Vísir - 30.09.1980, Blaðsíða 33

Vísir - 30.09.1980, Blaðsíða 33
í dag er þriðjudagurinn 30. september 1980, 274. dagur ársins. Sólarupprás er ki. 07.34 en sólarlag er kl. 19.00. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 19,—25. sept. er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opió til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarf jarðarapótek og Norðurbæiarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar r s(m- svara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka dagL á kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld- næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. jjiiuyt; Strax i öðru spili leiksins við Israel á Evrópumóti ungra manna i lsrael náði island for- ystunni. Austur gefur/n-s á hættu Norfiur A 7 V 742 ♦ 5 A AD10 87643 Vestur A D10853 * 863 * K106 * K5 Suður * A96 ¥ ADG95 * D972 * 9 Austur ♦ K942 ¥ K10 « AG843 + G2 1 opna sainum sátu n-s De-Lion og Altshuler, en a-v Þorlákur og Skúli: AusturSuður Vestur Norður 1T pass ÍS 3L 3 S pass pass pass Norður spilaði laufaás og litlu laufi. Suður trompaði og spilaði tigli. Sagnhafi drap i blindum og trompaði út. Suður drap á ásinn, spilaði meiri tigli, en það var of seint, norður átti ekki meira tromp. Tvö hjörtu hurfu siðan niður i tigul og spilið vannst. Það voru 140 til a-v, sem máttu vel við una, þvi hægt er að vinna sex lauf á spil n-s 1 lokaða salnum sátu n-s Sævar og Guðmundur, en a-v Baruch og Markus: AusturSuður Vestur Norður 1T 1H ÍS 2L 2 S pass pass 4L pass pass pass Austur spilaði út spaða og stuttu siðar hafði Sævar fengið alla slagina. Það voru 190 i viðbót og Island græddi 8 impa. skák Svartur leikur og vinnur. Svartur: Dr. Muller Landau 1962 1. ... Bd3+! 2. Hxd3 Dxg2+! 3. Kxg2 flD + 4. Kg3 Dxd3 Gefið. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem' hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alladaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgi^ögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aöeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis- skritreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, sími 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, sími 51336. Akur- eyri, sími 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: 'Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, sími 51532, Hafnarfjörður, simi 53445, Akureyri,' simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynn- ist i síma 05. Bilanavakt borgarstof nana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. lögregla sJöMwiliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglá simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. bókasöfn AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. , Lokað á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumar- leyfa. SÉRÚTLAN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Heimsendingarþjón-- usta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garði 34, simi 86922. Hljóðbóka- þjónusta við sjónskerta. Opið :mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júlimánuð vegna sumar- leyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, simi 36270. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. oröiö Hvað sem þér gerið, þá vinnið af alhuga, eins og Drottinn ætti i hlut, en ekki menn Kól. 3,23 velmœlt SIÐMENNTUN. — Ætlir þú að « siðmennta einhvern, skaltu byrja á ömmu hans. —V. Hugo BeUa — Ég gleymi naglálakk inu mlnu heima, ég hef ekkert vikublað og engan ! sérstakan til þess að hringja í, og það rignir úti...ég verð liklegast að byrja að vinna strax. tHkynningar Kvenfélag Bústaðasóknar hyggst halda markað sunnud. 5. okt. nk. i safnaðarheimilinu. Von- ast er til að félagskonur og aðrir ibúar sóknarinnar leggi eitthvað af mörkum t.d. kökur, grænmeti og alls konar basarmuni. Hafið samband við Hönnu i sima 32297, Sillu: 86989 og Helgu: 38863. Akraborgin fer frá Akranesi kl. 8.30-11.30-14.30 og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00-13.00-16.00 og 19.00. Akraborgin fer kvöldferðir á sunnud. og föstudögum. Frá Akranesikl. 20.30. Frá Reykjavik kl. 22.00. Blómkái með sýrðum rjóma (Creme fraiche) Uppskriftin er fyrir 4. 1 stórt blómkálshöfuð vatn salt 1 box sýrður rjómi (creme fraiche) 20 g smjör pipar múskat 2 matsk. söxuð steinselja Skolið og hreinsið blómkálið. Sjóöið það i vel söltu vatni þar til það er orðið meyrt en ekki sundurlaust,l0-15 minútur eftir stærðinni. Velgið sýrða rjómann ásamt smjöri og þeytið stöðugt á meðan varist að suðan komi upp. Bragðbætið með salti, pipar og múskat. Takið blómkálið varlega upp úr vatninu og látið renna vel af þvi. Leggið það á heitt fat. Hell- ið yfir sýrða rjómanum og strá- ið yfir saxaðri steinselju. Berið blómkálið fram sem sjálfstæðan rétt eða með kjöti og fiski.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.