Vísir - 09.09.1980, Síða 10

Vísir - 09.09.1980, Síða 10
VÍSIR i Þriöjudagur 9. september 1980 llrúturinn. 21. mars-20. april: Þú getur hagnast vel ef þú ert vel á veröi. Þú getur misst af tækifærinu vegna til- finningasemi eöa öfga, ef þú gætir þln ekki. Nautiö, 21. apríl-21. mai: Ef þú gætir ekki aö þér.gætu skapsmunir eöa fyrirferö þin komiö þér I vanda. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Þaö gengur ekki allt eins og ætlaö er. Til- raunir þlnar bera ekki tilætlaöan árang- ur. Krabbinn, 22. júnf-22. júli: Vinnusemi þln og dugnaöur falla I góöan jaröveg hjá yfirmönnum þlnum. I.jóniö, 24. júli-23. agúst: Haföu allt á hreinu áöur en þú byrjar á nýju verkefni, en þaö er ástæöulaust aö efast um eigin getu. Mevjan, 24. ágúst-2:t. sept: Dagurinn veröur hálf-misviörasamur aö mörgu leyti. Þú veröur fyrir einhverju láni i óláni. Vogin. , 24. sept.-23. okt: Ef þú hefur gert ráöstafanir fyrir fram- tiöina og ert vel tryggö fjárhagslega er upplagt aö taka áhættu I fjármálum. Þú gætir stórgrætt. Drekinn .24. okt,—22. nóv. Þú mátt búast viö einhverri áhættu I pen- ingamálum, svo þú skalt fara þér hægt og láta allar ákvaröanir biöa. Vinátta eöa ástarsambönd blómstra á næstu dögum. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. Leggöu aöaláherslu á aö vinna vel I dag. Þú ættir aö geta haldiö áfram viö ætlunar- verk þitt frá slöustu viku og aukiö áhrif þin verulega. Steingeitin, , 22. <les.-20. jan: Nú er tilvaliö aö gera framtlöaráætlanir. Aögættu nýja möguleika. Hugmyndir þln- ar eru ferskar og gætu boriö rlkulegan ávöxt, el rétt er á málum haldiö. Vatnsberinn, 21. jan.-l9. feb: \ »■ Þetta veröur býsna rólegur dagur hjá vel flestum. Vinnan gengur sinn vanagang og fátt veröur tii aö rjúfa hversdagsleikann. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: I i Traust er dygö, en aöeins þegar þaö er byggt á réttum grunni. Þú ert alltof sann- færöur i sambandi viö ákveöiö mál. Geröu ekki glappaskot.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.