Morgunblaðið - 02.06.2002, Page 45

Morgunblaðið - 02.06.2002, Page 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 2002 45 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Í dag sunnudag frá kl. 14-16 sýna Sigtryggur og Elísabet í íbúð 0301 gullfallega 184 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt 22 fm bílskúr. Íbúðinni hefur í dag verið skipt upp í tvær sjálfstæðar einingar, annars vegar 110 fm 5 herb. íbúð með sérþvottahúsi á neðri hæð og hinsvegar 70 fm 2ja-3ja herb. íbúð á efri hæð. Einnig er hægt að nýta alla eignina í einu lagi. Frábærir mögu- leikar. Hagstæð lán. V. 19,8 m. 3291 OPIÐ HÚS - Veghús 9 - tvær íbúðir BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14 OG 16 TJARNARBÓL 8 - SELTJARNARNESI Falleg útsýnisíbúð á 4. hæð, alls um 130 fm. Ein íbúð er á hæð- inni, 4 svefnherbergi, tengi fyrir þvottavél í íbúðinni. Stórt eldhús og góður borðkrókur. Hús og sameign nýlega standsett. Verð kr. 14,9 millj. Opið hús í dag milli kl. 14 og 16. Bjalla 4H. ENGJASEL 87 Rúmgóð og vel skipulögð 4ra herbergja 114 fm endaíbúð á annarri hæð ásamt lokuðu bíl- skýli. Íbúðin er mjög rúmgóð og býður upp á fjölgun um eitt her- bergi. Mjög gott útsýni og góðar suðursvalir. Verð kr. 12,6 millj. Opið hús í dag milli kl. 14 og 16. Bjalla merkt Anna Margrét. OPIÐ 9-18 Þetta glæsilega einbýli sem staðsett er á þessum eftirsótta stað er til sölu. Möguleiki að skipta því í 2-3 íbúðir. Þetta er vandað hús sem hefur verið endurnýjað að mestu leiti, en það er kjallari og tvær hæðir ásamt stórum bílskúr. Húsið var áður þrjár íbúðir, síðan þá hefur verið byggður við það bíl- skúr og garðskáli með heitum potti. Garðurinn sem er með sólpöllum er afgirtur og í góðri rækt. Ásett verð er 29 millj. en brunab.matið er 29,4 millj. ÞETTA HÚS HENTAR FYRIR EINA EÐA TVÆR FJÖLSKYLDUR. ÞÚ ERT VELKOMIN Í SKIPASUND MILLI KL. 14 OG 17 Í DAG. Allar nánari upplýsingar veitir Fasteignasala Íslands, sími 588 5060. SKIPASUND 47 OPIÐ HÚS SUNNUDAG KL. 14-17 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  STÓRITEIGUR - MOS. - RAÐH. Ný- komið í einkas. mjög fallegt tvílyft endaraðh. með innb. stórum bílskúr, samtals 210 fm Góð aðkoma og staðs. Fallegur garður í rækt. Verð tilboð. BRAGAGATA - RVÍK - EINB. Í einkas. skemmtil. þrílyft 130 fm einb. (klasahús) við Braga- götuna. Allt sér. Eignin er barn síns tíma. Húsið er nýmálað og viðgert að utan. Laust strax. Verð 13,5 millj. 87050 FJALLALIND - KÓP. - PARH. Nýkomið í einkasölu á þessum barnvæna stað parhús á einni hæð ásamt góðum bílskúr samtals um 146 fm. 3 svefnherbergi, góður sólpallur, frábær staðsetning. Áhv. sala Verð 20,5 millj. SUNNUVEGUR - RVÍK - EINB. Nýkomið glæsil. stórt vandað tvílyft einb. með innb. tvöföldum bílskúr samtals ca 380 fm 4 - 5 svefn- herb. Stofa, borðstofa, arinstofa o.fl. Parket. Innisundlaug, gufa ofl. Mjög fallegur garður. S-sval- ir. Frábær staðs. við Laugardalinn. Húsið er í eigu bankastofnunnar. Laust strax. Verð tilboð. LAUGAVEGUR - RVÍK - SÉRH. Vorum að fá í einkas. glæsil. 