Morgunblaðið - 02.06.2002, Qupperneq 62
ÚTVARP/SJÓNVARP
62 SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 100,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Dalla Þórð-
ardóttir, Miklabæ, Skagafirði flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. La temp-
est di mare eftir Antonio Vivaldi. Accademia
Bizantina flytur; Carlo Chiarappa stjórnar.
Konsert í d-moll fyrir tvær fiðlur og hljóm-
sveit BWV 1043 eftir Johann Sebastian
Bach. Kammerhljómsveitin í Munchen flytur;
Hans Stadlmair stjórnar. Sönglög tengd haf-
inu eftir John Ireland, Joseph Haydn, Charles
Dibdin, Sir William Walton og Alexander
Borodin. Sarah Walker, Thomas Allen og
Roger Vignoles flytja.
09.00 Fréttir.
09.03 Andrá. Umsjón: Kjartan Óskarsson.
(Aftur á miðvikudag).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Vísitasía á Vesturlandi. Slegist í för
með biskupi Íslands í einn dag. Umsjón:
Ævar Kjartansson. (Aftur annað kvöld).
11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra
Hjálmar Jónsson prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Rógburður eftir Lill-
ian Hellmann. Seinni hluti. Þýðing: Þórunn
Sigurðardóttir. Leikarar: Valgerður Dan,
Kristbjörg Kjeld, Guðrún Ásmundsdóttir,
Þóra Friðriksdóttir, Arnar Jónsson og fl. Leik-
stjóri: Stefán Baldursson. Hljóðvinnsla: Frið-
rik Stefánsson og Hreinn Valdimarsson.
Frumflutt 1977. (Aftur á fimmtudagskvöld).
14.00 Frá útihátíðarhöldum sjómannadags-
ins. Bein útsending frá Miðbakkanum.
Fulltrúar ríkisstjórnarinnar, útgerðarmanna
og sjómanna flytja ávörp. Aldraðir sjómenn
heiðraðir.
15.00 það sakar ei minn saung. Þættir um ís-
lenska einleikara og einsöngvara. Fyrsti
þáttur: Ásdís Valdimarsdóttir víóluleikari.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á
föstudagskvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Sunnudagstónleikar. Hljóðritun frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Há-
skólabíói sl. fimmtudagskvöld Á efnisskrá:
Fiðlukonsert eftir Jean Sibelius. Sinfónía nr.
8 eftir Dmitríj Shostakovitsj. Einleikari:
Guðný Guðmundsdóttir. Stjórnandi: Rumon
Gamba. Kynnir: Lana kolbrún Eddudóttir.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Á ystu nöf. Um öfgar og ástríður nokk-
urra kvenna. Fyrsti þáttur: Mata Hari. Um-
sjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. (Aftur á mið-
vikudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Hafliði Hallgrímsson.
Fjögur íslensk þjóðlög. Sigurður Marteinsson
leikur á píanó. Fjöldi dagdrauma. Kamm-
ersveit Akureyrar leikur undir stjórn höf-
undar.
19.30 Veðurfregnir.
19.50 Óskastundin. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (Frá því á föstudag).
20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Frá því á föstudag).
21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Nanna Guðrún Zoëga
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar
Stefánsson.
22.30 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Áður í gærdag).
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökuls-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna Disneystundin,
Andarteppa, Gleymdu
leikföngin, Ungur uppfinn-
ingamaður, Svona erum
við.
11.00 Kastljósið Frá laug-
ardagskvöldi. (e)
11.20 Hvernig sem viðrar
(e). (1:10)
11.45 Grill er best Kokk-
arnir Jón Arnar Guð-
brandsson og Rúnar Gísla-
son kenna réttu handtökin
við útigrillið. Gestgjafi
þeirra í þættinum er Sæv-
ar Karl. (e) Dagskrárgerð:
Árni Þór Jónsson. Fram-
leiðandi: Saga film. (1:2)
12.10 Skjáleikurinn
15.15 Elísabet Englands-
drottning (Elizabeth II
and the Commonwealth)
16.15 Fiskisaga
16.30 Umhverfis jörðina
16.45 Finnur finnur upp
(Op Finn) (1:3)
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 Landsleikur í hand-
bolta Bein útsending frá
fyrri leik Makedón-
íumanna og Íslendinga.
