Vísir - 30.09.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 30.09.1980, Blaðsíða 32
vísm Þriftjudagur 30. september 1980 (Smáauglýsingar - simi 86611 ~) Bilaviðskipti Cortina ’67-’7Ö. Varahlutir i Cortinu ’68-’70, til sölu. Uppl. i sima 32101. Datsun diesel Til sölu Datsun diesel 220 C. árg. ’76, ekinn 187 þús. km. ökumælir. Góö kjör. Uppl. i sima 72744. VW 1200 L, árg. ’75, ekinn 35þús.km á vél. Nýspraut- aöur. Verö ca. 1800 þús. Uppl. i sima 20836. VW óskast, þarf aö vera meö góöa vél, en boddý má vera lélegt. Uppl. i sima 85182 e.kl. 19. Til sölu er Ford Broncó, árg. ’74, ekinn aöeins 60. þús. km. 6 cyl. bein- skiptur, einn eigandi. Uppl. i sima 34583. GuIIfallegur Oldsmobile diesel. árg. ’78, til sölu. Fæst á góöu veröi. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. i sima 92-2439. VörubiII til sölu. Til sölu er Benz 2226 vörubill, árg. ’74, meö palli og 2ja strokka St. Paul sturtum. Billinn er mikið yfirfarinn og i góöu lagi. Skipti hugsanleg. Uppl. i sima 95-4267 e.kl. 20 á kvöldin. Bila og vélasalan As auglýsir Til sölu eru: Citroen GS station árg. ’74 M. Benz 608LP’68 (26 m) M. Benz 508 árg. ’69 (21 sæti) M. Benz 250 árg. ’70 Chevrolet Malibu árg. ’72 Trabant árg. ’78 Lada 1200 árg. ’73 og ’75 Opel Rekord 1700, station árg. ’68 Fiat 127 árg. ’74 Escort 1300 XL árg. ’73 Austin Allegro árg. ’77 Lada Sport árg. ’78 Bronco árg. ’74 Okkur vantar allar tegundir bila á söluskrá. Bilaog vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. BMW 320 árg. 1980 til sölu. Ekinn 7 þús. km. Uppl. i sima 17718 á kvöldin. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Höfum notaða varahluti i flestar geröir bila, t.d. vökvastýri, vatnskassa, fjaörir, rafgeyma, vélar, felgur ofl. I Ch. Chevette ’68 Dodge Coronette ’68 Volga ’73 Austin Mini ’75 Morris Marina ’74 Sunbeam ’%—/ Peugeot 504, 404, 204, ’70-’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi ’55 Cortina ’68-’74 Toyota Mark II ’72 Toyota Corona ’68 VW 1300 ’71 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66 Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami '72 Hilman Hur.ter ’71 Trabant ’70 Höfum mikiö úrval af kerruefn- um. Bflapartasalan, Höföatúni 10, simar 11397 og 26763. Opiö kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Höfum opiö i hádeginu. Bflapartasalan, Höföatúni 10. Volvo 343 Til sölu Volvo 343, árg. 1978, sjálf- skiptur, ekinn 18 þús. km. Bfllinn er i mjög góöu ásigkomulagi. Simi 15756. Volvo B 18 Til sölu Volvo B-18 vél og girkassi ásamt fleiri varahlutum I Ama- son station árg. ’66. Uppl. I sima 76708 eftir kl. 18.30. Hjóibaröar á Wagoneer —Fólksbiiakerra. Tii sölu litið notaöir Goddyear grófmynstraö- ir L78-15 á Wagoonerfelgum, 5 ónotaöir Goodyear finmynstraðir F78-15, 2 notaöir 560-15. Einnig til sölu á sama stað fólksbflakerra með fullkomnum ljósabúnaöi, beisli, varahjólbaröa og yfir- breiðslu, ennfremur orginal topp- grind á VW bjöllu. Uppl- gefur Svavar i sima 85533 (vinnuvimi) eða á kvöldin i sima 45867. Fallegur bill Til sölu Ch. Malibu árg. ’78, vel meö farinn. Gott verð, góðir greiösluskilmálar. Möguleikar á greiöslum i skuldabrefum að mestu eða öllu leyti. Til sýnis á Aöalbilasölunni, Skúlagötu. simi 15014. SÉRVERSLUN MEÐ GJAFAVÖRUR CORVS HAFNARSTRÆTI17 sími 22850 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 108. töiublaöi Lögbirtinga- blaösins 1979 á eigninni Noröurbraut 29, kjallari, Hafnar- firöi, þingl. eign Jónasar A. Simonarsonar, fer fram eftir kröfu Innheimturikissjóös og Hafnarfjaröarbæjar á eign- inni sjálfri miövikudaginn 1. okt. 