Morgunblaðið - 24.05.2002, Qupperneq 51
að hækkun vísitölu neysluverðs hef-
ur heldur ekki verið svo mikil síðan
um 1990. Jafnframt eru þessar full-
yrðingar einkennilegar í ljósi þeirrar
staðreyndar að sátt hefur ríkt meðal
námsmannahreyfinganna og meiri-
hluta stjórnar LÍN undanfarin ár að
hækka grunnframfærsluna í sam-
ræmi við hækkun vísitölu og því
löngu búið að semja um þann árang-
ur sem Vaka státar sig af núna.
Frítekjumarkið lækkar
Ekki var að þessu sinni haldið
áfram á þeirri braut sem mörkuð
hefur verið við endurskoðunina und-
anfarin ár að hækka frítekjumarkið.
Það verður að teljast miður að sú
kjarabót sem hefur náðst í gegn þar
skuli nú ganga að hluta til baka
vegna verðlagsþróunar. Frítekju-
mark upp á 280.000 kr. er langt und-
ir hefðbundnum sumarlaunum stúd-
enta og dregur úr möguleikum
þeirra til að njóta mannsæmandi við-
urværis.
Í hinum nýju úthlutunarreglum er
einnig vegið verulega að tækifærum
einstaklinga á vinnumarkaði til að
hefja nám og mörgum þeirra gert
það allskostar ókleift. Breytingarn-
ar felast í 33% niðurskurði á frí-
tekjumarki þeirra og mega þeir nú
aðeins hafa um 560.000 kr. í tekjur
áður en að námslán þeirra skerðast.
Þessi upphæð á að samsvara 9 mán-
aða launum eða um 62.000 kr. á mán-
uði. Áður áttu námsmenn sem komu
úr vinnu í nám rétt á þreföldu frí-
tekjumarki áður en lán þeirra byrj-
uðu að skerðast, eða 840.000 kr. sem
er þó allt of lág tala miðað við að
þetta á að samsvara 9 mánaða laun-
um.
Bókalán lækka
Önnur breyting sem er mjög
óhagstæð námsmönnum er festing
bókalánsins. Bókalánið hefur hingað
til verið ákveðin prósenta af grunn-
framfærslunni og því hækkað með
henni m.a. með tilliti til vísitölu. Nú
hefur hins vegar bókalánið verið fest
og hækkaði það örlítið. Það grátlega
í stöðunni er hins vegar að það hefði
hækkað meira sem hlutfall af grunn-
framfærslu hefði þessi breyting ekki
verið gerð, auk þess munu það ekki
hækka með tilliti til vísitölu fram-
vegis.
Skrefin þurfa að vera
stærri og í rétta átt
Hornsteinn í hugmyndafræði
Röskvu er að tryggja jafnrétti til
náms og að stuðla að því að nám
verði viðurkenndur lífsstíll í íslensku
þjóðfélagi. Til að fólk geti helgað sig
námi að fullu þarf einfaldlega að
hækka námslánin þannig að þau
dugi fyrir framfærslu námsmanna.
Ef skrefin verða ekki stærri en það
sem stigið var í vor mega íslenskir
námsmenn bíða lengi eftir að þetta
markmið náist.
Höfundar eru stúdentaráðsliðar
Röskvu og sitja jafnframt í
lánasjóðsnefnd SHÍ.
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 2002 51
Bómullar-satín
og
silki-damask
rúmföt
Skólavörðustíg 21,
sími 551 4050
www.hagkaup.is
Útsala
Fjöldi gíra: 15 • Teg. gíra: Shimano RD-TY15 grip
shift • Bremsur: Tektro 833A • Gaffall: 26" Unicrown
Stell: MTB argon • Fylgihlutir: Keðjuhlíf, glitaugu að
aftan, framan og einnig á pedölum, gírahlíf.
Fjöldi gíra: 24 • Teg. gíra: Shimano ST-EF33 shift EZ
Fire shift • Bremsur: Tektro 833A • Gaffall: RST
m/dempara •Stell: Y-gerð úr áli m/stillanl. dempurum
Fylgihlutir: Glitaugu að aftan, framan og einnig á
pedölum, standari og bjalla.
Fjöldi gíra: 21 • Teg. gíra: Shimano SLRS40 grip shift
Bremsur: Tektro 833A • Gaffall: GM842100V m/demp.
Stell: Y-gerð m/dempara • Fylgihlutir: Glitaugu að
aftan og framan og einnig á pedölum, gírahlíf.
Fjöldi gíra: 18 • Teg. gíra: Shimano RD-TY22GSB
grip shift • Bremsur: Tektro 833A • Gaffall: CS-7402
Stell: MTB HI-TEN • Fylgihlutir: Glitaugu að aftan og
framan og einnig á pedölum, gírahlíf.
Fjöldi gíra: 3 • Teg. gíra: Shimano SG-3C40
Bremsur: Shimano fótbr. að aftan og handbr. að
framan • Gaffall: 700C Unicrown • Stell: L gerð
Fylgihlutir: Glitaugu að aftan og á pedölum, keðjuhlíf,
bretti að framan og aftan, bögglaberi, pumpa, bjalla,
lukt að framan, karfa og Spring Clamp sæti.
ProStyle Boxer 26"
14.924 kr.
Verð áður 19.899 kr
.
14.924 kr.
Verð áður 19.899 kr
.
22.499 kr.
Verð áður 29.999 kr
.
22.499 kr.
Verð áður 29.999 kr
.
33.749 kr.
Verð áður 44.999 kr
.
ProStyle Jaguar 26"
ProStyle Oncilla 26"
ProStyle Lady 26"
ProStyle Puma 26"
Tilboðið gildir til sunnudagsins 26. maí.
ProStyle – alvörumerki í hjólum
Markmið ProStyle er að bjóða reiðhjól á góðu verði án þess að slá af kröfum um gæði.
Þess vegna notar ProStyle einungis viðurkenndar vörur frá heimsþekktum framleiðendum
eins og Shimano og Tektro. ProStyle-hjólin eru þýsk gæðahönnun, framleidd í Taívan og
verðið finnur þú hvergi annars staðar.
25%
afsláttur af öllum ProStyle fullorðinshjólum