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Meistari Ólafur Í
þættinum er rætt við Ólaf
Stefánsson um handbolt-
ann. Umsjón: Logi Berg-
mann Eiðsson.
20.30 Hálandahöfðinginn
(The Monarch of the Glen)
(10:11)
21.25 Helgarsportið
21.50 Það hefst í dag (Ca
commence aujourd’hui)
Frönsk bíómynd frá 1999.
Aðalhlutverk: Philippe
Torreton, Maria Pitar,
Nadia Kaci, Véronique
Ataly og Nathalie Bécue.
23.30 Kastljósið (e)
23.55 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
08.00 Barnatími Stöðvar 2
Tao Tao, Strumparnir,
Doddi í leikfangalandi,
Lína langsokkur, Nútíma-
líf Rikka, Hrolllaugsstað-
arskóli, Sinbad, Töframað-
urinn
11.35 The Simpsons
(Simpson-fjölskyldan)
(8:21) (e)
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
13.50 Reputations (Orð-
spor) (4:9) (e)
14.40 Mótorsport Ítarleg
umfjöllun um íslenskar
akstursíþróttir. (e)
15.05 Lucas Lúkas er ekki
beint efni í íþróttastjörnu.
16.45 Sjálfstætt fólk (Þór-
hallur Guðmundsson mið-
ill) (e)
17.15 Andrea Langar þig
til að gera eitthvað
skemmtilegt? (e)
17.40 Oprah Winfrey
(Cher)
18.30 Fréttir
19.00 Ísland í dag
19.30 The Education of
Max Bickford (Max Bick-
ford) (5:22)
20.20 Sjálfstætt fólk (Jón
Ársæll) Jón Ársæll kynnir
landsmönnum nýja hlið á
þeim sem eru í eldlínunni.
20.50 Bruno Heillandi
kvikmynd um ungan strák
sem býr við mikið mótlæti.
Aðalhlutverk: Alex D.
Linz, Shirley Maclaine,
Gary Sinise og Kathy Bat-
es.
22.35 60 Minutes
23.20 Man in the Iron
Mask (Maðurinn með
járngrímuna) Skytturnar
þrjár snúa bökum saman.
Bönnuð börnum.
01.30 HM-Fjórir fjórir 2
02.00 Cold Feet (Haltu
mér, slepptu mér) (5:6) (e)
02.50 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
15.00 Jay Leno (e)
16.00 48 Hours (e)
17.00 Innlit – útlit Loka-
þáttur (e)
18.00 Providence. (e)
19.00 Jackass (e) Johnny
Knoxville bregður á leik.
19.30 Yes, Dear! (e)
20.00 Ladies Man Stöðugt
er verið að trufla Jimmy.
20.30 Will & Grace
21.00 The Practice
21.45 Dateline Margverð-
launaður fréttaskýr-
ingaþáttur frá NBC sjón-
varpsstöðinni í
Bandaríkjunum. Stjórn-
endur þáttarins eru val-
inkunnir fréttamenn á
borð við Tom Brokaw,
Stone Phillips og Mariu
Shriver.
22.30 Survivor IV (e)
23.15 Mótor Lokaþáttur
(e)
23.45 Brúðkaupsþátturinn
Já. (e)
00.15 Óstöðvandi tónlist
05.10 HM 2002 (Argent-
ína – Nígería)
07.30 HM 2002 (Paragvæ
– Suður-Afríka)
09.30 HM 2002 (England
– Svíþjóð)
11.30 HM 2002 (Spánn –
Slóvenía)
14.00 HM 2002 (Argent-
ína – Nígería)
16.00 HM 2002 (Paragvæ
– Suður-Afríka)
18.00 HM – Fjórir fjórir 2
Þorsteinn J. og Snorri.