110 fm íbúð á þriðju hæð í virðulegu steinhúsi í hjarta Rvíkur. Mikil loft- hæð. Glæsil. eldhús. Gott útsýni. Eign sem vert er að skoða. Verð tilboð. 87503 HJALTABAKKI - RVÍK - 4RA Nýkomið í einkas. sérl. falleg 102 fm íb. á 3.hæð (efstu) í góðu fjölb. Mikið endurnýjuð eign á sl. árum. M.a. eldhús, baðherb., hurðir, skápar ofl. SV-svalir. Park- et. Útsýni. Rúmgóð herb. Góð staðs. Útsýni. Áhv. hagst. lán. Verð 10,9 millj. FENSALIR - 3JA - KÓP. Nýkomin í einka- sölu á þessum góða stað falleg 97 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu nýju litlu fjölbýli. 2 svefnherb., þvotta- herb. í íbúð, gott útsýni og verönd. Áhv sala. Verð 13,3 millj. 89873 MARÍUBAKKI - RVÍK Nýkomin í einka- sölu á þessum barnvæna stað mjög góð og björt ca 90 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. 2 svefnherb., þvottaherb. í íbúð. Verð tilboð. HAMRABORG - KÓP. Nýkomin í einkas. skemmtil. 45 fm íb. í fjölb. auk bílskýli. Íb. er laus fljótl. Verð 7,5 millj. 32333 GRETTISGATA - RVÍK Nýkomin í einka- sölu mjög falleg ný innréttuð, ca 40 fm íbúð á jarð- hæð í góðu húsi. Sérinngangur, allt nýtt. Laust strax. Verð 6,5 millj. RÁNARGATA - RVÍK Vorum að fá í sölu 32 fm einstakl.íb með baðherb., eldh. og góðri stofu sem eitt rými. Íbúðin er laus strax. Verð 3,5 millj. SUMARBÚSTAÐUR SKORRADAL Til sölu mjög fallegt 53 fm sumarhús í landi Vatns- enda í Skorradal. 0,5 ha skógivaxið land, frábært útsýni yfir vatnið. Verð 6,5 millj. Möguleiki að fá bátaskýli. REYKÁS 23 - RVÍK OPIÐ HÚS Opið hús í dag frá 14 til 17 Nýkomin í einkasölu, glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. 3 svefnherb. auk góðrar vinnuaðstöðu, þvottaherb. í íbúð. Parket og flísar. Tvennar svalir. Glæsilegt út- sýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 15,8 millj. Hrönn tekur á móti gestum frá kl. 14 - 17. HVASSALEITI - RVÍK Nýkomin í einkasölu rúmgóð glæsileg endaíbúð í vönduðu fjölbýli auk bílskúrs og herbergis í kjallara, samtals ca 170 fm. Glæsilegt nýlegt eldhús, allar innrétt- ingar og gólfefni eru nýleg í íbúðinni. Rúmgóðar stofur, sjónvarpsherb. og stórt hol. 5 góð svefnherb., o.fl.. Frábær staðsetning við Kringluna. Útsýni. Lúx- usíbúð. Verð 18,5 millj. SUÐURHRAUN - GARÐABÆ Til sölu eða leigu þetta nýlega, glæsilega, vel staðsetta atvinnuhúsnæði í Garðabæ. Um er að ræða tæplega 5.000 fm húsnæði sem auðvelt er að skipta og nýta fyrir fjölbreytta starfsemi t.d. fyrir skrifstofur, verslun og eða lager-, iðnaðar- eða þjónustuhúsnæði. Meðal annars eru fullbúnar skrifstofur með síma- og tölvulögnum. Nokkrar stórar innkeyrsludyr, mikil lofthæð. Myndarleg starfs- mannaaðstaða. Frábær útiaðstaða, m.a. fyrir gáma ef það á við. Næg bílastæði. Um 1,3 ha malbikuð lóð. Byggingarréttur fyrir rúmlega 2.000 fm. Hagstæð lán áhvílandi. Eignaskipti möguleg. Hús sem vert er að skoða. Um 2.000 fm í góðri