Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 14
MiOvikudagur 3. september 1980. „Hvers vegna má ekki sýna annars staðar?' Verslunarkona skrifar: Ég hef fylgst meO þvi i frétt- um undanfariö aö kaupmönnum nokkrum, sem áhuga höföu á aö hafa opiö i verslunum sinum á sunnudögum, var synjaö um þaö af borgaryfirvöldum. Þeir ætluöu aö halda sýningu, rétt eins og gert er i Laugardalshöll. En þannig eru - nú reglur og skilyröaflóö, aö ekki er sama hvort þú heldur sýningu til dæmis á Grensásveginum eöa i Laugardalshöll þó báöir staö- irnir séu full boölegir. II !1g ff- 1 II Í m II , f S Bréfritari óskar eftir þvi aö hiisiö aö Suöurgötu 7 veröi flutt IGrjótaþorp, þar sem þaö muni sóma sér og Galleriinu vel. „FLYTJIÐ SUBURGOTU 7 í GRJÓTAÞORPHf Þegar menn sýna þá góöu þjónustu aö vilja hafa búöir sinar opnar á sunnudögum ættu borgaryfirvöld aö þiggja þaö meö þökkum, þaö er hvort eö er ekki svo mikiö aö gera hérna i borginni, aö þaö þurfi aö synja fólkium jafnsjálfsagöan hlut og huga aö nýjum, skemmtilegum vörum I verslunum. Mig grunar aö hér sé eitthvaö látiö ráöa feröinni sem ráöa- menn eiga erfitt meö aö skýra, eöa er ekki sama hvort þaö er Jón, eöa séra Jón, er ekki sama hvort kostar inn á sýningu eöa hvort hún kallast sjálfsögö þjónusta viö viöskiptavini. Reykvíkingur skrifar: Hvaö á þaö lengi aö viögangast aö viö tökum þvi þegjandi þegar áhugaleysingjar um um hverfismál taka frá okk- ur þaö sem okkur þykir jafn vel vænst um i umhverfinu? Nú hefur borgin ákveöiö aö flytja Suöurgötu 7, eitt merk- asta bæjarstæöi, og elsta hús i Reykjavik sem uppi stendur, uppl Arbæjarsafn. Varla dettur þó nokkrum I hug aö menn fari aö sækja Galleriiö þangaö, eöa hvaö? Mér þykir þetta öllu furöu- legra athæfi, þegar vitaö er aö þetta merka hús myndi vel sóma sér i Grjótaþorpi, en þar er ég viss um aö hægt er aö finna skemmtilegan staö fyrir þaö. Þar meö færi húsiö ekki úr miöbænum, en gengi vel inn i þaö umhverfi sem fyrir er. Galleriiö myndi svo sóma sér vel á sinum staö, i húsinu. Þannig yröi þetta lyftistöng fyrir bæjarbraginn og ekki veitir nú af. Þaö eru til öfgar I umhverfis- málum, vist er þaö. En ég fæ ekki séöaöhér sé um óraunhæfa ósk aö ræöa, þegar fariö er fram á aö húsiö sé flutt til I miöbæn- um, þar sem þaö þarf aö fara af núverandi staö. Þau rök aö húsiö geti allt eins fariö upp i Arbæ eins og aö flytjast um nokkur hundruö metra, skil ég ekki, þvi þaö veröur I sama umhverfi og þaö mun þannig áfram gera sitt gagn. Reyndar má segja aö staöur hússins nú sé ekkert sér- staklega skemmtilegur, meö þessi háu hús slútandi yfir, en I Grjótaþorpi myndi hUsiö vel sóma og ég vona bara aö hægt sé aö hnika huga ráöamanna, aö þeir liti aöeins viö og hugleiöi hvort þetta sé ekki betri lausn, en fryst’ng hUssins i Arbæjar- safni. Lif hUssins er mikil- vægari þáttur en byggingarlag. Siglingaunnandi telur aö meö þvf aö dýpka tjörnina megi koma I veg fyrir eyöileggingu á varplandi fugla”. Báta á Siglingaunnandi hringdi: Ég hef veitt þvi athygli Uörnlna undanfariö aö tjörnin i Reykja- vik er til litils brUkleg, þvi hún er svo grunn, að menn eru aö vaöa þarna út i og meira aö segja eyöileggja varpstaöi fugla i hólmanum vegna þessa. Mér dettur þvi I hug aö hægt sé aö slá aö minnsta kosti tvær flugur I einu höggi meö þvi aö dýpka tjömina. Þannig kæmist upp aöstaöa fyrir litla iystibáta sem gætu siglt þama um, auk þess sem ekki væri hægt aö vaöa út i hólmann, nema þá meö ærinni fyrirhöfn. Hugmynd min er sú aö borgin kæmi sér upp litlum bátum, sem •væru leigöir á tjörnina og væri þetta kjörin tilbreyting i miöbæ- 14 sandkorn Umsjón: Óskar Magnússon Vll kaupa ávexti... Jafnréttisráö er nú aö dudda sér viö aö fara yfir helling af útvarpsauglýsingum þar sem auglýst er kyngreint eftir fólki til vinnu. Sandkorn var satt aö segja alveg oröiö ánægt meö aö menn fengu aö auglýsa eftir þvi sem þeir sæktust eftir en ekki eftir einhverju ööru. Sú skoöun hefur enda heyrst, aö þaö sé álika fáránlegt aö skikka menn til aö auglýsa eftir „starfskrafti” þegar þeir vilja fá annaö hvort karl eöa konu eins og aö skikka mann sem ætlar aö kaupa kartöflur til aö auglýsa eftir ávöxtum... Gaman, gaman Nú hefur þaö gerst Reykvik- ingum til óblandinnar ánægju aö skortur á framkvæmdafé hjá Pósti og sima kemur i veg fyrir aö hægt veröi aö taka upp skrefatalninguna hryllilegu um næstu áramót. Þaö er annars athyglisvert, aö enginn viröist vita hvaöa áhrif slik skrefataining kann aöhafa á simreikning „venju- legs” notanda en ákvöröun er tekin án þess aö gert hafi veriö grein fyrir þvi. Simnotendur hér á höfuöborgarsvæöinu hafa veriö mjög andvaralaus- ir I máli þessu og má vera aö menn átti sig ekki fyrr en fyrsti sfmreikningurinn eftir breytingu vindur sér inn um bréfalúguna. (Sýnu nær væri aö láta notendur greiöa eftir innihaldi simtala. Þannig greiddu þeir hærra sem fara meö tómt röfl og fleipur per telefón. Hinir sem alvörumál ræöa slyppu þá billegar. Setja mætti upp sérstaka stofnun til aö sjá til aö þessu veröi framfylgt.) Tvær veislur Þessi er úr búnaöarblaöinu Frey, sem Sandkorn fiskaöi upp úr mjólkurhyrnunni hjá sér eitt sfökveldiö: Séra Róbert Jack á Tjörn á Vatnsnesi er kunnur af aö vera glaövær maöur og mannblendinn. Fyrir fáum árum gifti hann dóttur sfna og efndi til brúökaupsveislu heima á Tjörn. Þegar veislan var nýiega hafin, fagnaöurinn f hámarki og skammt áliöiö nætur, kvaddi sér Róbert sér hljóös og mælti: „Brúökaupsveislunni er nú lokiö. Þaö sló vandræöalegri þögn á gestina, enda vissu þeir ekki hvaöan á þá stóö veöriö. Þá hélt séra Róbert áfram máli sinu og sagöi: „en nú hefst afmælisveisla min.” Tóku veislugestir þá aftur gleöi sina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.