Vísir - 30.09.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 30.09.1980, Blaðsíða 4
Þriðjudagur 30. september 1980 4 VÍKINGAR - Skíðadeild Þrekæfingar hefjast fimmtudaginn 2. október kl. 20 í félagsheimili VÍKINGS við Hæðargarð A S Norving. Norway's largest Air Taxi Operator. have aircraft bases in both Souili and North \orwa> with head olfice in Kirkenes. North Norway. Activities mclude comimiter services. air taxi. charter and air antbulance flights, atul numerous other activities including sale ol aircraft. travei agencies etc. Total ttu uover in 1979 vvas US$ >. mill a.nd share capital is L S$ 2 mill. lotal employees i«o. Aircraft types c.perated are Cessna t(U. cssiia |41. Piper l’ A-31. Britten-Norma.i Islandcr, Ile llavilland Otter and Beaver. On order Dornier DO-228-200 for delivery 1981/82. Thc position as CHIEF TECHNICAL INSPECTOR u vacanl. and applicants should have good educational back- crouud. and thorough experience troin aircraft maintenance. Flace ol work is Kirkenes. which is m North Norway, close to the L SSH horder. There are daily connections to South Norwav hv plane and ship. and connections bv plane and bus to Kinland. V urtnshed accomodation available. Kirkenes have approx. 5 000 mhaliitants. modern regiotial hospital and good possibililies for mr.door activities. W ritten application to be forwarded soonesl to a/s NOR VING " O. Box 1(57. \-990I KIRKENES. Norway. • urther information is available al Kgl. \o**sk \mhassade. Eiólugötu 17. Reykiavik. r A morgun: Sérrit Þjóðviljans um húsnæðis- og skipu- lagsmál A morgun kemur út 20 siðna aukablað með Þjóðviljanum. Það heitir: „Sérrit Þjóðviljans um húsnæðis- og skipulagsmál” og er fullt af fróðlegu og skemmtilegu efni. Tryggið ykkur eintak í tima. MOÐVIUINN SUÐURSKAUTSLANDIÐ LADAR AR SÉR VÍS- INDAMENN VÍDA FRA Norðmenn ætla að láta meir að sér kveða við Suðurskauts- landið og sverja sig betur i skyldleikann við sina forðum frægu pólarfara. 1 lok nóvember mun norskt ' rannsóknarskip „Polar Queen”, sem heyrir til Rieber i Björgyn, leggja af stað i Weddel-haf með umfangsmikinn þýskan leið- angur innanborðs, en áhöfnin verður norsk. t desember og i janúar munu tveir norskir visindamenn i slagtogi með einum Breta leita uppi hafisjaka i suðurjaðri Suður- Atlantshafsins til þess að kanna betur möguleikana á að draga þessi isfjöll til lands til öflunar ferskvatns. Siöar á næsta ári er hugsan- legt, að Norðmaður verði með i bandariskum leiðangri til þess að rannsaka kril i hinu austlæga Scotia-hafi. ísjakaleiðangurinn er gerður út af norsku Pólarstofnuninni og Scott Pólarrannsóknarstofnun- inni i Cambridge. Senda Norð- menn Olav Orheim frá Pólar- stofnuninni og Monicu Kristen- sen, sem er að ljúka doktors- prófi frá Cambridge. Ætlunin er að rannsaka isjakana til þess að ganga úr skugga um styrk þeirra og efnasamsetningu, og leita svars við þvi, hversvegna sumir eru á reki heilt ár úti á opnu hafi, án þess að nokkuð kvarnist úr þeim, en aðrir brotna fljótlega i smátt. Það þykir mjög mikilvægt með tilliti til hugmynda um að sækja isjaka til suðurskautsins og draga þá til lands, en nýta siðan i ferskvatn. Er þaö eink- um Saudi-Arabia, sem sýnt hefur þeim hugmyndum áhuga, og þó lika Astralia. Leiöangurinn mun koma fyrir mælitækjum á ísjökum en þaumunusíðansenda mælingar sinar og upplýsingar um gervi- hnött til móttökustöðvar i Frakklandi. — Breski flotinn leggur skip og þyrlu til leiðang- Rannsóknarskipinu og is- brjótnum „Polar Queen” var hleypt af stokkunum i Rieber i Björgyn siðasta laugardag, og á að veröa