Vísir - 02.10.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 02.10.1980, Blaðsíða 5
VtSIR Fimmtudagur 2. október 1980. Texti: Gu6- mundur - Pétursson Þyrluáhöfn bjarg- aði fölki úr brenn- andi skini í iliviðri viö Orkneyjar Þyrla breska flughersins sel- flutti 22 manneskjur úr logandi sænsku flutningaskipi, sem var að sökkvar úti af Orkneyjum i morgun. Þótti sú björgun krafta- verki næst vegna mikils hvass- viðris á þessum slóðum. „Fólkið á áhöfn þyrlunnar lif sitt að launa, þvi að þyrluflugið i þessu veðri var algert afrek,” sagði talsmaður flughersins. Tvær þyrlur aðrar höfðu snúið frá og treystust ekki til að athafna sig við sökkvandi skipið. Oflugar vindhviður, eldtung- urnar i skipinu og sprengingar virtust útiloka björgun, en þó tókst að hifa fólkið um borð i þyrl- una á vindu hennar. Tók hún mest sex i ferð. 1 fyrstu ferðinni tók hún þrjár konur og tvö börn til Kirk- wall i Orkneyjum. Sprenging hafði orðið i gær- kvöldi um borð i sænska skipinu Finneagle (8.700 smálestir) sem var á leið frá New Orleans til Svi- þjóðar. Farmur þess var m.a. tólf smálestir af karbit, og komst eld- urinn i hann, svo að eiturgufuna lagði um allt skip. Skipið var þá statt um 30 milur út af Orkneyjum i haugasjó og hvassviðri. Vindhraðinn var tal- inn 120 km á klst. 1 Kirkwall var mikill viðbúnað- ur til þess að taka á móti íólkinu, sem sumt var illa á sig komið vegna eiturgufunnar. Tóku sjúkrabilar við farþegunum úr Sea-King-þyrlunni og fluttu á sjúkrahús. Einn var handleggs- brotinn. Áhöfnin á Finneagle varð að leysa niður loftnetið úr möstrum skipsins i veltingnum og rokinu til þess að þyrlan gæti komist að. Var vír látinn siga af vinduþyrl- unnar niður á þilfar, og fólkið sið- an hift á honum upp i þyrluna. Strauss og Schmidt kanslari leiða saman hesta sina i vestur-þýska sjónvarpinu ikvöld. SCHMIDT OG STRAUSS í SJÓNVARPINU Þeir Helmut Schmidt kanslari og Franz Josef Strauss kanslara- efni kristilegra, koma fra i sjón- varpi i kvöld i kappræðu fyrir kosningarnar næsta sunnudag. Formenn þingflokkanna munu einnig koma fram i þessari kapp- ræðu, sem verður sú eina i sjón- varpinu fyrir þingkosningarnar i V-Þýskalandi. Ræðutimi er ótakmarkaður og er sjónvarpsins beðið með ó- þreyju i V-Þýskalandi i dag, þvi að búist er við þvi, að viðræður verði óvægilegar. Hefur kosn- ingabaráttan þótt vera hingað til með þeim hætti og fast að þvi per- sónuleg og rætin. Hefur Strauss uppnefnt Schmidt kanslara þjón- ustustúlku Moskvu, en Schmidt látið i ljós efasemdir sinar um, að Strauss væri fær um að stjórna gerðum sinum. Svart reykský leggur frá skotmörkum sprengjuflugvéla lrans. íranir ætia að hundsa vnpnahlé lrak hefur tilkynnt, að það muni gera fjögurra daga hlé á bardögunum við Iran, en Teher- anstjórnin segist munu halda striðinu áfram, hvað sem liði öll- um friðaráskorunum. Irakar hafa lagt til, að vopnahlé verði dagana 5. til 8. október, og láta i veðri vaka, að þeir muni láta af aðgerðum sjálfir, þótt franir haldi álram. „Við munum ekki virða neitt vopnahlé meðan þeir eru enn á okkar landi”, sagði talsmaður Bani-Sadr, forseta trans. I Teher- an túlka menn vopnahléstillögur traks sem veikleika, og ætla, að striðið sé að