Morgunblaðið - 11.06.2002, Page 52
BLÁSIÐ var til fjölbreyttrar
lokahátíðar í Borgarleikhúsinu á
fimmtudag.
Leikarar og baksviðsfólk komu
þar fram í óvæntum gervum og
brugðu á leik auk þess sem hljóð-
færasláttur ómaði úr hverjum
kima. Einnig var boðið upp á dag-
skrá þar sem sýnd voru meðal ann-
ars dansverkið Elsa eftir Láru Stef-
ánsdóttur og óperan Rhodymenia
Palmata eftir Hjálmar Ragnarsson
við kvæðasyrpu Halldórs Laxness.
Það var ekki annað að sjá en leik-
húsáhugafólk kynni að meta dag-
skrána og nyti sín vel í góðum fé-
lagsskap.
Lokahátíð í Borgarleikhúsinu
Ópera
og Elsa
María Karlsdóttir, Ingvar Valdimarsson, Óttar
Guðmundsson og Vigdís Fjeldsted.
María, Nicolas og Charlotte létu sig ekki
vanta í Borgarleikhúsið.
Morgunblaðið/Arnaldur
Ragnheiður, Kristín, Sunna, Guðrún og Sesselja voru kátar.
52 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
NÍU knattspyrnutreyjur voru
boðnar upp í Vetrargarðinum í
Smáralind á laugardag.
Boðnar voru upp þrjár keppn-
istreyjur áritaðar af íslenska
landsliðinu og fjórar áritaðar
treyjur í eigu íslenskra knatt-
spyrnumanna sem gert hafa það
gott með erlendum liðum: Ívar
Ingimarsson hjá Brentford, Árni
Gautur Arason hjá Rosenborg,
Eyjólfur Sverrisson hjá Herthu
Berlin og Hermann Hreiðarsson
hjá Ipswich. Auk þess gaf Knatt-
spyrnusamband Íslands áritaða
norska landsliðstreyju Ronny
Johnsen sem nú leikur með Man-
chester United.
Elsta treyjan á uppboðinu var
frá Ásgeiri Sigurvinssyni, sem
hann lék í er Stuttgart varð
þýskur meistari árið 1984. Treyjan var
seld á 120 þúsund krónur, en alls söfn-
uðust 440 þúsund krónur í söfnuninni.
Allt andvirði þeirra níu treyja sem
boðnar voru upp rann óskipt til Krafts,
stuðningsfélags ungs fólks sem greinst
hefur með krabbamein og aðstandenda
þeirra.
Treyjur þekktra fótboltakappa boðnar upp í Smáralindinni
Morgunblaðið/Golli
Fjöldi fólks mætti í Smáralindina og
bauð í treyjurnar eða skoðaði þær
sem til sýnis voru.
Gísli Marteinn Baldursson var
í rétta klæðnaðinum, en hann
hafði umsjón með uppboðinu.
Treyja Ásgeirs seld
á 120 þúsund krónur
ELÍSABET Englandsdrottning
mun aðla rokksöngvarann Mick
Jagger um næstu helgi fyrir tón-
listarstarf hans.
Fær söngv-
arinn, sem orð-
inn er 59 ára,
nafnbótina Sir
Mick Jagger.
Að sögn breska
blaðsins The In-
dependent on
Sunday mælti
Tony Blair for-
sætisráðherra
með því við drottningu að Jagger
yrði aðlaður en Blair hefur lengi
verið einlægur aðdáandi The
Rolling Stones.
Fleiri enskar poppstjörnur hafa
hlotið þennan heiður á und-
anförnum árum, t.a.m. Sir Paul
McCartney, sem var aðlaður árið
1996, og Sir Elton John árið
1997.
