Morgunblaðið - 11.06.2002, Síða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R
Varmalandsskóli
í Borgarfirði
Laus staða:
Staða aðstoðarskólastjóra er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 25. júní nk.
Aðrar lausar stöður við skólann eru:
Almenn kennsla, sérkennsla, íþróttakennsla,
kennsla í verkgreinum.
Komdu í heimsókn, kynntu þér skólann.
Enn er heitt á könnunni og kleinurnar bragðast
vel. Því ekki að koma og skoða staðinn og
umhverfi hans?
Upplýsingar gefur Flemming Jessen, símar
430 1511/430 1531/849 1452, netfang fjessen@
ismennt.is .
Aðstoðarskólastjóri
Staða aðstoðarskólastjóra er laus til umsóknar.
Um er að ræða afleysingu til eins árs.
Íþróttakennari
Staða íþróttakennara er laus til umsóknar.
Tölvuumsjón og kennsla
Staða tölvuumsjónarmanns er laus til umsókn-
ar. Tölvuumsjón er hlutastarf sem felur í sér
umsjón með tölvubúnaði skólans. Kennsla í
upplýsingamennt ásamt almennri kennslu fyllir
kennarastöðu við skólann.
Við höfum síðan 1997 staðið að markvissri
uppbyggingu í skólastarfinu. Unnið er að aukn-
um gæðum náms (AGN) eftir breska IQEA
vinnuferlinu (Improving the Quality af Educat-
ion for All). Við höfum notið þess að vaxa, læra
og ná árangri saman.
Ef þú hefur áhuga á því sem við erum að gera
hafðu þá samband við Jónínu Magnúsdóttur
skólastjóra í síma 460 3737 eða 467 1449.
Upplýsingar um skólann okkar er að finna á
www.sigloskoli.is og upplýsingar um bæinn
á www.siglo.is .
Umsóknarfrestur er til 12. júní.
Mannlíf og menning
Í bænum er nýr leikskóli, góður tónskóli, öflug heilsugæsla, nýlegt
íþróttahús, sundlaug og eitt af betri skíðasvæðum landsins. Á undan-
förnum árum hefur Síldarminjasafnið byggst upp og vakið verð-
skuldaða athygli og nú hillir undir að Þjóðlagasetur verði að veruleika.
Mannlífið er sérstakt í nyrsta kaupstað landsins og einkennist af
öflugu félagslífi.
Velkomin til Siglufjarðar.
Sérkennarar
kennarar
námsráðgjafar
Grunnskólar bæjarins eru allir einsetnir og að-
búnaður eins og best verður á kosið.
Myllubakkaskóli 1.—10. bekkur
Kennslusvið: Samfélagsfræði og danska og
50% staða námsráðgjafa.
Skólastjóri Vilhjálmur Ketilsson, sími 420 1450.
http://www.myllubakkaskoli.is
Holtaskóli 1.—10. bekkur
Kennslusvið: Sérkennsla og almenn kennsla
á yngsta stigi og miðstigi.
Skólastjóri Sigurður E. Þorkelsson, sími 421 1135.
http://www.holtaskoli.is
Heiðarskóli 1.—10. bekkur
Kennslusvið: Sérkennsla, almenn kennsla og
50% staða námsráðgjafa.
Skólastjóri Gunnar Þór Jónsson, sími 420 4500.
http://www.heidarskoli.is
Njarðvíkurskóli 1.—10. bekkur
Kennslusvið: Almenn kennsla á yngsta stigi.
Skólastjóri Gylfi Guðmundsson, sími 420 3000.
http://www.njardvik.is
Upplýsingar veita skólastjórarnir. Laun sam-
kvæmt kjarasamningum KÍ.
Allar umsóknir berist Skólaskrifstofu Reykja-
nesbæjar, Hafnargötu 57, 230 Keflavík, Reykja-
nesbæ.
Starfsmannastjóri.