Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 24
wÉsm Föstudagur 5. september 1980 síminner 86611 veöurspá dagsins Fyrir austan land er 995 mb lægö, sem þokast noröaustur og frá henni lægöardrag vest ur meö suöurströndinni. Um 600 km suöur af Hvarfi er 980 mb. lægö, á hreyfingu austur Hiti breytist litiö. Suöurland: Breytileg átt og viöast gola og rigning á stöku staö í fyrstu, en léttir heldur ti i dag meö noröan og noröaust an kalda. Faxaflói og Breiöafjöröur Noröaustan kaldi eöa stinn ingskaldi, dálitil rigning í stöku staö i fyrstu en skýjaö meö köflum, þegar kemur fram á daginn. Vestfiröir: Noröaustan kaldi eöa stinningskaldi, skýjaö og viöast súld noröan til er kemur fram á daginn. Strandir til Noröanlands vestra og Austurland aö Glett ingi: Viöast dálitil rigning eöa súld, en hægviöri. Austfiröir: Noröan og norö- austan kaldi, dálítil rigning noröan til, en úrkomulltiö sunnan til. Suöausturiand: Noröan og noröaustan gola eöa kaldi, dá- litil súld og rigning i fyrstu, en skýjaö, er liöur á daginn. veðriö hér og bar Klukkan 6 f morgun: Akureyri alskýjaö 8, Bergen súld 11, Helsinki heiörikt 11, Kaupmannahöfn þokubakkar 13, Osióþokumóöa 14, Reykja- vlk skýjaö 10, Stokkhólmur þoka 13, Þórshöfn þoka 9. Kiukkan 18 i gær: Aþena léttskýjaö 21, Berlin hálfskýjaö 20, Chicago skýjaö 28, Feneyjar heiörikt 22, Frankfurt skýjaö 23, Nuuk léttskýjaö 7, Londonskýjað 18, Luxemburg skýjaö 19, Las Palmas léttskýjaö 25, Mall- orca skýjaö 28, Paris skýjaö 18, Róm heiörikt 23, Maiaga léttskýjaö 26, Vln léttskýjaö 18, Winnipeg skýjáö 15. L0KÍ segir „Erfitt aö komast I stjórnar- ráöiö” segir I fyrirsögn I Þjóö- viijanum i morgun. Jæja, er ekki nóg bara aö lofa „samn- ingunum I gildi”? 99 Fær A.S.Í. líka félagsmálapakka? Sllórnln lilbúin tll akvörounar segir Svavar Gestsson. félagsmálaráðherra „Rikisstjórnin er tilbúin til á- kvöröunar um þau félagslegu máiefni, sem viö höfum rætt um viö Alþýöusambandiö, og sú ákvöröun yröi tekin i tengslum viö gerö kjarasamninga”, sagöi Svavar Gestsson, heiibrigöis- og félagsmálaráöherra, i samtali viö VIsi i morgun. Þau atriöi, sem hér um ræöir, eru fæöingarorlof, Atvinnu- leysistryggingarsjóöur, vissar lagfæringar á almanna- tryggingarlögum og sjómanna- stofur. Einnig eru i vinnslu hug- myndir um úrbætur i sam- bandi viö eftirlaun aldraöra. Svavar kvaö útilokaö aö meta, hvort þessi atriði heföu i för meö sér jafn miklar kjara-' bætur fyrir Alþýöusambands- fóik og sá félagsmáiapakki, sem er I samningum opinberra starfsmanna og rikisvaldsins. Þarna væri um aö ræöa ýmis réttindamál, sem opinberir starfsmenn heföu haft um ára- bil eins og fæðingarorlofið. Aöspuröur sagöi Svavar, aö vafalaust yröi tekiö tillit til.þess 'viö ákvöröun um þessi mál, hversu miklu Alþýöusamband- inu hefði tekist aö ná fram i samningum viö vinnuveitendur. „Viö vonumst auövitað til þess aö fá úrbætur I þessum efn- um, en þaö liggur engin niöur- staöa fyrir, þannig aö þaö er ekkerthægt aö segja um, hvaöa áhrif þetta gæti haft á gerö kjarasamninga”, sagöi As- mundur Stefánsson, fram- kvæmdastjóri A.S.I., i morgun. Aöspuröur sagöi hann, aö máliö heföi ekki veriö til um- ræöu á þeim forsendum, aö rikiö tæki viö, þar sem tilboði vinnu- veitenda sleppir og bætti þvi viö, sem á vantar til aö A.S.