Morgunblaðið - 02.06.2002, Page 19

Morgunblaðið - 02.06.2002, Page 19
2002 Íslands tekur Tækniháskóli Íslands til starfa. (með lögum nr. 53/2002) MEINATÆKNAFÉLAG ÍSLANDS w w w . f a m . i sFA MFÉLAG ALÞJÓÐA MARKAÐSFRÆÐINGA Ljósmyndir frá 1998 Jóhannes Long - jlong@tv.is Námsframboð skólaárið 2002-2003 Tæknifræði Námi lýkur með prófgráðunni tæknifræðingur B.Sc. eftir þrjú og hálft ár af einu eftirtalinna fagsviða: byggingatæknifræði, iðnaðartæknifræði, orkutæknifræði, véltæknifræði, rafmagnstæknifræði, tölvu- og upplýsingatæknifræði. Inntökuskilyrði er stúdentspróf af náttúrufræðibraut eða raungreinadeildarpróf frá frumgreinadeild THÍ. Starfsreynslu krafist. Iðnfræði Sniðið að þörfum nemenda með sveinspróf og tekur þá 4 annir eða meistarapróf og tekur þá 3 annir. Námi lýkur með prófgráðunni iðnfræðingur. Eftirfarandi fagsvið eru í boði: byggingaiðnfræði, rafiðnfræði og véliðnfræði. Heilbrigðisvísindi Námi lýkur með B.Sc. gráðu eftir fjögurra ára nám af öðru eftirtalinna fagsviða: geislafræði eða meinatækni. Inntökuskilyrði er stúdentspróf eða raungreinadeildarpróf frá frumgreinadeild THÍ. Markaðs- og rekstrarfræði Iðnrekstrarfræði er tveggja ára hnitmiðað nám í viðskiptafræðum sem lýkur með prófgráðunni iðnrekstrarfræðingur. Valið er á milli sérhæfingar á markaðs- eða rekstrarsviði. Inntökuskilyrði er stúdentspróf eða raungreinadeildarpróf frá frumgreinadeild THÍ. Nám í iðnrekstrarfræði er undanfari eins árs náms í viðskiptafræði með áherslu á alþjóðamarkaðsfræði (International Marketing) og vörustjórnun (Logistics) og lýkur með prófgráðunni B.Sc. Undirbúningur að háskólanámi Í frumgreinadeild THÍ er stundað aðfararnám að námi á háskólastigi, sniðið að þörfum þeirra sem hafa verkmenntun eða aðra góða starfsreynslu. Þar er einnig boðið upp á hraðferð í raungreinum og stærðfræði fyrir stúdenta sem þurfa að styrkja möguleika sína til háskólanáms. Umsóknarfrestur um nám við THÍ er til 7. júni 2002 Kynnið ykkur heimasíðu Tækniháskóla Íslands : www.ti.is og leitið upplýsinga hjá forstöðumönnum deilda og námsráðgjafa um námsleiðir og starfsmöguleika. ræðinga, 863 iðnrekstrarfræðinga, 424 iðnfræðinga, 170 alþjóðamarkaðsfræðinga, na, 68 röntgentækna, 6 geislafræðinga og 1195 úr frumgreinadeild. Tækniháskóli Íslands, Höfðbakka 9, 110 Reykajvík, sími 577-1400, fax 577-1401 gju THÍ ! Íslands til hamingju

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.