka: „Þeir hafa nú geflð skðkina” - segir Eínar s. Einarsson, sem verður áfram formaður Skáksambands Norðurlanda „Þaö er gott aö þessir menn hafa séö aö sér og dregiö litt yfirvegaöa stjórnarathöfn tii baka, enda haföi hún ekki annaO i för meO sér en skaOa fyrir skákhreyfinguna”, sagöi Einar S. Einarsson, i samtali viB Visi i morgun. Stjórn Skáksambands ls- lands, þar sem Einar var áBur forseti, hefur samþykkt aö breyta fyrri ákvöröun sinni um aö svipta Einar S. Einarsson formennsku i Skáksambandi NorBurlanda. Hins vegar telur stjórnin sig hafa fullan rétt til aö tilnefna „forsvarsmann” Noröurlandasambandsins, en þessi ákvörOuii sé tekin til aö ná sáttum I málinu. Einar S. Einarsson sagöi i morgun, aö þessi réttur heföi veriö nýttur á síöasta þingi Noröurlandasambandsins meö kjöri sinu og þaö gilti þar til á næsta þingi þess sem haldiB yröi hérlendis næsta sumar. Af sinni hálfu heföi alltaf veriö fullur vilji á góöu samstarfi viB stjórn Skáksambands Islands og þaö væri vafamál, hvort hann ætti aö erfa þau ómaklegu ummæli sem stjórnarmenn heföu látiB falla um sig á opinb'erum vettvangi. Hann myndi vinna aö undirbún- ingi Skákþings Noröurlanda i samvinnu viö stjórn Skáksam- bandsins. „Þetta er fyrst og fremst leiö- indamál fyrir Skáksambandiö sem var búiö aö senda tilkynn- ingu út um allar jaröir, aB ég væri ekki lengur forseti Skák- sambands Noröurlanda. Nú hafa þeir gefiö skákina og veröa því aö senda leiöréttingu”, sagöiEinar. —SG. Undanfarna daga hefur veriö unniö aö þvf aö hreinsa Strákagöngin og bæta holur,sem koranar voru 1 veginn. A0 sögn þeirra, sem leiö hafa átt um göngin nýlega, er hreinsunin ekki deginum of snemma á feröinni, þvi stæka ólykt lagöi af fiskúrgangi og ööru, sem hruniö hefur af vörubiium. Eins og sjá má á myndinni, er vatnsbiil notaOur viO hreingerningarnar. Visismynd: Agúst Björnsson. Silfursjóðurinn. Visismynd: BG. Fornleifafiindurlnn á Egilsstööum: Fundarlaun 160 púsund Finnandi forngripanna sem fundust á Egilsstööum á sunnu- daginn og eigandi jaröarinnar, sem forngripirnir fundust i skipta til helminga meö sér fundarlaun- um. Pétur Hafstein, löglærBur full- trúi i ráöuneyti fjármála tjáöi Visi I gær, aö um fund sem þenn- an giltu þjóöminjalög frá 1969. Samkvæmt þeim lögum skal greiöa finnánda öll útgjöid vegna fundarins og ef hlutur er úr gulli eöa silfri skal meta málmverö hlutarins og bæta viö þaö 10%. Upphæöinni sem út úr þvi kemur er siöan skipt á milli finnanda og jaröeiganda. Samkvæmt þessu er ljóst, aö ekki er tekiö tillit til raunverulegs verömætis hlutanna. Silfurfundurinn mun hafa veg- iö um 700 grömm. Hvert gramm kostar um 300 krónur og ætti þvi finnandi munanna aö fá um 160- 170 þúsund krónur fyrir fundinn og jaröareigandi annaö eins. —ÓM Vinningur f Kollgátunnl Dregiö hefur veriö i Kollgátu VIsis sem birtist 14. ágúst. Vinningur er málning fyrir 60.000.- Dregnir voru út tveir vinningar aö heildarverömæti 120.000.- Vinningshafar eru: Guörún Magnúsdóttir, Hellulandi 24, Reykjavik. Ingibjörg Magnús- dóttir, ABalgötu 14, Keflavik. Dregiö hefur veriö i siöustu Koll- gátu Visis sem birtist 15. ágúst. Vinninguf er gisting og morgun- matur fyrir tvo i tvær nætur á Hótel KEA Akureyri. Verömæti 62.000.- 2 vinningar. Heildarverö- mæti kr. 124.000.- Vinningshafar eru: Zóphanias Jónsson, Digranesvegi 26, Kópa- vogi, Viggó Karvels Guömunds- son, Arahólum 6, Reykjavik. Sklpverjarnír 11 sem jálað hafa Holsjökulssmygliö: Fá minnsl brjátfu mllljón króna sektlr Rannsókn smyglmálsins i Hofsjökli er nú lokiö og hafa ellefu skipverjar viOurkennt aO hafa gert tiiraun til aö smygla 948 flöskum af áfengi, 1000 kartonum af slgarettum,22 tal- stöövum og hljómflutningstækj- um, en andviröi þessa varnings er taliö um 30 milljónir króna. þar af er söluverömæti áfengis- ins og tóbaksins taliö vera um 26 miiijónir. Samkvæmt áfengislögunum munu viöurlög viö smygli á áfengi vera sektir, sem nema söluveröi á hverjum tlma og mun sá háttur hafa veriö haföur á einnig um smygl á tóbaki. Hins vegar munu vera til ákvæöi til þyngingar, þegár um svo mikiö magn er aö ræöa sem i þessu máli og gætu skipverjar þvi átt yfir höföi sér fangelsis- dóma auk fyrrgreindra sekta. Hofsjökulsmálið hefur vakiö ýmsar spurningar um fyrir- komuiag tollgæslu hér á landi, en á undanförnum árum hafa veriö geröar breytingar hvaö varöar gæsluna úti á landi. Um þetta mál er nánar fjallaö á bls 9 og er þar m.a. rætt viö Kristin Ólafsson, tollgæslustjóra. —Sv.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.