Vísir - 30.09.1980, Blaðsíða 8
Þriðjudagur 30. september 1980
útgefandi: Reykjaprent h.f.
Framkvæmdastjóri: DavfA Guðmundsson.
Ritstjórar ölafur Ragnarsson og Ellert B. Schram.
Ritst jórnarf ulltrúar: Bragl Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri er-
lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Arni Sig
fússon, Asta Björnsdóttir, Frlða Astvaldsdóttir, lllugi Jökulsson, Kristín Þor-
steinsdóttir, Oskar Magnússon, Páll Magnússon, Sveinn Guðjónsson og Sæmundur
Guðvinsson. Blaðamaður á Akureyri: Gisli Sigurgeirsson. Iþróttir: Gylfi
Kristjánsson, Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V.
Andrésson, Einar Pétursson.
útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson.
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson.
Ritstjórn: Stðumúla 14 slmi 86611 7 llnur. Auglýsingar og skrifstofur: Slðumúla 8
simar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 slmi 86611.
Askriftargjald er kr.SSOO á mánuði innanlands og verð I lausasölu 300 krónur ein-
takið. Visirer prentaður i Blaðaprenti h.f. Siðumúla 14.
MISRAÐIÐ VERKFALL
Verkfallsréttur er helgur réttur verkalýðshreyfingarinnar. En þann rétt á ekki að mis-
nota af pólitískum hvötum.
Útgáfa dagblaðanna hefur
stöðvast í nokkra daga vegna
verkfalls bókagerðarmanna.
Verkfall þetta bar brátt að, en
sagt hefur verið, að til þess hafi
verið efnt til að knýja á um nið-
urstöðu í þeim samningaviðræð-
um, sem staðið hafa f langan
tíma. Engum kemur á óvart þótt
stéttarfélög launþega séu orðin
langþreytt á seinagangi í samn-
ingum. Það eru fleiri. öll þjóðin
hefur fylgst með svokölluðum
viðræðum aðila vinnumarkaðar-
ins og undrast mjög það þrek.sem
samningamenn hafa, og það
langlundargeð, sem þeir sýna og
á það við um viðsemjendur
beggja vegna borðsins.
Hinsvegar hefur flestum verið
Ijóst, að ekki hefur verið hlaupið
að gerð kjarasamninga við þær
aðstæður, sem ríkjandi eru í
þjóðfélaginu, og verulegur skiln-
ingur hefur ríkt um þá nauðsyn
að hóf lega verði farið í sakirnar.
Málsmeðferð fulltrúa laun-
þega ber með sér, að þeir vilja til
hins ítrasta leita lausnar í samn-
ingunum áður en til verkfallsað-
gerða eða annarra skyndiupp-
hlaupa verði gripið.
Það kom því á óvart, þegar
bókagerðarmenn sáu skyndilega
ástæðu til að hlaupa útundan sér
og boða vinnustöðvun. Enginn
vissi né veit, að kröf ur þeirra séu
brýnni en annarra eða staða
þeirra lakari en launþega í öðr-
um stéttarfélögum.
Verkföll eru neyðarvopn, sem
sjálfsagt er að launþegahreyf-
ingin getí gripið til. Það er þeirra
réttur og vörn. En verkföll eru
ekki gamanmál, sem nota á í
tíma og ótíma. Þau hafa gífur-
legt tjón í för með sér, hleypa illu
blóði í menn og torvelda sam-
komulag, þegar harka og stífni
eru allsráðandi.
Bókagerðarmenn vita og vel,
að dagblöðin eru síst undir það
búin að mæta f járhagslegu tjóni,
sem stefnir atvinnu launþeganna
sjálfra í tvísýnu.
Einn þáttur þessa verkfalls
snýr sérstaklega að Vísi. Þegar
boðuð hafði verið vinnustöðvun
dagana 26.—29. september voru
það eðlileg viðbrögð Vísis að gera
ráðstafanir til að undirbúa og
vinna að útgáfu helgarblaðs síns
dagana fyrir vinnustöðvunina.
Um það var samkomulag milli
Vísis og starfsfólks prentsmiðju
Blaðaprents, þar sem blaðið er
prentað. Var lagt í mikinn kostn-
að og vinnu á ritstjórninni í
trausti samkomulags og með
fullri vitund prentara.