18.30 Heimsfótbolti með
West Union
19.00 Símadeildin (KR –
KA)
21.15 NBA (Úrsl.k. NBA)
00.15 HM – Fjórir fjórir 2
00.45 Golfmót í Bandaríkj-
unum (MasterCard Col-
onial)
01.45 HM 2002 (Argent-
ína – Nígería)
03.45 HM 2002 (Spánn –
Slóvenía)
05.45 Dagskrárlok
06.20 Jane Eyre
08.10 Auðveld bráð
10.00 Sigurvegarinn
Prefontaine
12.00 Arthur’s Quest
14.00 Jane Eyre
16.00 Auðveld bráð
18.00 Arthur’s Quest
20.00 Sigurvegarinn
Prefontaine
22.00 Uppreisnarseggir
24.00 Silíkondraumar
02.00 Jane í hernum
04.05 Uppreisnarseggir
ANIMAL PLANET
8.00 Pet Rescue 8.30 P. Res. 9.00 Animal Allies
9.30 A. All. 10.00 Two Worlds 10.30 T. Wor. 11.00
Before It’s Too Late 12.00 Giants of the Nullarbor
13.00 The Blue Beyond 14.00 Blue Reef Advent-
ures II 14.30 Bl. R. Adv. II 15.00 The Whole Story
16.00 Hutan - Malaysian Rainforest 16.30 Hutan -
Mal. Rainf. 17.00 Fit for the Wild 17.30 Fit for the
Wild 18.00 Wild at Heart 18.30 W. at H. 19.00
African Odyssey 19.30 Afr. Od. 20.00 Pet Rescue
20.30 P. Res. 21.00 Animal Allies 21.30 An. All.
22.00 Vet School 22.30 Wild Veterinarians 23.00
BBC PRIME
22.00 Liquid News 22.30 Parkinson 23.30 The
Suez Crisis 0.20 Baby Love - Qed 1.10 What have
the 80s ever done for us? 1.20 Tales of the Ex-
pected - Chancers 1.25 Pause 1.30 Shooting Vid-
eo History 2.20 Ever Wondered? 2.30 Man.m. In
Chin. Cultures 3.00 Mr Moore runs for Washington
3.50 Ever Wondered? 4.00 The Challenge - Fas-
test round the world 4.30 Images Of The Cosmos:
Good Seeing 4.55 Mind Bites 5.00 Smarteenies
5.15 Bits & Bobs 5.30 Yoho Ahoy 5.35 Toucan
Tecs 5.45 Playdays 6.05 Smart. 6.20 Bits & Bobs
6.35 Yoho Ahoy 6.40 Playdays 7.00 Blue Peter
7.25 Bl. P. 7.45 Top of the Pops Prime 8.15 Totp
Eurochart 8.45 Wild and Dangerous 9.15 Vets in
Practice 9.45 Celebrity R. St. Cook 10.15 Holiday
Snaps 10.30 Going for a Song 11.00 Real Rooms
11.30 Open All Hours 12.10 Eastenders Omnibus
12.35 Easte. O. 13.05 E. O. 13.35 E. O. 14.00
Aquila 14.25 Aquila 15.00 Top of the Pops 2
15.45 The Weakest Link 16.30 Gardeners’ World
17.00 Antiques Roadshow 17.30 Holby City 18.30
Keeping Up Appearances 19.00 The Royle Family
19.30 T. R. F. 20.00 T. R. F. 20.30 T. R. . 21.00
The Royle Family 21.30 The Royle Family
DISCOVERY CHANNEL
7.00 Rex Hunt Specials 7.25 Sci-Squad 7.55 Sci-
Squad 8.20 In the Wild with 9.15 The Flight
10.10 Scrapheap 11.05 World’s Largest Casino
12.00 Fighting Fit 12.30 Blood Ties 13.00 Diet-
busters 13.30 Science Frontiers 14.30 Taking It
Off 15.00 Escape Stories 16.00 Extreme Mach-
ines 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Storm Force
