Morgunblaðið - 02.06.2002, Side 61

Morgunblaðið - 02.06.2002, Side 61
SÍÐASTLIÐINN laugardag opnuðu útskriftarnemar úr Ljósmyndaskóla Sissu sýningu á veitingastaðnum Tapas- barnum á Vesturgötu 3. Nemendurnir hafa nýlokið námskeiði í svart/hvítri ljós- myndun og ber sýningin því yf- irskriftina: Svart og hvítt. Á sýningunni er að finna verk þar sem nýstárleg nálgun við viðfangsefnið er í fyrirrúmi. Sýningin stendur fram til 29. júní. Útskriftarsýning í Ljósmyndaskóla Sissu Svart og hvítt Nína Björk er ein þeirra sem eiga mynd á sýningunni. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 2002 61 Sýnd kl. 10. Vit 377.B.i 16. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 4 og 6. Mán kl. 6. Vit 379. Sýnd kl. 8. Vit 367 Sýnd kl. 7.15. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 6.55. B.i. 16.Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2 Mbl DV Sýnd kl. 9.30. Vit 337. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 7, 8.30 og 10. Stranglega bönnuð innan 16. Vit 381.  kvikmyndir.is Hasartryllir ársins Sýnd Kl. 5,50, 8 og 10.10 og B.i. 16 ára Vit 385. STUART TOWNSEND AALIYAHFRUMSÝNING This time there are no interviews Frá Anne Rice, höfundi Interviewwitha Vampire, kemur þessi magnaða hrollvekja með Stuart Townsend og Aaliyahí aðalhlutverki, en þetta var jafnframt hennar seinasta mynd. Mögnuð margverðlaunuð mynd í anda PulpFictionsem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unum að horfa á hana. DV Kvikmyndir.is  Mbl  Kvikmyndir.com Sýnd sunnud kl. 4. Ísl tal. Vit 358.  DV Sýnd sunnud kl. 4. Ísl tal. Vit 338  kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 384. Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! Hverfisgötu  551 9000 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 Sýnd kl. 4.30, 8 og 10.40. Mán kl. 5, 8 og 10.40.B. i. 10. www.regnboginn.is Sýnd kl. 4 og 6. Mán kl. 6. Ísl. tal.  SV Mbll Yfir 25.000 áhorfendur Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10. Hversu vel þekkir þú maka þinn? Allt sem þú treystir á Allt sem þú veist ll i ll i Gæti verið lygi Magnaður spennutryllir með frábærum leikurum. FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára Sánd 1/2 kvikmyndir.iskvikmyndir.com  DV 1/2 RadióX Yfir 42.000 áhorfendur! KATE&LOEOPOLD Sýnd kl. 8 og 10.30. Í DAG kemur út fyrsta plata hljóm- sveitarinnar Plútó sem ber heitið Ef þig langar ... Í tilefni af útgáfunni ætlar hljómsveitin að halda útgáfu- tónleika í kvöld í Sunnusal Hótels Sögu. Hljómsveitin Plútó er skipuð fólki sem sækir tónlistarnámskeið hjá Fullorðinsfræðslu fatlaðra en upp- haf hljómsveitarinnar má rekja aftur um tæplega tíu ár. Hljómsveitina skipa söngkonurn- ar Aileen Soffía Svensdóttir, Dag- björt Þórleifsdóttir, Elín Helga Steingrímsdóttir, Hildigunnur Sig- urðardóttir, Inga Hanna Jóhannes- dóttir, Magnús Korntop, Rós María Benediktsdóttir og Unnur Jónsdótt- ir ásamt Haraldi Viggó Ólafssyni slagverksleikara, Jóhönnu Geirs- dóttur gítarleikara og Ágústu Þor- valdsdóttur sem leikur á hristur, tambúrínu og fleira. Hljómsveitin Plútó æfir einu sinni í viku undir handleiðslu tónlistar- kennara en einn þeirra, Ari Agnars- son, leikur með þeim á hljómborð. Þau hafa komið víða fram, til dæmis leikið á listahátíð fatlaðra í Ráðhúsinu og á menningarviku í Ár- ósum auk fjölda árshátíða. Tónleikarnir fara fram, sem áður sagði, á Hótel Sögu. Þeir hefjast klukkan 20 og er aðgangseyrir 500 krónur. Hægt verður að fjárfesta í plötunni Ef þig langar ... á staðnum. Hljómsveitin Plútó heldur útgáfutónleika á Hótel Sögu í kvöld Ef þig langar … Hljómsveitin Plútó.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.