Vísir - 30.09.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 30.09.1980, Blaðsíða 12
Þriöjudagur 30. september 1980 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 58., og 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Akraseli 29, þingl. eign Hlyns Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk á eigninni sjálfri miðvikudag 1. október 1980 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1110. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 og 4. og 8. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Krummahólum 6, tal- inni eign Svavars Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Bæjarfógetans I Hafnarfirði og Gjaldheimtunnar f Reykja- vfk á eigninni sjálfri fimmtudag 2. október 1980 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Réttarbakka 17, þingl. eign Péturs Gfslasonar, fer fram eftir kröfu Innheimtust. sveitarfél. á eigninni sjálfri fimmtudag 2. október 1980 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykja vik. Nauðungarupþboð sem auglýst var I 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta I Rjúpufelli 27, þingl. eign Viktorfu Steindórsdóttur, fer fram eftir kröfu tollstjórans f Reykjavfk á eigninni sjálfri fimmtudag 2. október 1980 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögibrtingablaðs 1980 á hluta f Sogavegi 105, þingl. eign Halldórs Ólafssonar, fer •fram eftir fröfu Þorvarðar Sæmundssonar hdL, Skúla J. Pálmasonar hrl. og Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eign- inni fjálfri fimmtudag 2. október 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembæjtið I Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 86., 91. og 96. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1979 á eigninni Lækjargata 9, Hafnarfirði, þingl. eign Erlu Gunnarsdóttur, fer fram eftir kröfu Hilmars Ingi- mundarsonar, hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 3. okt. 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 86., 91. og 96. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1979 á lóð sunnan HvaleyrarhoIts.Hafnarfiröi, þingl. eign Félags áhugamanna um fiska- og sædýrasafn fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóðs, Hauks Jónssonar, hrl., Jóns Ólafssonar, hrl., og Guðjóns Steingrimssonar, hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 3. okt. 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi, Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 108. tölublaöi Lögbirtinga- blaðsins 1979, á hvalalaug Sædýrasafnsins v/Hvaleyrar- holt, Hafnarfirði, þingl. eign Félags áhugamanna um fiska- og sædýrasafn, fer fram eftir kröfu Ólafs Ragnars- sonar, hrl., og Vilhjálms Vilhjálmssonar, hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 3. okt. 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Nauðungaruppboð annaö og sfðasta á eigninni Glaumbæ á lóð úr landi Óttars- staða, Hafnarfiröi, þingl. eign Einars Rafns Stefánssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. október 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi. Nouðungaruppboð sem auglýst var f 24. 29. og 31. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Heiðvangur 32, Hafnarfiröi, þingl. eign Reynis Jónssonar og Þuriöar Svanbjörnsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1. okt. 1980 kl. 16.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi, Nauðungaruppboð sem auglýst var f 100., og 103. og 108. tölublaöi Lögbirt- ingablaðsins 1980 á eigninni Dalshraun 16, kjallarL Hafnarfiröi, þingl. eign Hamarsins h.f., fer fram eftir kröfu Landsbanka islands, Einars Viðar, hrl., og Magnúsar Þórðarsonar hdl., á eigninni sjálfri miöviku- daginn 1. okt. 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi, Nauðungaruppboð sem auglýst var f 100., 103. og 108. