Vísir - 30.09.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 30.09.1980, Blaðsíða 7
‘ I 4 * , t i vísm Þriðjudagur 30. september l<txn 7 Kaupmátturinn gagnvart brennivíni hefur aukíst Kaupmáttur hafnarverka- manna hefur aukist verulega siðan 1937, ef miðað er við verð á hrennivini. Þá þurfti að vinna i 5 tima og 50 minútur á launum hafnarverkamanns, til að fá fyrir flökunni, en i dag tekur það 4 tima og 50 minútur, samkvæmt tölum frá Afengisvarnarráði. Þá kemur fram i frétt frá ráð- inu, að verð á ýsu og kaffi hefur hækkað nokkuð meira en brenni- vinsverðið frá 1967. Ef brennivin- ið hefði hækkað i hlutfalli við ýs- una, ætti flaskan að kosta 11.655 kr. en ef hækkunin hefði orðið i samræmi við kaffið, þá ætti brennivinið að kosta 19.350 kr. Brennivinsflaskan kostaði hins vegar, þegar siðast fréttist, II þúsund krónur. G.S. ODDBJ0RN EVENSHAUG Glósutækni Út er komin á vegum Iðunnar bókin „Giósutækni fyrir nem- endur á öllum skóiastigum”. Höf- undur er Oddbjörn Evenshaug, norskur kennslufræðingur, en Jón Gunnarsson þýddi bókina. Glósutækni skiptist i sjö kafla, sem allirgeyma leiðbeiningar um skráningu minnisatriða úr fyrir- lestrum. Er þetta annað leiö- beiningarritið af þessu tagi sem forlagið gefur út. Glósutækni er 60 bls. að stærð. Öm og Örlygur (% Síöumúla 11,S!mi 84866'?/ BÆKUR FYfí/R FERM/NGAR- FÓLK/Ð Frömuðir landafunda 7 bindi á kr. 44.957- íslands/eiðangur Stan/eys 1789 á kr. 40.138- Ferðabók Eggerts og Bjarna á kr. 39.300- ÍÞRÓTTAFÉLÖG - SKÓLAR- FYR/RTÆKI Æfingabúningar pumn .v peysur og buxur Bómullar- pumn .v Velour peysur T-bolir Allar stærðir. Mikið litaúrval. Jakkinn með tveimur vösum. Buxurnar með vasa og beinum skálmum með saumuðu broti. Litir: Raufiir með 2 hvltum röndum Rauðir með 2 svörtum röndum Svartir með 2 hvftum röndum Bláir með J. hvitum röndum. Verð: Aðeins kr. 17.960,- ATHUGIÐ VEL: Ódýr og góð KYIMNIIMG. Þið getið fengið hvaða merki sem er á alla þessa búninga. Leitið upplýsinga og tilboða. æfingagallar $ íl rennilás, Htir: Dökkblátt Allar stærðir. Margir iitir. Verð kr.: 9.200. — til 13.500. - og grátt. Verð Póstsendum Sportvöruvers/un Verð aðeins kr. 3.500,— pumn kr. 19.300.- Ingólfs Öskarssonar Klapparstíg 44 — Sími: 11783

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.