Var gert ráð fyrir því, að
helgarblaðið væri prentað í dag-
vinnutíma, enda ekki hægt að sjá
að það bryti gegn boðaðri vinnu-
stöðvun að sinna tilgreindri
prentun, áður en til verkfallsins
kæmi.
Þá brá hinsvegar svo við, að
forsvarsmenn stéttarf élags
bókagerðarmanna beittu áhrif-
um sínum og þrýstingi til að
starfsmenn Blaðaprents legðu
niður vinnu við helgarblaðið.
Þetta gerist á sama tíma og
engar athugasemdir eru gerðar
við vinnslu á aukablaði Þjóðvilj-
ans í sömu prentsmiðju og koma
átti út eftir að verkfall var skoll-
ið á.
Þarf einhver að verða hissa á
þvf, þótt Vísir mótmæli þessum
vinnubrögðum? Er óeðlilegt þótt
Vísismenn dragi þá ályktun, að
hér séu pólitísk öfl að verki?
Ásökunum Vísis er ekki beint
að starfsfólki Blaðaprents, held-
ur að þeim pólitísku varðhund-
um, sem halda verkalýðsfélög-
unum í heljargreipum.
Vísir viðurkennir rétt launþega
til að nota verkfallsvopnið. En
Vísir og raunar enginn, sem ann
frjálsri blaðaútgáfu, getur þolað
að í skjóli þess réttar sé blöðum
mismunaðaf pólitískum hvötum.
■
i FRWUR FROflfl
j 0G VISISMENN
A dögum Frööa konungs I
Danmörku var sllk gullöld, aft
gullpeningur lá á steini um
langa hrift án þess aft nokkur
heffti i sér hneigft til aft stela
honum. Ekki segir af þvi f sög-
unni, aft menn hafi haft af þessu
miklar áhyggjur, enda voru
ekki efnislausir blaftamenn til
þá aft stela peningnum og skrifa
siftan um greinar i VIsi, hversu
vörsiur væru á gulli i riki Dana.
En þvi rifja ég þetta upp, aft
undanfarnar vikur hafa nokkrir
blaftamenn á VIsi gert sér efni I
greinar meft þvi aft notfæra sér
heiftarleika islendinga og skort
á tortryggni gagnvart náungan-
um.
Hraðfrystihúsin á
Austurlandi
Nú er þaft ekki nýtt aft menn
geri sér mat úr hrekkleysi ná-
unga sins. Þegar ég var ung-
lingur fóru tveir ágætir menn
um Austurland og sögöust vera
á vegum heilbrigftiseftirlitsins
aftfylgjast meft þrifnafti i frysti-
húsum. Þeir létu mála kaffistof-
ur og setja vatnssalerni og flisa-
leggja og einnig setja hlifar á
reimar. Allt var þetta þarft
verk. Hins vegar þágu þeir góft-
gjörftir af frystihúsum og skrif-
uftu stóra reikninga á heilbrigft-
iseftirlitift og voru gripnir á
Egilsstöftum á leift suftur. Ekki
veit ég hverjar kárinur þeir
fengu, en hitt man ég, aö mönn-
um þótti för þeirra út af fyrir sig
gagnleg, þótt enginn mælti
henni bót.
Við búum ilandi
kunningsskapar
Visismenn sendu stúlku
(starfskraft) til aft vinna i vixla-
deild Landsbanka Islands, og
hún kynnti sig og hóf störf án
þess aft hafa bréf upp á þaft. Og
fundift var aft. En mér er spurn?
Hvernig byrjuftu blaöamennim-
ir uppi á Visi? Voru þeir meft
bréf? Og hvernig byrjar fólk
yfirleitt I vinnu á Islandi? Þaft
kynnir sig og segir deili á sér og
byrja siftan aft vinna.
Svona hefur þetta verift, og
vonandi verftur þetta svona á-
fram, aft menn þurfi ekki aft
ganga um meft vegabréf eins og
i RUsslandi til þess aö geta
stundaft störf sin.
Byggist á trausti
Visismenn vilja sanna, aft
menn sýni andvaraleýsi og auft-
velt sé fyrir svindlara aft láta
greipar sópa. Þaft er ef til vill
rétt. En verfturkomift i veg fyrir
þaft, aft hrekkjalómar og pöru-
piltar hafist eitthvaft aö?