snúast Irönum i hag, þvi að gei'gur sé kominni Iraka vegna harórar viöspyrnu, sem þeir hafi mætt i Khuzestan. Herráðið i Teheran sagði, að árásarlið traka hefði verið hrakið frá borginni Ahwaz, sem Bagdad sagðist hafa náð á sitt vald 27. september. tbúar i borginni (300 þús.) staðfestu, að sprengjuárás- ir hefðu verið gerðar á hana i gær. Fréttir benda til þess, að trakar horfi fram á mikið mannfall við að ná algjörum yfirráðum mikil- vægra borga, eins og t.d. Khorramshahr. Þar hafa bylting- arvarðliðar haldið uppi skærum, þótt borgin sé sambandslaus við umheiminn og umkringd af her traks. transstjórn virðist þrátt fyrir yfirlýsingar mjög i mun að striðið breiðist ekki út, þvi að i gær lýsti hún þvi yfir, að hún mundi ekki hamla siglingum um Hor- muz-sund. Hún hefur varað Bandarikja- stjórn við þvi, að bandarisku gisl- arnir 52 verði allir teknir af lifi, ef Bandarikin blandi sér i vopnavið- skiptin eða ráðist á tran. — Cart- er forseti hefur i kjölfar þeirrar yfirlýsingar áréttað fyrri heit sin um, að hlutast ekki i striðið. mundi lengi vilja láta orða sig við þessa smán. En þá bregður svo undalega við, að kvöld eftir kvöld er uppselt á sýningar, og langar biðraðir við miðasölur Od Vic. Hamstararar selja „aukamiða” á margföldu nafnverði. Viröist ekkert lát ætla að verða a aðsókninni. Gierek I endurhætlngu Edward Gierek, fyrrum leið- togi pólska kommúnistaflokksins, er sagður á stöðugum batavegi eftir hjartaslag, sem hann fékk f siðasta mánuði. Hann er sagður byrjaður endurhæfingu. Skömmu eftir að verkföllin hófust I Póllandi, var Gierek lagöur inn á sjukrahús (5. sept.), og sögöu læknar, aö hann heföi fengiö alvarlegt hjartaáfall. Hðrð mðtmæii vegna lelkkonu Framdyr sjónvarpsstöövar einnar i Los Angeles voru rústaöar i gær meö skothriö, en einnig barst CBS-stööinni sprengjuhótun i bréfi. Hvoru tveggja var til að mótmæla skip- an Vanessu Redgrave i hlutverk gyöingastúlku, sem liföi af dvöl i útrýmingarbúöum nasista. Myndin var sýnd i gærkvöldi, en hún heitir „Playing for time” og leikur Redgrave hlutverk Fania Fenelon. — Fenelon slapp viö gasklefana i Auschwitz meö þvl aö leika i og stjórna hljóm- sveit búöanna. Feneon er enn lifs og hún og ýmis gyðingasamtök hafa æ ofan i æ mótmælt þvi, aö Redgrave fengi hlutverkið vegna samúöar leikkonunnar viö Palestinuaraba. Redgrave fjármagnaöi og las inn á kvikmyndina „Palestinuarab- arnir”. Járnbrautlr V-Berlínar Rikisjárnbrautir A-Þýskalands ætla að leggja niöur feröir á sjö innanborgarleiöum i V-Berlin eftir verkföll starfsmanna járn- brautanna f V-Berlin. A-Þjóðverjar reka járn- brautarkerfi V-Berlinar sam- kvæmt samkomulagi viö yfirráö- endur borgarinnar, bandamenn siðari heimstyrjaldar. Þeir brutu verkföllin á bak aftur með lög- regluvaldi. Wesl á batavegi Hin 87 ára gamla Mae West pr sögöá batavegi, en hún fékk slag fyrirsex vikum og var þá lögö inn á sjúkrahús i Los Angeles. Leik- konan liggur á gjörgæsludeild, en verður einhvern næsta dag flutt af henni. Hún haföi náö sér nokkuö sæmi- lega af veikindunum, þegar hún i óþolinmæði sinni fór á stjá, og hrakaöi þá svo, aö leggja varö hana inn á gjörgæsludeild.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.