Morgunblaðið - 24.05.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 24.05.2002, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 2002 65 Mulholland Drive/ Mullhollandtröð Þessi draumlógíska og seiðandi noir-saga skipast tvímælalaust í flokk bestu mynda David Lynch. Óræð en þó býr yfir leyndu merkingarsamhengi. (H.J.) Háskólabíó. The Royal Tennenbaums/ Tennenbaumfjölskyldan Ljóðræn, vel gerð gamanmynd um fjölskyldu í súrrealískri tilvistarkreppu. Frábær leikstjórn og leikur með Hackman í fararbroddi. (H.L.) ½ Sambíóin. Blade II/Vampírubaninn II Vampírubaninn Blade snýr hér aftur fílefldur og betri en í fyrri myndinni. Farið er skemmti- legar nýjar leiðir í úrvinnslu á vampírumýtunni og ekkert sparað í tæknivinnslu. (H.J.)  Laugarásbíó. Frailty Óvæntasta upplifun ársins er mögnuð frum- raun leikstjórans Bills Paxtons sem einnig fer með aðalhlutverkið og gerir hvort tveggja óað- finnanlega. Spennandi, hrollvekjandi og átak- anleg. (S.V.)  Regnboginn. Jimmy Neutron Virkilega vel til fundin og flott teiknimynd. Þar segir frá snillingnum Jimmy og félögum hans sem leggja í spennandi leiðangur til annarrar plánetu til að bjarga foreldrum sínum. Skemmtun fyrir alla í fjölskyldunni. (H.L.)  Sambíóin, Laugarásbíó. Kate and Leopold Tímagatsmynd um breskan aðalsmann sem dettur inní nútímann í miðri New York og verð- ur ástfanginn. Bráðskemmtileg láttu-þér-líða- vel mynd, vel leikin og skrifuð. (S.V.)  Regnboginn. Monsters Inc./Skrímsli hf. Raddsett teiknimynd. Tölvuteiknuð barna- og fjölskyldumynd um skrímslin í skápnum. Sem reynast jafnvel hræddari við börn en börn við þau. Létt og skemmtileg fyrir alla fjölsklduna. (S.V.)  Sambíóin. Star Wars: Episode II – Attack of the Clones/ Árás klónanna Næstsíðasti kafli Stjörnustríðsins er skref í rétta átt, hreinræktað ævintýri og þrjúbíó þó nokkuð vanti uppá seið fyrstu myndanna. (S.V.)  Smárabíó, Regnboginn, Sambíóin, Nýja bíó Keflavík, Borgarbíó Akureyri. Ice Age/Ísöld Teiknimynd sem skartar nýrri tölvutækni og skemmtilegum fígúrum. ágætis skemmtun, sérstaklega fyrir börn, þótt sagan sé frekar einföld og ekki sérlega fersk. (H.L.)  Laugarásbíó, Regnboginn, Smárabíó. Spider-Man/ Köngulóarmaðurinn Ný og flott mynd um Köngulóarmanninn í gamaldags hasarblaðastíl, í bland við straumlínulagað tölvugrafíkútlit. Myndin er frábær framan af en slappast þegar á reynir. (H.J.)  Sambíóin. Iris Frábær leikur í fremur slappri mynd, sem er alls ekki nógu skemmtileg og sýnir engan veg- inn hvernig manneskja og heimspekingur Iris Murdoch var.  (H.L.) Sambíóin. The Majestick Mynd um mann sem hefur misst minnið er myndræn útfærsla í stíl við gullaldartíma Hollywood. En Frank Darabont er ekki Frank Capra og Jim Carrey er enginn Jimmy Stewart. (H.L.) Háskólabíó. The Scorpion King/ Sporðdrekakóngurinn Fyrsti sumarsmellurinn er samsuða úr Múmíu- myndunum og Conan villimanni. Meðalbrell- ur, vondur leikur, heilalaust grín. (S.V.) Laugarásbíó. Showtime/Fjörið byrjar! Ólíkar löggur í Los Angeles verða sjónvarps- stjörnur og samherjar. Hefði getað orðið smellin satíra. (S.V.) BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Sýnd kl. 7.15. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 5, 8 og kl. 11, POWERSÝNING. Vit 384. Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 7.30. B.i. 16.Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 379.  Kvikmyndir.com  Mbl Kvikmyndir.is Mbl DV DV Sýnd kl. 9.30. Vit 337. Kvikmyndir.com Hasartryllir ársins  kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 11. Vit 377. B.i 16 ára Sýnd kl. 9.30 og 11.10. Vit 367  kvikmyndir.is Mögnuð margverðlaunuð mynd í anda PulpFictionsem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unum að horfa á hana. Sýnd kl. 8, 9.30 og 11. Stranglega bönnuð innan 16. Vit 381. Hverfisgötu  551 9000 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 5, 8 og Powersýning kl. 11. B. i. 10. www.regnboginn.is Sýnd kl. 6. Ísl. tal.  SV Mbll Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  SV Mbl  HK DV Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadióX kvikmyndir.com  DV Yfir 35.000 áhorfendur!40 Sánd Power- sýning kl. 11 i l. Stærsta bíóupplifun ársins er hafin!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.