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á fasteigninni Faxabraut 30, efri hæö I Keflavik, talinni eign Jóhannesar Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl, Jóhanns Þóröarsonar hdl, Arna Einarssonar lögfræöings, Tómasar Gunnarssonar hdL, Landsbanka Islands, Magnúsar Sigurössonar hdl., Bæjarsjóös Keflavikur og Hjalta Stein- þórssonar hdl., fimmtudaginn 2. október 1980 kl. 14. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 108., 1979, 1. og 5. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1980 á eigninni Smáraflöt 15, Garöakaupstaö, þingl. eign Sonju Kristinsdóttur, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rikissjóös, Garöakaupstaöar og I.ifeyrissjóös verslunarmanna á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. okt. 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö Lada 1500 árg. ’77, til sölu, ekinn 23 þús. km. Uppl. i sima 93-8379 milli kl. 5 og 7. Ch.Nova árg. ’66 til sölu. Ekinn 113 þús. km. Ný vetrardekk. Uppl. i sima 82313. Honda Civic árg. ’77, beinskiptur, til sölu. Uppl. i sima 17956 e. kl. 19. Vörubilar Bila- og vélasalan As auglýsir: Miðstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hiá okkur. Scania 76s árg. ’66 og ’67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Scania llOs árg. ’71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarbill. Volvo F 86 árg. ’71, ’72 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. ’73og ’71 á grind B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 International 3500 árg. ’74 og ’77 Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt X2 árg. ’64 og ’67 Einnig jaröýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Höfum úrval notaöra varahluta i: Saab 99 ’74 Austin Allegro ’76 M. Benz 250 ’69 Sunbeam 1600 ’74 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Bronco Mazda 323 ’79 Cortina ’75 Mini ’75 o.fl. Kaupum nýlega bfla til niðurrifs. Opiö virka daga 9—7, laugardaga 10-^í. Sendum um land allt Hedd hf. Skemmuvegi 20 simi 77551. Bilaviðgerðir Allar almennar bilaviðgeröir, bflamálun- og rétting. Blöndum alla liti. Vönduð og góð vinna. Bflamálun og rétting Ó.G.Ó., Vagnhöföa 6, Simi 85353. ÍBifeleiga 0^ ) Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Bflaleiga S.H. Skjdlbraut.Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimaslmi 43179. Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bátar — mótorar Eigum fyrirliggjandi 12 feta Terhin vatnabáta og 13,14 og 16 feta Fletcher hraöbáta til sölu á góöu haustveröi. Aðeins um örfáa báta aö ræöa. Einnig Chrysler utanborösmótora i flestum stærö- um. Vélar og Tæki h.f. Tryggva- götu 10 Simar 21286 og 21460. Óska eftir aökaupa 22cal. Mark riffil. Uppl. i sima 30979. 32 dánarfregnir Elis Ríkharö Guöjónsson. EIis Ríkharö Guöjónsson lést 20. sept. sl. Hann fæddist 27. janúar 1906 að Sanddalstungu I Noröur- árdal. Foreldrar hans voru hjónin Guðbjörg Jónsdóttir og Guðjón Jónsson. Elis byrjaöi snemma aö stunda sjóinn, sem varö hans ævi- starf — eöa til ársins 1952. Þá fór hann að starfa viö fiskverkun hjá Siguröi Hallbjörnssyni útgerð- arm. Um 1960 gerðist hann starfs- maöur hjá Akraneskaupstaö og vann þar upp frá þvi á meöan heilsan leyföi. Ariö 1931 kvæntist Elis Guölaugu Guöjónsdóttur. Þau eignuöust sjö börn, sem öll