sjóklárt til leiöangurs- ins i Weddell-hafiö i lok nóvem- bers. Vestur-þýskir visinda- menn leigja skipið til leiðang- ursins, en áhböfnin, þrettán menn, verður norsk. Litiö hefur verið um tilgang leiðangursins eða rannsóknirnar fyrirhuguðu sagt. Norskættaður Bandarikja- maður, Osmund Holm-Hansen, undirbýr um þessar mundir leiðangur i Scotiahaf til ranns- óknar á kril-stofninum. Hann er liffræðingur og starfar við Scripps-hafrannsóknarstofn- unina i Bandarikjunum. Leiðangursmenn verða tuttugu og átta visindamenn frá USA, Argentinu, Astraliu, Chile, Jap- an og að likindum einnig frá Noregi. Krilrannsóknir þykja mikil- vægar vegna fæðuleitar mann- kynsins. Krill er litið skeldýr, sem verður ekki stærra en sex sentimetrar, og er mikilvæg fæða ýmissa hvalategunda og sela. Hann er mjög próteinrikur og þykir geta orðið heppilegur mannamatur. I sjónum við Suðurskautslandið er krillinn sagður vera i svo stórum mæli, að sumir telja að veiða mætti milli 100 og 150 milljón smálest- ir af honum, án þess að gengi um of á stofninn. Til saman- burðar má geta þess, áð heildarfiskafli úr sjó er talinn nema i heiminum i dag alls um 70 milljón smálestir á ári. Upplýsingar um krilinn er af skornum skammti og hugmynd- ir manna um, hve mikið megi veiða af honum, án þess að tjón leiði af, eru nánast getgátur einar. —Leiðangrinum er ætlað að ráða einhverja bót þar á. Æ fleiri þjóðir sýna nú Suður- skautslandinu meiri áhuga, enda ekki nema tiu ár eftir af gildistima alþjóðasamnings, sem kveður á um, hverjir skuli hafa þar rétt til athafna. vinnu, og nýtur um leiö hlunninda eins og ódýrra bifreiða eöa fær húsnæði án tafar. Þetta siðast- nefnda hvort tveggja er munaður, seni Pólverjar verða annars að bíða eftir árum saman, eða láta sér nægja að dreyma um það. t vetnisverksmiðju i Tarnow i Suður-Póllandi krafðist starfsfólk þess, að 70 iþróttagarpar, sem þarværuá launaskrá,yrðu annaö hvort IStnir skiia vinnu f staðinn eða látnir hætta. I baðmullarverksmiðjunum i Lodz andmæitu starfs- konur þvi, að verk- smiðjur greiddu Is- hokkiliði, kna ttspy rnuliði og körfuboltaliði iaun, eins og gert hefur verið, án þessaövinna kæmi í staðinn. Þarna er auðvitað verið að ræða um áhugamannaliö, þvi að atvinnumenn eru ekki til austan- tjalds, eins og allir vita. Atvinnu- mennska i iþróttum er spiliing, sem fyigir auðvaldsrikjunum. Kissinger nýlur Gróu á Leiii að Henry Kissinger, fyrrum utan- rikisráðherra.erkunnur af hvi aö vera töluvcröur samkvæmis- hrókur. Sjálfur telur hann það orðspor koma honum oft og ein- att mjög vel, eöa eins og hann segir: „Þegar fólk fær leiða á mér I veislum, heidur þaö, að þaö sé þvi sjálfu að kenna. Svo rækilega hefur verið á mig logiö." Lög irumskógarlns Bettie Davies ieikkona er um leið heimakær mjög og var ekki alls fyrir löngu fyrir unnin afrek i heimilishaldi sinu valin „Hús- móðir ársins 1980”. Við það tæki- færi sagði hún meðai annars þetta: „Heimurin er eins og frumskógur, og vilji maður búa börn sin undir lifsbaráttuna, á maður að láta eitthvað af lögmáli frumskógarins gilda innan veggja heimilisins einnig.” viiia ekki íurotta fólkið á launaskrá Sú óánægja, sem birtist i verk- föllum og mótmælaaðgeröum i Póliandi fyrir nokkru, hefur m.a. bitnað á Iþróttafólki, sem haft er á launum hjá verksmiðj- um þess opinbera, án þess að gera þar handtak. Pólska fréttastofan greinir frá þvi, að starfsfólk i slikum verk- smiðjum hafi mótmæit þvi kerfi, þar sem knattspyrnuhetjur og fleira afreksfóik i iþróttum er haft á launaskrá, án þess að skila

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.