Vísir - 30.09.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 30.09.1980, Blaðsíða 22
t * » . í VÍSIR Þriöjudagur 30. september 1980 Kfigert á barnaheimili i Swazilandi. . 22 Þorp i Malawi. Rauði Krossinn eflist í sunnanverðri Afríku: „Slarf próunaráæilunar sKilar flóDum árangrl" - rætt við Eggert Ásgeirsson, framkvæmdastjóra Rauða Kross fslands sem er nýkominn heim úr Afríkuferð ,.Það er i raun stór- merkilegt að kynnast þessum þjóðum og sjá hvað margar hliðstæður eru úr þeirra uppbygg- ingarbaráttu og hjá okkur islendingum eftir að við fengum heima- stjórn. Fólkið er ein- kennilega líkt i sinum viðbrögðum þrátt fyrir annan húðlit og gjarnan gjörólikt stjórnarfar”, — sagði Eggert Ásgeirs- son, framkvæmdastjóri Rauða Kross íslands i samtali við Visi. Eggert er nýkominn heim úr ferð til Zambiu og Tansaniu en hann á sæti i nefnd sem annast mat á árangri þróunaráætl- unar fyrir sunnanverða Afriku. ,,Arið 1977 var þessi þróunar- áætlun ákveðin en um það leyti voru vandræðin hvað mest hjá þessum rikjum sem eru umhverf- s S-Airiku og Khodesiu ", — sagði Kggert. „Þessi riki voru flest öli nýkomin undan nýlendustjórn eða i sárum eftir frelsisstrið. Þá var samþykkt að reyna þessa þróunaráætlun i öllum þessum rikjum og beita við hana nýjum aöferðum sem áður höfðu ekki veriö reyndar. Það verður að segjast eins og er, að mörg af hinum rikari rikj- um heims og ýmsar alþjóðastofn- anir hafa fyrst og fremst lagt áherslu á einstök verkefni og þannig heföu oft viljað brenna við að þróunarlöndin hafa oft fengið tilboö um aðstoö sem kannski miöast þá frekar við óskir og vilja gefenda en raunverulegar þarfir i viðkomandi landi. Þessi tillaga, sem var sam- þykkt á Alþjóöaþingi Rauða- Krossins 1977, fól i sér breytingar á þessu sem miðast við sam- ræmdar aögerðir i öllum þess- Kggert (lengst til hægri) ásamt samstarfsmönnum sinum i matsnefndinni, Cyril Ritchie frá trlandi og /ach Nkosi frá Swazilandi. (lötumynd frá Krancistown i V— Hotswana. um löndum. Þetta starf er miðað við að bæta innviði Rauða Kross félaganna i þessum löndum, þ.e. kenna mönnum rekstur, áætlana- gerð, kennslu og að styrkja menn til að ráða hæft fólk til starfa. ,,Að hjálpa mönnum fyrstu skrefin” Lykillinn i starfinu er sem sagt að Alþjóða Rauði Krossinn útveg- ar þessum löndum starfsmenn, gjarnan frá einhverju öðru Rauða Kross félagi til að hjálpa mönnum fyrstu skrefin en i sumum þess- ara landa eru engin félög fyrir og i öðrum eru Rauða Kross félögin leifar af deildum frá þvi á ný- lendutimabilinu með úreltum starfsaðferðum sem engan veg- inn eiga við i dag. Þar sem þessi þróunaráætlun, sem hófst 1977, var bæði nýstár- leg og kostnaðarsöm i fram- kvæmd var ákveðið að skipa sjálfstæða og óháða matsnefnd, sem kynnti sér hvernig starfið gengi, benti á það sem aflaga færi eða hvað vel bæri gert og hvað betur mætti gera. Nefndin var skipuð þannig, að i hana var valinn einn óháður sér- fræðingur utan Kauða Krossins en það var lrinn Cyril Ritchie, einn frá rikjunum á svæöinu, Azch Nkosi formaður RK Swazi- lands og svo ég, sem er fulltrúi þeirra landa sem teljast frekar i hópi þeirra sem þróuð eru. Nefndin var skipuð til tveggja ára ogmun væntanlega ljúka störfum i nóvember n.k. með ferð um Zwasiland og Lesotho, en auk Zambiu og Tansaniu höfum við áður kannað starfiö i Btswana, Angola og Malawi.” ,,Ár a n g u r e r stórmerkilegur” ,,Þott endánleg niður- staða sé enn ekki fengin af þessu starfi er þó óhætt aö fullyrða, að árangur i mörgum þessara rikja er stórmerkilegur þrátt fyrir mikla fátækt svo til alls staðar og langvarandi ófrið sums staðar. Hins vegar er ljóst, að sum rikin hafa dregist aftur úr og er verið að vinna viö að rétta þeirra hlut. Sum rikjanna hafa komið sér upp mjög góðum mannafla og auk

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.