eru á lifi. Guölaug lést áriö 1968. Elis veröur jarösunginn i dag, 30. sept. frá Akraneskirkju kl. 14.15. eftir Stefán frá Hvitadal, Hvað er heilinn?, Gátan, ævintýri, Ringo Starr, Dýrin, vinir okkar, Hans og Gréta, Myndasögur, skrýtlur, Krottgáta, o.m.fl. Ritstjóri er Grimur Engilberts. Œímœli 75 ára er i dag, 30. september Kristján Sigur- jónsson fv. yfir- vélstjóri hjá Landhelgis- gæslunni, Skaftahliö 11, Rvik. Hann er aö heiman. tilkynnmgar Islenska málfræðifélagið efnir til fyrsta fundar vetrarins I dag, 30. september kl. 17.15 i stofu 422 I Árnagarði viö Suðurgötu. Gestur fundarins, prófessor Ernst Walter frá Greifswald i Þýska alþýöulýöveldinu, spjallar um sögu islenskra og norrænna oröa. Fundurinn er öllum opinn. Hlutavelta tnnarit Septemberblaö er ný-komiö út. Meöal efnis má nefna: Ó, guö vors lands— þjóösöngur Islend- inga, Fuglinn, eftir Lev Tolstoj, Hvers vegna fer þaö svona?, Þjóösagan, Ættjaröarást, eftir Jóhönnu Brynjólfsdóttur, Tindát- inn, ævintýri, Tólf ára telpa, kvæöi eftir Jakob Thorarensen. Kanntu aö detta?, Fjölskyldu- þáttur I umsjá Kirkjumálanefnd- ar Bandalags kvenna I Reykja- vik, Kattamamma, Bananatré, Heilabrjótur, Hvernig endurnar ferjuöu hérann, Skuggamyndir, Er þitt heimili öruggt?, Septem- ber er mánuöur byrjenda i um- ferðinni, Hvernig stendur á haf- meyjunum?, Risinn og kórónan, ævintýri, „Kerling vill hafa nokk- uö fyrir snúö sinn”, Þegar ljóniö fékk tannpinu, ævintýri, Fjögurra laufa smárinn og óskastundin, Hvaöa dýr eru fljótust og sterk- ust?, Sagan um litlu fiskana fimm, Litla kvæöiö um litlu hjón- in, eftir Daviö Stefánsson, Aö lesa fyrir barniö, Haustiö nálgast, Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavik, heldur hlutaveltu sunnud. 5. okt. i húsi Slysavarna- félagsins á Grandagarði. Þar verður aö venju margt ágætra muna ekkert happdrætti og engin O. Félagskonur sem veitt geta að- stoð viö hlutaveltuna eru vinsam- lega beðnar aö hafa samband viö Gróu i sima: 15557 eöa Huldu i s: 32062. Kvenfélag Bústaöasóknar hyggst halda markaö sunnudag- inn 5. október n.k. I Safnaðar- heimilinu. Vonast er til að félags- konur og aörir Ibúar sóknarinnar leggi eitthvaö af mörkum t.d. kökur, grænmeti og alls konar basarmuni. Hafiö samband viö Hönnu sima 32297, Sillu sima 86989 og Helgu i sima 38863. Akraborgin fer frá Akranesi kl. 8.30, 11.30, 14.30 og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00,13.00,16.00 og 19.00. Akraborgin fer kvöldferðir á sunnud. og föstudögum. Frá Akranesi kl. 20.30. Frá Reykjavik kl. 22.00. Lukkudagar 25. sept. 286 Hljómplötur að eigin vali frá Fálkanum. Vinningshafar hringi f síma 33622. FLUGLEIDIR Hluthafafundur Boðað er til almenns hluthafafundar í Flug- leiðum hf miðvikudaginn 8. október n.k. kl. 14:30 í Kristalsal Hótels Loftleiða í Reykjavík. Dagskrá: 1. Umræður og ákvörðun um framhald Norð- ur-Atlantshafsflugs Flugleiða hf. milli Luxembourgar og Bandaríkjanna. 2. Tillaga til breytingar á 4. gr. samþykkta félagsins um heimild til aukningar hlutaf jár félagsins. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum á aðalskrifstofu félagsins Reykjavíkurflugvelli, frá og með 1. október n.k. og lýkur afhendingu þriðjudaginn 7. október. Þeir hluthafar/ sem hafa í hyggju að láta um- boðsmann sækja fundinn fyrir sína hönd/ skulu leggja fram skrifleg og dagsett umboð. Fyrri umboð gilda ekki. STJÓRN FLUGLEIÐA HF

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.