Þaft vill þannig til, aft lýft-
ræftisþjóftfélög byggjast fyrst og
fremst á þvi, aft fólk treysti
hvert öftru til góftra verka. Vift
allan Laugaveginn frá Hlemmi
og niftur á Torg eru búftir. Litlar
búftir og stórar búftir og margar
fullar af dýrri vöru. Þar eru
engir öryggisverftir, heldur er
þvert á móti lltil gæsla. Ég efa
neðanmóls
Haraldur Blöndal gerir
hér að umtalsefni uppá-
komur þær, sem blaða-
menn Vísis hafa staðið
fyrir og sagt hefur verið
frá á síðum Helgarblaðs
Visis öðru hverju. Hann
segir meðal annars:
„Ekki trúi ég því að ó-
reyndu, að Vísismenn
vilji á islandi þjófhelt ör-
yggisþjóðfélag eins og
bræðraf lokkar Alþýðu-
bandalagsins hafa stofn-
að austan við járntjald".
ekki, aft Visismenn gætu farift
meft hriftskotabyssur i fylgd
meft Herstöftvaandstæftingum
og rænt allar þessar búftir og
yrfti litift um varnir.
Ég er einnig viss um, aft sama
lift gæti vaftift inn i stjórnarráft
og Alþingi og tekiö þar öll völd.
Og þaft getur verift, aft nauftsyn-
legt sé aft efla öryggisvörslu vift
helstu embætti landsins, ekki
sist þegar alls konar ofbeldisöfl
fá stuftningsyfirlýsingar I blöft-
um.
Ég er hins vegar ekki viss um,
aft Islendingar óski eftir slfku
þjóftfélagi, þar sem eftirlit og
lögregla eru á öftru hverju horni
og engum er treyst til neins.
t Helgarblafti VIsis á dögunum var til dæmis reynt, hvort óviftkom-
andi aftili gæti fengift aft nota Ijósritunarvélar I ýmsum opinberum
stofnunum. Þaft virtist auftsótt.
Lögreglan i Danzig
Sjónvarpift var aft sýna mynd
frá Póllandi og verkföllunum I
Danzig. Þar og annars staftar i
kommúnistarikjunum er enginn
skortur á eftirliti. Sjónvarps-
menn sýndu myndir af lögreglu-
bilum, sem fóru hver eftir öör-
um um götur borgarinnar, og
skv. frásögn verkfallsmanna
eru lögreglumenn meft upp-
ljósturmenn á gangi á götunum,
sem ræfta viö þá I labbrabb tæki.
Ég er handviss um þaft, aft þaft
fer enginn inn i Landsbankann i
Danzigaft vinna án þess aft vera
meft skilríki I bak og fyrir og
skirteini frá bræftraflokki
Svavars Gestssonar og Ólafs
Ragnars upp á vasann.
Margt til verra
Ekki trúi ég þvi aft óreyndu,
aft Vlsismenn vilji á Islandi
þjófhelt öryggisþjóftfélag, eins
og bræftraflokkar Alþýöubanda-
lagsins hafa stofnaö austan vift
járntjald. En þaft mega blaöa-
mennirnir hafa hugfast, aft svo
má ala á tortryggni gagnvart
náunga sinum, aft enginn treysti
neinum og þá breytir þjóöfélag-
ift vissulega um svip. Óvarkárni
ber vissulega aft varast, en þaft
má á milli vera aft hafa gull-
smlftaverkstæfti sitt opift um
miftja nótt eöa búast viö vopn-
uöum ræningjum sem einu vift-
skiptavinum sinum.
Ef Visismenn vilja vekja at-
hygli á óvarkárni, þá ættu þeir
aft finna sér þarfari verk. Þeir
gætu t.d. kannaö þaft, hversu
margir bilaeigendur selja bíl-
ana og taka víxla fyrir, sem
kaupandinn framselur ekki.
Siöan sitja seljendurnir uppi
meft Djúpavíkurvixla eöa enn
vafasamari pappira, en kaup-
andinn er sleppur fyrsta kastift
og getur komift bllnum undan,
þvi aft ekki er hægt aft ganga aft
honu m fyrr en sannaft er aft
vixlarnir séu ónýtir. Svo væri
hins vegar ekki, ef hann heffti
framselt vlxlana, eins og siftur
er I viöskiptum.
Haraldur Blöndal.
4