Morgunblaðið - 02.06.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.06.2002, Blaðsíða 9
Námsráðgjöf Alla daga kl. 10:00–11:30 til 5. júní. Námsstyrkir 34 nýstúdentar sem hefja nám við Háskólann í Reykjavík í haust munu fá námsstyrk í formi niðurfellingar skólagjalda. Þeir nemendur sem standa sig best geta fengið námsstyrk út alla skólagöngu sína í Háskólanum í Reykjavík. Háskólinn í Reykjavík • Tölvunarfræði • Viðskiptafræði • Lögfræði • Háskólanám með vinnu • Fjarnám ná lengra Þitt tækifæri til að Tölvunarfræði Tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík býður krefjandi nám sem veitir traustan, fræðilegan grunn en endurspeglar um leið alþjóðlega tækniþróun – menntun sem býr nemendur jöfnum höndum undir störf og framhaldsnám. Nemendur geta valið á milli tveggja kjörsviða: • Notendahugbúnaður • Kerfishugbúnaður Fjarnám Hægt er að taka fyrstu þrjár annirnar í fjarnámi. Bandamenn Háskólans í Reykjavík Stuðningur Bandamanna hefur gert tölvunar- fræðideild HR kleift að efla kennslu og stórauka rannsóknir í tölvunarfræði. Lögfræði Við lagadeild Háskólans í Reykjavík er boðið mjög metnaðarfullt og nútímalegt laganám sem miðar að því að útskrifaðir nemendur verði framúrskarandi lögfræðingar sem skipi sér í fremstu röð á sínu sviði. Viðskiptafræði Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík býður framsækið og krefjandi nám þar sem rík áhersla er lögð á persónulegt umhverfi og náið samstarf kennara og nemenda. Viðmið námsins eru alþjóðleg og rík áhersla lögð á samvinnu við fyrirtæki með vinnu hagnýtra verkefna. Háskólanám með vinnu Háskólanám með vinnu er valkostur fyrir einstaklinga með umtalsverða starfsreynslu sem vilja stunda fullgilt háskólanám í viðskiptafræði samhliða vinnu. Kennt er þrjá daga í viku kl. 16:15–19:00. í samstarfi við Skýrr og Teymi Umsóknarfrestur er til 5. júní. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar á www.ru.is Háskólanám – sem tekur mið af því besta í alþjóðlegu viðskipta- og tölvunarfræðinámi. – í virkum tengslum við atvinnulífið. – í fyrsta flokks starfsumhverfi. – undir leiðsögn háskólakennara sem leggja metnað sinn í að skila frábærum árangri í kennslu. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H IR 1 78 74 06 /2 00 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.