Í. teldi fært aö ganga til samninga. —P.M. Slökkviiiöiö var I gærkvöldi kvatt aö Digranesskóla I Kópavogi, en þar haföi eldur komiö upp I timbur- stafia Inýbyggingu viö skólann. Er slökkviliöiö kom á vettvang, stóöu eldtungur út um glugga en greiö- lega gekk aöráöa niöurlögum eldsins. Taliö er fullvlst, aöum Ikveikju hafi veriö aöræöa. —Sv.G./Mynd: EP Erlendur velðlmaður í Laxá í Dölum: Bannað að bjðða ísiendingi í laxl Erlendir laxveiöimenn, sem stunda veiöar I Laxá i Dölum i skjóli Pepsi Cola hringsins, sem hefur ána á leigu, fá ekki leyfi til aö bjóöa tsiendingum aö renna i ána. Biátt bann er lagt viö veiöum tslendinga af hálfu leigutaka. Visir fékk þetta staðfest I morg- un, er blaöiö ræddi viö islenskan laxveiöimann. Kunningi hans erlendur haföi fengiö keypt veiöi- leyfi I Laxá I Dölum, i Banda- rikjunum. Útlendingur þessi dvaldi I alllangan tima viö Laxá og var þá fátt veiöimanna og leyfilegur stangafjöldi á dag eng- an veginn nýttur. Hann bauð þvi Islenska kunningjanum aö koma og veiöa meö sér. Þegar til átti aö taka tilkynnti hinn erlendi laxveiöimaöur, aö hann gæti þvi miður ekki staöiö viö boöiö. Sér heföi veriö tjáö, aö enginn Islendingur fengi leyfi tii aö koma og veiöa i ánni og viö þaö sat. Veiðimaöurinn, sem Visir ræddi viö I morgun, sagöi aö fleiri laxveiðiár hérlendis væru lokaöar tslendingum yfir besta veiöitim- ann og útlendingar heföu þar al- gjöran forgang. —SG Páii Lindai afiurkallar áfrílun tll Hæslaréttar: NáfiUNAR- BEIÐNI TIL FER0AR „Ég hef ekki afgreitt neina náðunarbeiðni í þessu máli, enda hefur fullnustu-matsnefnd ekki gefið umsögn um beiðnina ennþá, eins og lög gera ráð fyrir. Annað hef ég ekki um málið að segja á þessu stigi", sagði Friðjón Þórðarson, dómsmálaráð- herra, þegar blaðamaður Vísis bar undir hann frétt, sem var í Dagblaðinu í gær, þar sem fullyrt var, að Páll Líndal, fyrrverandi borgarlögmaður, hafi verið náðaður. Pall var dæmdur i Sakadómi 24. april I fyrra I sex mánaöa fang- elsisvist fyrir aö draga sér fé af bilastæöagjöldum borgarinnar, auk þess sem hann var sviptur málflutningsréttindum, bæöi i héraösdómi og Hæstarétti, I þrjú ár. Páll áfrýjaöi málinu til Hæstaréttar, en snemma I júni siöastliönum afturkallaöi hann á- frýjunina. ,,Ég hef ekkert um þetta mál aö segja á þessu stigi”, sagöi Páll, þegar blaöamaöur Vísis spuröi hann um ástæöuna fyrir aftur- kölluninni. „ —P.M. Skuidir vegna húsnæðislána hjá veðdeildinni: Milljaröur í vanskilum Um 20% skulda viö Húsnæöis- málastofnun, sem gjaldféllu 1. mal 1980, eru enn útistandandi. Samkvæmt upplýsingum Guö- brands Guöjónssonar, forstööu- manns Veödeildar Landsbanka tslands, gjaldféllu um 5 miiljaröar hinn 1. mal. Um 1 milijaröur er þvl enn útistand- andi. „Þetta eru ekki meiri vanskil en venjulega”, sagöi Guöbrand- ur Guöjónsson I samtali viö VIsi. Enn hafa lögtaksaögerðir ekki áttsér staö og aö sögn Guö- brands skilar þessi milljaröur sér aö mestu fyrir áramót, en lögtaksaögeröir áttu aö hefjast um miöjan ágústmánuö, en Húsnæöismálastofnun viröist fara sér mjög hægt I þeim efn- um. Þess ber þó aö geta, aö úti- standandi skuldir þessar eru ekki allar I vanskilum, þvi aö nokkrir lántakar hafa fengiö gjaldfrest. —AS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.