Vísir - 30.09.1980, Blaðsíða 35

Vísir - 30.09.1980, Blaðsíða 35
vism Þri&judagur 30. september 1980 Axel Ammendrup skrifar wmm Sionvaro Ki. 20.35: HljóOvarp Kl. 23.15: l minningu Dirchs Þatturinn.A hljoö bergi" er i kvöld helgaður minningu hins ny látna skoplei kara Dirch Passer. Fluttir veröa nokkrir þættir ur revium þessa astsæla gamanleikara og háö- fugls. Dirch Passer lést þann þriöja þessa manaðar og örugglega a þann hatt, sem hann hefði sjalfur oskað Hann var i gervi sinu, tilbuinn til þess að stiga inn á svið Tivolirevi- unnar i Kaupmanna- höfn, þegar hann hve örendur niður. Daginn aður hafði Dirch einnig hnigið niður, þa i miðju lagi. Ahorfendur sáu hvernig Dirch missti mattinn og fell hægt og rolega á golfið. En Dirch Passer hélt afram aö syngja þar til tjaldið var látið falla Passer tor til iæknis það kvold, en þar var honum tjáð að hjartað væri i goðu lagi, hann væri aðeins slæmur a taugum. Solarhring sið ar var Dirch Passer all- Tomml og Jenni A&dáendur Tomma og Jenna til óblandinnar gleði og ánægju veröa þeir félagar aftur á dag- skrá i kvöld. í fyrri viku voru félagarnir ekki á dagskrá og þótti mönnum staögenglar þeirra i dagskránni ekki sérlega skemmtilegir. útvarp Þriðjudagur 30. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá deginum áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 „Man ég þaö, sem löngu leið” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. Lesnir frásögukaflar eftir Benedikt Gislason frá Hof- teigi ilr ritsafninu „Göngum og réttum”. 11.00 Sjávarútvegur og siglin gar. Umsjónarma&ur: Guömundur Hallvarösson. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Litla systir litlu systra minna”. Smásaga eftir Milan Kund- era. Hallfreöur Orn Eiriks- son þýddi. Arnar Jónsson leikari les siöari hluta. 15.00 Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sl&degistónleikar. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson lýkur lestrinum (26). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristfn H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 20.00 F.rá tónlistarhátiöinni I Prag 1979. Flytjendur: Magdaléna Hajóssyóvá, Véra Saukupová, Peter Dvorský, Richard Novák ásamt kór og hljómsveit Filharmonlufélagsins i Sldvakiu. Stjórnandi: Zdenek Kosler. „Stabat Mater” fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit op. 58 eftir Antonin Dvorák. 21.30 Frumskógurinn Knútur R. Magnússon les kafla úr bók Kjartans ólafssonar „Sól I fullu suöri”. 21.50 Útvarpssagan: „Ryk”, smásaga eftir Karsten Hoy- dal. Þýöandinn, Jón Bjarman, les fyrri hluta sögunnar. 22.15 Ve&urfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „NU er hann enn á noröan” Guöbrandur Magnússon stjórnar þætti um menn og málefni á Noröurlandi. 23.00 Valsar op. 39 eftir Jo- hannes Brahms Julius Katchen leikur á píanó. 23.15 A hljó&bergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. I minn- ingu Dirchs. Fluttir veröa nokkrir þættir úr revlum hins nýlátna danska skop- leikara Dirchs Passers. 23,45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 30. september 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Prýöum landiö, plöntum trjám. Fræ&sluþáttur um haustvinnu I gör&um. Aöur sýndur i maimánu&i sl&ast- li&num. 20.45 Dýröardagar kvikmynd- anna.Elskendumir.Þý&andi Jón O. Edwald. 21.20 Sýkn eöa sekur: Morö- mál.Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 22.05 1 lausu lofti. Umræ&u- þáttur um vandamál Flug- leiöa hf. og óvissuna I flug- málunum. Stjórnandi Sig- rún Stefánsdóttir frétta- ma&ur. 22.55 Dagskrárlok starlsmenn Fiugieíða hæltu við háltlðku I umræðuhættl: sex auðir stólar í sjónvarpspæstinum? Sex fulltrúar starfsmannafé- laga innan Flugleiða höfðu þegið með þökkum boð um að koma I umræðuþátt sjónvarpsins i kvöld um málefni Flugleiöa. Laust upp lir klukkan niu i morgun til- kynntu þeir hins vegar, að þeir myndu ekki taka þátt i þessum umræðum og gáfu engar mark- tækar skýringar á þessari á- kvörðun sinni. 1 þættinum áttu ráðherrarnir Steingrimur Hermannsson og Svavar Gestsson að sitja fyrir svörum, ásamt Sigurði Helgasyni forstjóra. Stjórnandi þáttarins er Sigrún Stefánsdóttir fréttamaður en auk hennar áttu þessir sex full- trúar starfsmanna að spyrja ráð- herrana og Sigurö spjörunum úr. Þar i hópi voru formenn beggja flugmannafélaganna og formaður Flugfreyjufélagsins. „Mér finnst þetta óviðunandi vinnubrögð af hálfu þessa fólks. Sjónvarpið hefur legiö undir á- mæli fyrir að hafa ekki gefið full- trúum starfsfólks tækifæri til aö skýra sin sjónarmið og starfs- menn tóku fegins hendi þessu boði um að koma og spyrja”, sagði Sigrún Stefánsdóttir fréttamaður er Visir ræddi við hana laust fyrir hádegi. I morgun hafði fulltrúum starfsmanna hins vegar snúist hugur og vildu ekki koma til þess að bauna spurningum á Sigurð og ráðherrana. Töldu sig þó geta komið til að sitja fyrir svörum en ekki til að spyrja! Það væri ne'fni- lega svo auðvelt fyrir Sigurð að svara! Visir hefur frétt eftir öðrum leiðum, að fulltrúar starfsmanna VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alis konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig stytfur fyrir flestar greinar íþrótfa. Leltiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laogivtgi t - Raykjavilc - Simi 22804 hafi ætlað sér að ráðast harka- lega að Sigurði Helgasyni, en við nánari athugun ekki talið sig hafa nein stórskot á forstjórann. Það má þvi búast við sex auðum stól- um i sjónvarpssal i kvöld. —SG. BÍLARYÐVÖRN“f Skeifunni 17 2? 81390 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu EINKASALA KLEPPSVEGUR: Til sölu er 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlis- húsi ásamt herb. í kjallara og geymslum/ auk venjul. sameignar. Laustil íbúðar strax. Björt og góð íbúð. ÁLFHEIMAR: Til sölu er 3ja herb. ibúð á 1. hæð í f jölbýlis- húsi. Suður-svalir. Góð íbúð. Hæstaréttarlögmenn: Ólafur Þorgrímsson, Kjartan Reynir Ólafsson Háaleitisbraut 68, sími 83111 BLÖNDUÓS- HREPPUR Blönduóshreppur auglýsir laust til umsóknar starf skrifstofustjóra frá næstu áramótum. Umsækjendur skulu hafa viðskiptamenntun. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendast til sveitarstjóra fyrir 15. október 1980. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 95-4181 á venjulegum skrifstofutíma. Sveitarstjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.