19.00 TBC 20.00 TBC 21.00 Real King and Queen
of England 22.00 Miranda’s Chest 23.00 Sex
Sense 23.30 Sex Sense 0.00 Jack the Ripper - an
Ongoing Mystery 1.00
EUROSPORT
6.30 Mountain Bike: World Cup Madrid Spain
7.00 Canoeing: World Championship Italy 8.00
Motorcycling: Grand Prix Italy 8.30 Motorcycling:
Grand Prix Italy 9.00 Motorcycling: Grand Prix Italy
10.15 Motorcycling: Grand Prix Italy 11.30 Mot-
orcycling: Grand Prix Italy 13.15 Lg Super Racing
Weekend: Championship Jarama Spain 14.30
Cycling: Tour of Italy 15.30 Tennis: Grand Slam To-
urnament French Open 17.00 Lg Super Racing
Weekend: Championship Jarama Spain 18.00
Tennis: Grand Slam Tournament French Open
19.00 Tennis: G. Sl. Tour. Fr. Op. 20.00 Football:
Inside the Teams 21.00 News: Eurosportnews Re-
port 21.15 Football: World Cup Legends Brazil
22.15 Football: Asian Culture Cup 22.30 Football:
Inside the Teams 23.30 News: Eurosportnews Re-
port 23.45 Football: Asian Culture Cup
HALLMARK
6.00 Follow the Stars Home 8.00 The Ranger, the
Cook and a Hole in the Sky 10.00 Roxanne: The
Prize Pulitzer 12.00 Search and Rescue 14.00
McLeod’s Daughters 15.00 Bodyguards 16.00
Anastasia: The Mystery of Anna 18.00 Talking to
Heaven 20.00 McLeod’s Daughters 21.00 All of It
23.00 Talking to Heaven 1.00 Bodyguards 2.00
Anastasia: The Mystery of Anna 4.00 Murder
Among Friends
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Water Pressure 7.30 Giants of the Deep
8.00 In the Shadow of the Tiger 9.00 The Ghosts
of the Great Salt Lakes 10.00 Bay of the Giants
11.00 Tracks: Tracking with the San of the Kalah-
ari 12.00 Water Pressure 12.30 G. o. t. Deep
13.00 In the Shadow of the Tiger 14.00 The
Ghosts of the Great Salt Lakes 15.00 Bay of the
Giants 16.00 Tracks: Tracking with the San of the
Kalahari 17.00 The Ghosts of the Great Salt Lakes
18.00 The Cleverest Ape in the World 19.00 Goril-
las from the Heart of Darkness 20.00 The Mummy
Road Show: Mummy in Shades 20.30 Tales of the
Living Dead: Child Mummy 21.00 In Search of
Human Origins 22.00 Ben Dark’s Australia 23.00
The Mummy Road Show: Mummy in Shades
23.30 Tal. o. t. L. Dead. 0.00 In Search of Human
Origins 1.00
TCM
18.00 Lust for Life 20.00 Blackboard Jungle
21.40 Sunday in New York 23.25 The Adventures
of Quentin Durward 1.00 Mad Love 2.10 Brotherly
Love
Sjónvarpið 20.00 Ólafur Stefánsson er talinn einn af
bestu handknattleiksmönnum heims og burðarás í lands-
liði Íslands. Í þættinum heimsækir Logi B. Eiðsson hann
og ræðir við hann og fleiri um handboltann og tilveruna.
