Morgunblaðið - 24.05.2002, Side 65

Morgunblaðið - 24.05.2002, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 2002 65 Mulholland Drive/ Mullhollandtröð Þessi draumlógíska og seiðandi noir-saga skipast tvímælalaust í flokk bestu mynda David Lynch. Óræð en þó býr yfir leyndu merkingarsamhengi. (H.J.) Háskólabíó. The Royal Tennenbaums/ Tennenbaumfjölskyldan Ljóðræn, vel gerð gamanmynd um fjölskyldu í súrrealískri tilvistarkreppu. Frábær leikstjórn og leikur með Hackman í fararbroddi. (H.L.) ½ Sambíóin. Blade II/Vampírubaninn II Vampírubaninn Blade snýr hér aftur fílefldur og betri en í fyrri myndinni. Farið er skemmti- legar nýjar leiðir í úrvinnslu á vampírumýtunni og ekkert sparað í tæknivinnslu. (H.J.)  Laugarásbíó. Frailty Óvæntasta upplifun ársins er mögnuð frum- raun leikstjórans Bills Paxtons sem einnig fer með aðalhlutverkið og gerir hvort tveggja óað- finnanlega. Spennandi, hrollvekjandi og átak- anleg. (S.V.)  Regnboginn. Jimmy Neutron Virkilega vel til fundin og flott teiknimynd. Þar segir frá snillingnum Jimmy og félögum hans sem leggja í spennandi leiðangur til annarrar plánetu til að bjarga foreldrum sínum. Skemmtun fyrir alla í fjölskyldunni. (H.L.)  Sambíóin, Laugarásbíó. Kate and Leopold Tímagatsmynd um breskan aðalsmann sem dettur inní nútímann í miðri New York og verð- ur ástfanginn. Bráðskemmtileg láttu-þér-líða- vel mynd, vel leikin og skrifuð. (S.V.)  Regnboginn. Monsters Inc./Skrímsli hf. Raddsett teiknimynd. Tölvuteiknuð barna- og fjölskyldumynd um skrímslin í skápnum. Sem reynast jafnvel hræddari við börn en börn við þau. Létt og skemmtileg fyrir alla fjölsklduna. (S.V.)  Sambíóin. Star Wars: Episode II – Attack of the Clones/ Árás klónanna Næstsíðasti kafli Stjörnustríðsins er skref í rétta átt, hreinræktað ævintýri og þrjúbíó þó nokkuð vanti uppá seið fyrstu myndanna. (S.V.)  Smárabíó, Regnboginn, Sambíóin, Nýja bíó Keflavík, Borgarbíó Akureyri. Ice Age/Ísöld Teiknimynd sem skartar nýrri tölvutækni og skemmtilegum fígúrum. ágætis skemmtun, sérstaklega fyrir börn, þótt sagan sé frekar einföld og ekki sérlega fersk. (H.L.)  Laugarásbíó, Regnboginn, Smárabíó. Spider-Man/ Köngulóarmaðurinn Ný og flott mynd um Köngulóarmanninn í gamaldags hasarblaðastíl, í bland við straumlínulagað tölvugrafíkútlit. Myndin er frábær framan af en slappast þegar á reynir. (H.J.)  Sambíóin. Iris Frábær leikur í fremur slappri mynd, sem er alls ekki nógu skemmtileg og sýnir engan veg- inn hvernig manneskja og heimspekingur Iris Murdoch var.  (H.L.) Sambíóin. The Majestick Mynd um mann sem hefur misst minnið er myndræn útfærsla í stíl við gullaldartíma Hollywood. En Frank Darabont er ekki Frank Capra og Jim Carrey er enginn Jimmy Stewart. (H.L.) Háskólabíó. The Scorpion King/ Sporðdrekakóngurinn Fyrsti sumarsmellurinn er samsuða úr Múmíu- myndunum og Conan villimanni. Meðalbrell- ur, vondur leikur, heilalaust grín. (S.V.) Laugarásbíó. Showtime/Fjörið byrjar! Ólíkar löggur í Los Angeles verða sjónvarps- stjörnur og samherjar. Hefði getað orðið smellin satíra. (S.V.) BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Sýnd kl. 7.15. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 5, 8 og kl. 11, POWERSÝNING. Vit 384. Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 7.30. B.i. 16.Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 379.  Kvikmyndir.com  Mbl Kvikmyndir.is Mbl DV DV Sýnd kl. 9.30. Vit 337. Kvikmyndir.com Hasartryllir ársins  kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 11. Vit 377. B.i 16 ára Sýnd kl. 9.30 og 11.10. Vit 367  kvikmyndir.is Mögnuð margverðlaunuð mynd í anda PulpFictionsem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unum að horfa á hana. Sýnd kl. 8, 9.30 og 11. Stranglega bönnuð innan 16. Vit 381. Hverfisgötu  551 9000 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 5, 8 og Powersýning kl. 11. B. i. 10. www.regnboginn.is Sýnd kl. 6. Ísl. tal.  SV Mbll Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  SV Mbl  HK DV Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadióX kvikmyndir.com  DV Yfir 35.000 áhorfendur!40 Sánd Power- sýning kl. 11 i l. Stærsta bíóupplifun ársins er hafin!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.