Morgunblaðið - 11.06.2002, Page 51

Morgunblaðið - 11.06.2002, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 2002 51 betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 10.10. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl 1/2kvikmyndir.is kvikmyndir.comDV Sýnd kl. 5.50. B. i. 10. J O D I E F O S T E R Einn magnaðasti spennutryllir síðustu ára! Jodie Foster, tvöfaldur Óskarsverð- launahafi, hefur aldrei verið betri. „Meistari spennu- myndanna hefur náð að smíða enn eitt meistaraverkið“ 1/2kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i 16 ára Sýnd kl. 8. B. i. 16. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd Kl. 10. B.i. 16 ára Vit 385. STUART TOWNSEND AALIYAH Sýnd Kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Vit 388. Frá framleiðendum I Know What You Did Last Summer og Urban Legend. ALI G INDAHOUSE Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8.1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i SLACKERS Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 10. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 15.30 5 hágæða bíósalir kl. 7.30 og 10. Hversu vel þekkir þú maka þinn? Allt sem þú treystir á Allt sem þú veist Gæti verið lygi Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára. kvikmyndir.com 1/2 RadioX DV 1/2 kvikmyndir.is Sánd Yfir 47.000 áhorfendur! 2 vikur á toppnum í USA! Einn magnaðasti spennutryllir síðustu ára! Jodie Foster, tvöfaldur Óskarsverð- launahafi, hefur aldrei verið betri. Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club „Meistari spennu- myndanna hefur náð að smíða enn eitt meistaraverk- ið“ 1/2 kvikmyndir.com  Radíó X J O D I E F O S T E R Sýnd kl. 5, 8 og 10.30. B. i. 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára. Yfir 30.000 áhorfendur Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  Rás 2 / i i i / i i í i i kl. 4.30. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Einn magnaðasti spennutryllir síðustu ára! Jodie Foster, tvöfaldur Óskarsverð- launahafi, hefur aldrei verið betri. Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club „Meistari spennumyndann a hefur náð að smíða enn eitt meistaraverkið“ 1/2 kvikmyndir.com  Radíó X J O D I E F O S T E R Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. ICE CUBE MIKE EPPS BRJÁLAÐUR HASAR OG GEGGJAÐ GRÍN Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16. KR. 400 ÞAÐ eru rapphetjurnar Dr. Dre og Snoop Doggy Dog sem eru „heil- arnir“ á bak við gamanmyndina The Wash sem kemur út á leigu- myndabandi hér á landi í dag. Myndin var sýnd í kvikmyndahús- um vestra í kringum síðustu ára- mót við ágætis undirtektir en leik- stjóri og handritshöfundur er D.J. Pooh, sá er gerði Friday og Next Friday með Ice Cube og 3 Strikes. Það er greinilegt á öllu að myndin er hugsuð sem nokkurskonar rapp- endurgerð á frægri diskómynd með Richard Pryor frá áttunda áratugnum sem hét Car Wash og skartaði samnefndum ódauðlegum diskóslagara. Þeir sem sáu föstudagsmyndirn- ar Pooh ættu að geta gert sér vel í hugarlund af hvaða sauðahúsinu The Wash er, bullandi rugluð della, upp- full af neðanbeltis- aulahúmor, þrýstn- um kvenpeningi og dólgslegri rapptón- list. Og það er sjálfur guðfaðir dólgslega rappsins Dr. Dre sem leikur aðalhlut- verkið, Sean, náunga sem á ekki bót fyrir rassinn á sér og er skuld- um vafinn. Hann fær vinnu á bíla- þvottastöð þar sem besti vinur hans Dee Loc, leikinn af