06.00 Morgunsjónvarp
09.00 Jimmy Swaggart
10.00 Billy Graham
11.00 Robert Schuller
12.00 Miðnæturhróp
12.30 Blönduð dagskrá
13.30 Friðrik Schram
14.00 Benny Hinn
14.30 Joyce Meyer
15.00 Ron Phillips
15.30 Pat Francis
16.00 Freddie Filmore
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund
19.00 Bel. Chr. Fellowship
19.30 T.D. Jakes
20.00 Vonarljós
21.00 Blandað efni
22.00 Billy Graham
23.00 Robert Schuller
24.00 Nætursjónvarp
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Inn í nóttina. 01.00 Veðurspá. 01.10
Næturtónar. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.05 Næt-
urtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 06.45
Veðurfregnir. 07.05 Morguntónar. 08.07 Morg-
untónar. 09.03 Úrval landshlutaútvarps liðinnar
viku. Umsjón: Hulda Sif Hermannsdóttir, Haraldur
Bjarnason og Guðrún Sigurðardóttir. (Úrval frá
svæðisstöðvum) 10.03 Helgarútgáfan. Lifandi
útvarp á líðandi stundu með liðsmönnum Dæg-
urmálaútvarpsins. 13.00 Helgarútgáfan. Lifandi
útvarp á líðandi stundu með Hjálmari Hjálm-
arssyni og Georgi Magnússyni. 15.00 Sum-
arsæld með Kolbrúnu Bergþórsdóttur. (Aftur ann-
að kvöld). 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson. (Aftur þriðjudagskvöld). 18.25
Auglýsingar. 18.28 Popp og ról. Tónlist að hætti
hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins.
22.10 Hljómalind. Akkústísk tónlist úr öllum átt-
um. Umsjón: Magnús Einarsson.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
07.00 Reykjavík árdegis - Brot af því besta í
liðinni viku.
09.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine
Magnúsdóttir fær til sín góða gesti í spjall í
bland við góða tónlist.
11.00 Hafþór Freyr Sigmundsson með pott-
þétta Bylgjutónlist.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Helgarskapið. Bjarni Ólafur í laufléttri
helgarstemmningu með gæðatónlist.
13.00 Íþróttir eitt.
16.00 Halldór Bachmann
18.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
19.30 Með ástarkveðju - Henný Árnadóttir.
Þægilegt og gott. Eigðu rómantískt kvöld
með Bylgjunni. Kveðjur og óskalög.
24.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar
Mata Hari
á ystu nöf
Rás 1 18:28 Í sumar
fjallar Arndís Hrönn Egils-
dóttir um öfgar og ástríður
nokkurra kvenna í þátta-
röðinni Á ystu nöf, sem er
á dagskrá alla sunnudaga
rétt fyrir klukkan hálf-sjö. Í
fyrsta þættinum fjallar hún
um Margarethu MacLoeod-
Zelle, öðru nafni Mata
Hari. Hún fæddist 1878
og lést árið 1917. Mata
Hari var hollensk dans-
mær, dæmd af frönskum
dómstóli og líflátin fyrir
njósnir í þágu Þjóðverja í
fyrri heimsstyrjöld. Hún er
talin hafa náð upplýs-
ingum frá herforingjum
bandamanna í París en
það hefur þó aldrei verið
fullsannað.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
07.15 Korter Helgarþátt-
urinn í gær endursýndur á
klukkutíma fresti fram
eftir degi
20.30 Minnipokamað-
urinn (The Minus Man)
Bresk bíómynd (e)
DR1
06.00 Søndag for dig 06.00 Palle Parkbetjent
06.24 Tweenies 06.45 Pingu 06.55 Anton - min
hemmelige ven II (5:8) 09.30 De barnløse sam-
fund (2:4) - Det japanske mareridt 10.10 En ver-
