Morgunblaðið - 11.06.2002, Page 43

Morgunblaðið - 11.06.2002, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 2002 43 FRÁ KÓPAVOGSSKÓLA Okkur vantar enn kennara til starfa á komandi skólaári, 2002/03: • til að kenna 1. bekk, 100% starf • til smíðakennslu, 100% starf Laun skv. kjarasamningi Kennarasambands Íslands og Launanefndar sveitarfélaga. Þá vantar ennfremur gangaverði og ræsta til starfa. Laun skv. kjarasamningi Eflingar við Kópavogsbæ. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur Guðmundsson, í símum 554 0475 eða 897 9770. Umsóknarfrestur er til 18. júní næstk. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Tónlistarskóli Reykjanesbæjar Þurfum að bæta við okkur píanókennara Tónlistarskóli Reykjanesbæjar þarf að bæta einum píanókennara við þann metnaðarfulla og frábæra hóp kennara sem fyrir er. Um er að ræða 50—60% starf. Kennsla nemenda 8—12/13 ára (3.—6./7. bekk) fer fram út í grunnskólunum á skólatíma. Kennarar, sem starfa við Tónlistarskóla Reykja- nesbæjar og kenna nemendum á þeim aldri, geta því nýtt daginn mjög vel og fá nemendur ferska og móttækilega í kennslustundir. Auk allra venjulegra persónuupplýsinga, skal í umsóknum tiltaka menntun og kennsluferil auk upplýsinga um önnur störf. Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Upplýsingar veitir Haraldur Árni Haraldsson, skólastjóri, í síma 421 1153/863 7071 eða Karen J. Sturlaugsson, aðstoðarskólastjóri, í síma 421 1153/867 9738. Umsóknir sendist Tónlistarskóla Reykjanes- bæjar, Austurgötu 13, 230 Keflavík, Reykja- nesbæ. Starfsmannastjóri Reykjanesbæjar. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Síðumúli 35 - til leigu ríflega 200 fm verslunarhúsnæði á besta stað í bænum. Laust 1. júlí. Uppl. gefur Jóhanna í síma 553 3770. Til leigu Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með eftirtalið húsnæði til leigu: Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði, hentar vel fyrir skrifstofu, verslun eða þjónustu. Stærðir frá 150—600 fm. Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði. Stærð ca 300 + fm. Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara. Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu. Stærð 103 fm. Vegmúli: 141 fm mjög vel innréttað húsnæði sem hentar t.d. fyrir kírópraktora eða nuddara. Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310. Til leigu - miðborgin 1. 70 fm stórt herbergi með sér kaffiað- stöðu og snyrtingu. Lyfta. Glæsileg sameign. 2. 100 fm gott skrifstofuhúsnæði með síma- og tölvulögnum. 3. 400 fm skrifstofuhúsnæði í virðulegu húsi. Mikil lofthæð. Lyfta. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll, traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði, sími 892 0160, fax 562 3585. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 19. júní 2002 og hefst hann kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf — önnur mál. Aðalstjórn. Aðalfundur Plastprents hf. Aðalfundur Plastprents hf. verður haldinn miðvik- udaginn 19. júní 2002 kl. 16:00 í húsnæði félags- ins á Fosshálsi 17—25, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 18. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild til stjórnar til kaupa á eigin hlutabréfum félagsins samkvæmt 55. grein hlutafélagalaga. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félags- ins, munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Plastprents hf. HÚSNÆÐI Í BOÐI Sumarleiga 57 fm íbúð með húsbúnaði til leigu í 3 mánuði. Svæði 107. Laus strax Upplýsingar í síma 555 4306. HÚSNÆÐI ÓSKAST Blönduós — húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum eða leigu á ein- býlishúsi á Blönduósi, u.þ.b. 170—200 fm að stærð, að meðtöldum bílskúr. Tilboð er greini staðsetningu, verðhugmynd og áætlaðan afhendingartíma, sendist Fjár- málaráðuneytinu, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 22. júní nk. Fjármálaráðuneytið, 10. júní 2002 HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Menorca Til leigu íbúð í Barcelóna. Einnig hús á Menorca í Mahon. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Fjarðarstræti 4, íbúð 0301, Ísafirði, þingl. eig. Hulda Björk Liljudóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Ísafjarðarbær og Kreditkort hf., föstudaginn 14. júní 2002 kl. 10:30. Góuholt 8, Ísafirði, þingl. eig. Arnar Kristjánsson, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf. og Ísafjarðarbær, föstudaginn 14. júní 2002 kl. 12:00. Hlíðarvegur 42, Ísafirði, þingl. eig. Rannveig Hestnes, gerðarbeiðend- ur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Bolungarvíkur, föstudaginn 14. júní 2002 kl. 10:00. Sundstræti 36, 0101, fiskmóttökuhús og Ísframleiðsluhús, Ísafirði, þingl. eig. Ljónið ehf., gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Lífeyrissjóð- urinn Framsýn, föstudaginn 14. júní 2002 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 10. júní 2002. TIL SÖLU Kaffihús til sölu í nágrenni Reykjavíkur. Kaffihúsið er í fullum rekstri. Um er að ræða fast- eign og allan búðað, rekstur og innbú. Upplýsingar í síma 894 2187. ÞJÓNUSTA Húseigendur ath! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun, símar 587 5232 og 897 9809. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Orkuveitu Reykjavíkur sem verkkaupa, auglýsir eftir aðilum til að taka þátt í opnu útboði á bílageymslu í nýjum höfuð- stöðvum við Réttarháls 1 í Reykjavík. Helstu magntölur eru: Mótafletir 5.500 m² Steinsteypa 1.400 m³ Bendistál 180 tn Eftirspennt stál 7.400 m Stálvirki 28 tn Hitalagnir 1.300 Vatnsúðalögn 1.100 m Strengir 4.500 m Lampar 150 stk Útboðsgögn fást hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík, frá og með 12. júní 2002, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða 1. júlí 2002 kl. 14:00 á skrifstofu Innkaupastofnunar, merktum: Höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur — Útboðsverk 4 — Bílageymsla. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF Miðvikudagur 12. júní Skógræktarferð í Heiðmörk Síðari kvöldferð í Heiðmörk til að snyrta reit F.Í. Prýðum landið! Fararstjóri Eiríkur Þormóðsson. Brottför frá BSÍ kl. 19.30 og komið við í Mörkinni 6. Allir velkomnir. Sunnudagur 16. júní kl. 8.00 Jarðfræðiferð á Snæfellsnes Fararstjóri Haukur Jóhannesson jarðfræðingur. Mánudagur 17. júní kl. 10.30 Leggjabrjótur, forn þjóðleið milli Þingvalla og Hvalfjarðar. Fararstjóri Jónas Haraldsson. Munið www.fi.is og bls 619 í textavarpi RUV. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.