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1979 á eigninni Trönuhrauni 2, Hafnarfirði, þingi. eign Vélsmiöjunnar Kára h.f. fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rikissjóös og Einars Viðar, hrl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1. okt. 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn iHafnarfiröi, Frá undirritun samninganna um iánin frá Norræna fjárfestingabankanum. Norræni fiárfestingabankinn: Lánar isiendingum 3.380 mllljónir krðna Fyrir helgina voru undirritaö- ir i Reykjavik samningar um tvö lán, sem Norræni fjár- f estingabankinn veitir Islendingum. Samtals að upp- hæö 3.380 milljónir islenskra króna. Lánin eru til tólf ára og skiptist upphæöin jafnt á milli Byggðasjóös og Iönþróunar- sjóös. Bæöi þessi lán eru i flokki svo- nefndra byggöalána, sem bank- inn veitir til þess að stuðla að æskilegri byggöaþróun og at- vinnuuppbyggingu á Norður- löndum. Hluti af láninu til Byggðasjóðs fjármagnaöi bank- inn með 105 milljón króna láni, sem hann fékk hjá Landsbanka Islands. Norræni fjárfestingabankinn hefur nú alls veitt fjögur lán til islenskra aðila, en bankinn var stofnaður 1976. Samtals nema þessi lán til Islands um 12% af heildarútlánum bankans, en lslendingar hafa lagt fram 1% af þvl fjármagni, sem bankinn hefur til umráða. Jafnframt þvi að umræddir lánasamningar voru undirritaö- ir, hélt stjórn bankans fund i Reykjavik þar sem fjallað var um nokkur ný fjárfestinga- og byggðalán. Meðal annars voru samþykktar lánveitingar til byggðasjóðs i Finnlandi og til framkvæmda við kolahöfn i A- rósum. A fundinum var einnig fjallað um norrænt samstarf á sviði verktaksútflutnings og hugsanlega fyrirgreiðslu bank- ans á þvi sviði. 1500 tonn af osti til i landinu: m—-------------> Hér er veriö aö pakka osti hjá Mjólkursamlagi KEA á Akureyri. „Ostabirgðir i landinu i dag eru um 1500 tonn og má áætla að verðmæti þeirra birgða sé um 4500-5000 milljónir kr.”, sagði Oskar Gunnarsson, for- stjóri Osta- og smjörsölunnar, i samtali við Visi. Þ'aö kom einnig fram i sam- talinu við Öskar, að næstu daga veröur skipað út um 400 tonnum af osti, sem fara til Bandarikj- anna og Evrópulanda. Fyrir ostinn fæst hins vegar aðeins 18-24% af þvi verði, sem fæst fyrirhann innanlands. Mismun- urinn er jafnaður með út- flutningsuppbótum og bændur bera sjálfir hluta skaðans. Þetta eru þvi ekki áhugaverð viðskipti eins og stendur, þannig að ostabirgðir hafa aukist. Auk þess fást ekki innflutningsleyfi fyrir nema 600 tonnum til Bandarikjanna í ár á móti 2.500 tonnum i fyrra. Stærstur hluti ostabirgðanna er hjá mjólkurbúunum fyrir noröan, á Akureyri, Sauðár- króki og Húsavik. Ostafrám- leiðslan hefur hins vegar minnkað á undanförnum mán- uðum, vegna minnkandi mjólkurframleiðslu, fyrir áhrif fóðurbætisskattsins. G.S. dtflutningsverð ostslns 18-34% af söluverðí hér innaniands Siáiistæðísflokkurlnn: KJORIB I TRÚNABARSTÖRF A fundi miöstjórnar Sjálf- stæðisflokksins ádögunum.var BÍrgir Isleifur Gunnarsson endurkjörinn formaður fram- kvæmdastjórnar en auk hans voru kjörin þau: Albert Guömundsson, Bessi Jóhanns- dóttir, Guðmundur Hallvarös- son og Jakob Hayateen. Þá var kjörið f fræöslunefnd og útbreiöslunefnd og var Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson kjör- inn formaöur þeirrar fyrr- nefndu en Guömundur H. Garðarsson var kjörinn formað- ur útbreiðslunefndar. I fræöslunefnd voru kjörin þau Friða Proppé, Hannes H. Gissurarson, og Hreinn Lofts- son, en Hreinn átti áður sæti i útbreiðslunefnd. I Útbreiöslu- nefnd voru kjörin þau Jónina Michaelsdóttir, Markús Orn Antonsson, Sigurgeir Sigurös- son og Guðlaugur Bergmann. —AS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.