den til forskel (3:4) - Quichua-indianerne ( 10.40
Det gådefulde Kina (4:5) - Bambus i brystet
13.20 Det modsatte køn - Opposite Sex (6:8)
14.15 Bibelen - Josef (2:2) 15.50 Dusino 16.00
Bamses billedbog (1:6) 16.30 TV-avisen med
Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.35 Hunde på
job (5:13) 18.05 Det svageste led Fodbold speci-
al 19.00 TV-avisen med Søndagsmagasinet og
sport 19.50 Favoritter (1:8) 20.30 VM2002 -
OVERBLIK 21.30 VM2002 23.15 Bogart
DR2
13.35 Herskab og tjenestefolk (22) 14.25 V5
Travet 020602 14.55 Gyldne Timer 16.10 Det
svære liv 17.10 High 5 (4:13) 17.35 Mad med
Nigella - Nigella Bites (5:15) 18.00 Den røde død
- Bullet To Beijing (kv - 1995) 19.50 Sådan er
mænd (8:8) 20.20 Alle tiders underholdning
(7:8) 21.00 Deadline 21.20 Natsværmer 22.20
Lørdagskoncerten:Kærlighedsduetter og debu
22.20 Syngende kærlighed på Bornholm 22.50
At forberede debutkoncert
NRK1
06.00 Stå opp! 06.01 Paddington 06.30 Fias fil-
meri 07.05 Tiny Toons 07.25 Tom og Jerry 07.35
Masken - The Mask (11:13) 08.00 Mánáid-tv -
Samisk barne-tv: Skrot-Nisse og vennene hans
08.15 Ut i naturen: Grys rikdom 08.45 Brytere -
inn på livet 09.45 Vagn på New Zealand (8:8)
14.00 Frank og jeg: Sven-Göran Eriksson 14.30
Motorsport: NM-runde Aurskog-Høland 15.00
Sápmelas Oáivil - Fra samisk synsvinkel 15.30
Bilder fra Sverige 15.35 Norge rundt 16.00
Barne-TV 16.00 Noahs dyrebare øy 16.25 Risto
16.30 Newton 17.00 Søndagsrevyen 17.45 Fot-
ball spesial 18.00 Life with Judy Garland: Me and
my shadow (1:2) 19.40 Norge i dag søndag
20.00 Sportsrevyen 20.30 Familiehistorier: Lære-
ren i Böhmen 21.00 Kveldsnytt 21.15 Migrapolis
21.45 På grensen: Muskuløse menn i uniform
(1:8)
NRK2
16.00 NRK2s fotballspesial 18.00 Siste nytt
18.10 Lonely Planet: Rio de Janeiro 19.00 Lone
Star (kv - 1996) 21.10 Siste nytt 21.15 Absolutt
norsk
SVT1
07.00 Myror i brallan 07.30 Pippi Långstrump
(1:13) 08.00 Kollosommar (2) 08.30 Legenden
om Tarzan 09.00 Borta bra (3) 09.30 Kamera:
Jag är Nijinsky - en dansares dagbok 11.05 Den
nakna kocken - The Naked Chef (13) 11.35 En
bädd av rosor - Bed of Roses (kv - 1996) 13.00
Jazz: Nya stjärnor i New Orleans 14.00 Dokument
utifrån: Krigets smutsiga sida 15.00 TV-universite-
tet - sommar 15.30 Om barn 16.00 Hundliv på
Rhodos 16.30 Kulleby sjukhus 16.40 Fickkniven
(1:7) 17.00 Aaron, geten och jätten 17.25 Cirkus
17.30 Rapport 18.00 VM-kväll i SVT: England -
Sverige och Argentina - Nigeria 21.10 Rapport
21.15 Jorden är platt 21.45 Dokumentären: Kon-
spiration 58
SVT2
08.00 Gudstjänst 13.00 Tankar och ting 13.30
Vad säger André Brink? 14.00 Värmlänningarna
kommer tillbaka 15.00 Veckans konsert: Ny musik
från New York 15.55 Regionala nyheter 16.00
Aktuellt 16.15 VM-kväll i SVT: England - Sverige
och Argentina - Nigeria 18.00 Mitt i naturen - film
19.00 Aktuellt 19.15 Regionala nyheter 19.20
Agenda 20.05 Retur - en resa i historien 20.35
Star Trek: Voyager (15:26) 21.20 I afton Lantz
22.05 Race 22.45 Ocean Race
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
AKSJÓN
FRÉTTIR
mbl.is
GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS
mbl.is