Morgunblaðið - 02.06.2002, Blaðsíða 46
FRÉTTIR
46 SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Sumarbústaður
til sölu
í landi Minni-Borgar, Oddsholt 54,
Grímsnesi, byggður 1993, með
nýrri sólstofu. Alls um 50 fm.
Eignarlóð. Verð 6,5 millj.
Upplýsingar í símum 421 1240 og
894 1240.
Fasteignasalan Stuðlaberg, s. 420 4000.
Opið hús í dag, sunnudaginn 2.
júní, milli kl. 14 og 17. Um er að
ræða fallega 3ja herbergja íbúð
á 5. hæð, merkt 05-02, á þess-
um vinsæla stað á Seltjarnar-
nesinu. Fallegar innréttingar.
Parket. Suðvestursvalir. Gjörið
svo vel að líta inn.
Birgir og Sigurlaug
taka vel á móti ykkur.
AUSTURSTRÖND 4,
SELTJARNARNESI
Sími 568 5556
OPIÐ mánud.-fimmtud. frá kl. 9-18,
föstud. frá kl. 9-16.
Sími 588 9490
Í dag frá kl 14.00 til 17.00 er opið
hús í Daltúni 11, Kópavogi. Um
er að ræða 235 fm parhús og
sérstæðan 27 fm bílskúr. Allar
innréttingar og gólfefni er vand-
að. Út frá stofu er 9 fm sólskáli
og góður garður er snýr í suður. Í
kjallaranum er 80 fm 3ja her-
bergja íbúð með sérinngang.
Guðrún og Gísli taka vel á móti gestum
Opið hús - Opið hús.
Daltún 11 Kópavogi
Félag FasteignasalaSími 588 9490
GSM 896 8232
OPIÐ HÚS Á MORGUN OG ÞRIÐJUDAG
LANGAFIT 14 - GBÆ (3 íbúðir)
Ólöf og Bárður taka á móti áhugasömum á mánudags- og þriðju-
dagskvöld milli kl. 19 og 21. Um er að ræða afar fallegt samtals
um 240 fm hús. Séríbúð í kjallara. Möguleiki á þremur íbúðum í
húsinu. Stór og mikil lóð. Góðir möguleikar. Verð 19,9 milj.
WWW.EIGNAVAL.IS
OPIÐ Í DAG MILLI KL. 12 OG 14
KÓNGSBAKKI 6 – OPIÐ HÚS Í DAG
Vorum að fá í einkasölu virki-
lega góða 4ra herb. 104,4 fm
íbúð á 3. hæð. Parket og flís-
ar. Skemmtilegt skipulag.
Frábær aðstaða fyrir börn.
Áhv. 3,0 m. V. 10,9 m. Sylvía
tekur vel á móti ykkur milli kl.
14 og 16 í dag. (3372)
VÍÐIMELUR 32 – OPIÐ HÚS Í DAG
Vorum að fá í sölu 74,4 fm 3ja
herb. efri sérhæð ásamt bíl-
skúr og ósamþykktri 2ja herb.
íbúð í bakhúsi með góðum
leigutekjum. Parket og flísar.
Sólríkur garður og staðsetn-
ing í göngufæri við Háskól-
ann. Geir tekur vel á móti ykk-
ur á milli kl. 16 og 18 í dag. (3057)
Óska eftir raðhúsi í Fossvoginum, má þarfnast lagfæringa.
Skipti koma til greina á 3ja herbergja íbúð í Háaleitishverfi.
Bjarni 861 0444.
SÍÐUMÚLA 8
www.odal.is
Sími 525 8800
Njálsgata 87 - íbúð 02.03
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-17
Björt og falleg 55 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Íbúð og hús
mikið endurnýjuð s.s. nýtt parket og flísar á gólfum. Nýtt eldhús,
baðherbergi, gólfefni o.fl. LAUS STRAX.
Lukka tekur á móti gestum.
Helgi M. Hermannsson lögg. fasteignasali • helgi@odal.is
Óli Antonsson sölustjóri • oli@odal.is
HJÓNIN Marías Þ. Guðmundsson og
Málfríður Finnsdóttir hafa lagt fram
eina milljón króna í sjóð til að koma
upp minnisvarða um Jón Sigurðsson
á lóð Menntaskólans á Ísafirði. Gjöf-
in er í tilefni af áttræðisafmæli Mar-
íasar fyrr í þessum mánuði.
Grunn að sjóði þessum lögðu þau
hjónin 17. júní 1954, þegar 10 ár
voru liðin frá stofnun lýðveldis á Ís-
landi. Með hinu rausnarlega fram-
lagi að þessu sinni vilja þau „gera til-
raun til að endurvekja þá frómu ósk
að Jóni Sigurðssyni, forseta, verði
reist minnismerki á Ísafirði“ eins og
segir í gjafabréfinu.
Jón Sigurðsson var fyrst kjörinn
þingmaður Ísfirðinga 13. apríl 1844.
Er vel við hæfi að velja minnisvarð-
anum stað á lóð Menntaskólans þar
sem Jón Sigurðsson var fyrstur Ís-
lendinga til þess að koma á framfæri
hugmynd að framhaldsskóla fyrir
hinar ýmsu starfsstéttir, í grein sem
hann skrifaði „Um skóla á Íslandi“.
Þess má til gamans geta að
langafi Málfríðar Finnsdóttur,
Magnús Einarsson á Hvilft, var kjör-
inn varaþingmaður Jóns 1844.
Undirbúnings- og framkvæmda-
nefnd til að koma málinu í höfn
skipa Ólína Þorvarðardóttir, skóla-
meistari, Gunnar Jónsson, fv. um-
boðsmaður VÍS, Gunnlaugur Jón-
asson, bóksali, Jón Páll Halldórsson,
fv. framkvæmdastjóri, og Konráð
Jakobsson, fv. framkvæmdastjóri.
Marías Þ. Guðmundsson, Ólína
Þorvarðardóttir, skólastjóri MÍ,
og Málfríður Finnsdóttir.
Sjóðsstofnun
í minningu
Jóns Sig-
urðssonar