leigu en um 3.000 fm lausir. Nánari upplýsingar gefur Magnús Leópoldsson á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar. 9381 Hóll - Fyrirtækjasala ! Vantar allar gerðir fyrirtækja á söluskrá. Ekki hika við að hringja! Árni - 8974693 SKIPAÐ verður í nýja stöðu for- stöðumanns fréttasviðs Ríkisútvarps- ins frá og með næsta hausti og verður starfið auglýst innan fárra vikna. Fréttastjórar útvarps og sjónvarps munu framvegis heyra beint undir forstöðumann fréttasviðs en þeir störfuðu áður undir viðkomandi fram- kvæmdastjóra. Að sögn Markúsar Arnar Antons- sonar útvarpsstjóra liggur langt vinnuferli að baki ákvörðuninni og er markmið að ná fram hagkvæmni í rekstri fréttastofa útvarps og sjón- varps. Að auki munu textavarp og vefurinn heyra undir forstöðumann- inn. Fram kom í tillögum Ríkisendur- skoðunar í kjölfar stjórnsýsluúttektar árið 1995 að æskilegt væri að sameina fréttastofur útvarps og sjónvarps. Markús Örn bendir á að þegar Sjón- varpið flutti starfsemi sína í Efstaleiti hafi menntamálaráðuneytið sett fram kröfur um að sem mestri hagkvæmni yrði náð í rekstri og samlegðaráhrif- um í ljósi þess að útvarp og sjónvarp störfuðu undir sama þaki. Útvarpsstjóri skipaði í kjölfarið starfshóp til að fara yfir framtíðar- skipulag fréttastarfseminnar. Í þeim starfshópi sátu framkvæmdastjórar útvarps og sjónvarps, fréttamenn og fréttastjórar. Niðurstaðan varð sú að sett yrði á laggirnar sameiginlegt fréttasvið en að fréttastofurnar störf- uðu áfram sjálfstætt innan þess. Í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra Fyrir liggur umsögn fréttamanna og álitsgerð ráðgjafarfyrirtækisins Deloitte & Touche vegna breyting- anna og telur Markús Örn ágæta sátt um málið og að tekið hafi verið tillit til óska fréttamanna. „Það hefur komið fram mikil og þung áhersla af hálfu fréttamannanna um að fréttastofurnar verði áfram mjög sjálfstæðar,“ segir Markús Örn. Að hans sögn mun forstöðumaður sjá um margvíslega samræmingu á aðgerðum þar sem það á við, meðal annars eflingu fréttaritarakerfis fyrir báða miðla og stjórnsýsluviðgangs- efni innan stofnunarinnar og utan. Þá er forstöðumanni ætlað að verða stefnumótandi varðandi starfsreglur innan fréttasviðs. „Við teljum að með þessari ráðstöfun megi bæta þjón- ustuna og fréttastarfsemi og styrkja Ríkisútvarpið sem fréttamiðil í þeirri samkeppni sem ríkir.“ Starf forstöðumanns fréttasviðs RÚV aug- lýst á næstu vikum Fréttastofur starfa áfram sjálfstætt Tónleikar Lands- virkjunarkórsins í dag Í Morgunblaðinu í gær var rang- hermt að tónleikar Landsvirkjun- arkórsins yrðu í gær, laugardag. Hið rétta er, að tónleikar kórsins verða í dag í Árbæjarkirkju og hefjast kl. 16. Í blaðinu Sumarferðir 2002, ferðablaði Morgunblaðsins í gær, var rangt farið með nafn menning- armiðstöðvarinnar Skaftfells á Seyðisfirði í myndatexta og hún sögð heita Skaftafell. Beðist er vel- virðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.