Snoop Dogg, vinnur og er strax við ráðn- ingu gerður að verkstjóra, sér og vininum til mikillar furðu. Það hef- ur hinsvegar svolítinn vanda í för með sér því Dee Loc hefur verið að nýta sér vinnuna á bílaþvottastöð- inni til að sinna vafasömum hlið- arstarfi, sem gefur töluvert meira í aðra höndina. Því stendur hinn samviskusami Sean frammi fyrir erfiðri ákvörðun, hvort hann eigi að standa sig vel í starfi eða halda tryggð við gamla félagann. Áður en hann neyðist til að velja er eiganda bílaþvottastöðvarinnar rænt af ill- skeyttum smákrimmum sem ætla sér að kúga út lausnargjald. En þeir sáu ekki fyrir að þeir þyrftu fyrst að sjá við félögunum Sean og Dee Loc sem snúa bökum saman og freista þessa að frelsa yfir- manninn. Báðir hafa þeir Dr. Dre og Snoop Dogg fengist svolítið við kvikmyndaleik samhliða tónlist- inni. Fyrsta alvöru hlutverk Dr. Dres var í konumyndinni Set It Off árið 1996 og síðan hefur hann leik- ið smáhlutverk í þeim nokkrum, þ. á m. Training Day í fyrra. Snoop Dogg hefur þó leikið töluvert meira og leikið misjafnlega stór hlutverk í vel á annan tug mynda en þeirra kunnastar eru Baby Boy eftir John Singleton, Training Day og Bones. Það er heill hellingur af frægu liði sem kemur fram í þessari „rappmynd“, auk Dr. Dre og Snoop Dogg, bregður fyrir Eminem, fé- laga þeirra, Tommy Chong, öðrum helmingi reyktasta tvíeykis bíósög- unnar Cheech og Chong, körfu- boltatröllinu Shaquille O’Neil og galgopanum Pauly Shore svo ein- hverjir séu nefndir. Svo er myndin líka smekkfull af rapp-, R&B- og fönktónlist, jafnt gamalli sem nýrri en meðal þeirra sem eiga lög ásamt þeim Dr. Dre og Snoop Dogg eru fönkfurstinn George Clinton III og Funkadelic, Faith Evans, D-12, Xzibit, Busta Rhymes, Bubba Sparxxx og Shaunta. Rappað á bílaþvottastöðinni skarpi@mbl.is Þrifalegir rapparar: Dr. Dre og Snoop Dogg í The Wash með yfirmanninn á milli sín.                                                               !" #  #    !"   !" #    !" $%&'( !#'  )  * #   !"   !"   !" #    !" #    !" #   )  #  + ,   + + ,   + ,   + ,   + + + + + + ,   + ,   + ,                                 !  "# $ %#   & '  ()))!   #   %  $        Vitinn (Lighthouse) Hrollvekja Bretland 1999. Skífan VHS. (95 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn og hand- rit Simon Hunter. Aðalhlutverk James Purefoy, Rachel Shelley. HÚN Á sína spretti þessi blóði drifna og grófgerða breska hroll- vekja. Meginforsenda fyrir því að hægt sé yfir höfuð að horfa á svona mynd er að maður átti sig fullkomlega á að hér er um netta B-mynd að ræða – og það vís- vitandi. Það eru alls ekkert óalgeng vinnubrögð enda er markaðurinn fyrir „lélegar“ myndir töluvert stór þegar safnast saman allt það fólk í heimn- um sem hefur lúmst gaman af þann- ig myndum og hefur hreinlega að áhugamáli að safna þeim. Hjá þessu fólki er spilað nóló – því verri sem myndin er því betra. Vitinn er sannarlega vond mynd en gallinn er þó sá að ég er ekki al- veg viss um að hún sé nægilega vond til að heilla þennan sérkennilega bíóáhugahóp upp úr skónum. Þá er ég hræddur um að þeir séu fáir eftir sem geta haft af henni gaman. En ekki vantar blóðbaðið. Fjöldamorð- ingi gengur laus, heggur mann og annan en þótt margir séu rifnir á hol er ég hræddur um ég hafi rifið fleiri lönguhausa á meðan. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Að rífa löngu- haus og annan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.