Á síðasta ári var sýnd heim-
ildamynd um Jagger og þar gerði
söngvarinn góðlátlegt grín að
drottningunni fyrir að hafa ekki
veitt honum neina opinbera við-
urkenningu. Með ýktum yfirstétt-
arhreim átti hann samræður við
sjálfan sig: „Er það satt að þú
hafir ekkert fengið? Það er nokk-
uð sérstakt, er það ekki?“
Mick Jagg-
er aðlaður
Mick Jagger
ÚTGÁFA á „gleymdu“ lagi Elvis
Presleys, „A Little Less Convers-
ation“, gæti fært honum mikið og
merkilegt met; að vera sá listamaður
sem átt hefur flest lög
í efsta sæti breska
vinsældalistans, 25
árum eftir dauða
hans.
Í áratugi hefur
Elvis deilt þessum
heiðri með Bítlunum
en báðir hafa átt 17
lög á toppi vinsældarlistans. Fari svo
að hið „týnda“ lag rokkkóngsins endi í
efsta sæti listans hefur hann því betur
í baráttunni við Bítlana.
Lagið „A Little Less Convers-
ation“ var fyrst flutt í einni þeirra
kvikmynda sem Elvis lék í á sjöunda
áratugnum og fylgdi svo með sem
aukalag á smáskífu hans „Almost In
Love“ sem kom út árið 1968. Svo virð-
ist sem lagið hafi fallið í gleymskunn-
ar dá eftir það en hefur nú verið reist
úr öskustónni. Lagið heyrðist óma í
endurgerðinni á kvikmyndinni
Ocean’s Eleven og síðan notaði Nike
það í auglýsingaherferð fyrir HM í
knattspyrnu.
Þýski plötusnúðurinn DJ Junkie
JXL, eða Tom Holkenborg, var að
lokum fenginn til að sjá um hljóð-
blöndun á laginu og kom það út fyrir
viku. Holkenborg neyddist þó til að
breyta plötusnúðanafni sínu í DJ JXL
vegna þess að vísunin í fíknina fór ein-
hverra hluta vegna eitthvað fyrir
brjóstið á fjölskyldu rokkkóngsins.
Slær Kóng-
urinn met
Bítlanna?
8. 6. 2002
16
2 4 6 1 6
2 2 2 3 1
25 27 33 34
35
5. 6. 2002
11 13 18
25 29 47
12 33
Fjórfaldur
1. vinningur
í næstu viku
Tvöfaldur
1. vinningur
í næstu viku
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 370.
Sýnd Kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára Vit 382.
150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti
J I M C A R R E Y
T H E M A J E S T I C
1/2kvikmyndir.is ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 8. Vit 380.
Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 379
Sýnd Kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 387.
Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40
nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett.
Einnig sýnd í lúxussal VIP
Sýnd í lúxus kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 387.
ALI G
INDAHOUSE
STUART TOWNSEND AALIYAH
Sýnd Kl. 5,50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 385.
Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 389.
Þ
ri
ð
ju
d
ag
sT
ilb
o
ð
á
v
ö
ld
u
m
m
yn
d
u
m
Resident Evil
Jimmy Neutron
ÞriðjudagsTilboð kr. 400
ÞriðjudagsTilboð kr. 400
Kl. 10.10. B. i. 16. Vit 377.ÞriðjudagsTilboð kr. 400
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4507-4500-0030-3021
4507-2800-0001-4801
4507-4500-0030-6412
4507-4500-0030-6776
4507-2900-0005-8609
4741-5200-0002-4854
! "#
"$%&'
()( )$$$
Sýnd kl. 5.45 og 8.
ÓHT Rás 2
1/2HK DV
HL Mbl
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 12.
1/2 Kvikmyndir.is
Sánd
RadioX
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Óskarsverðlaunahafarnir Kevin Cost-
ner og Kathy Bates fara á kostum í
dularfullum og yfirnáttúrulegum trylli
í anda THE SIXTH SENSE.
ÞEGAR ÁSTVINUR DEYR...
ER HANN ÞÁ
HORFINN AÐ EILÍFU?
Sýnd kl. 10.30.
Ó.H.T Rás2
SK RadioX
SV. MBL
. .
i
Sýnd kl. 10.15. Síð.sýn. Bi 16.
HK DV
HJ Mbl
MULLHOLLAND
DRIVE
Kvikmyndir.com
„Snilld“
HK DV
Sýnd kl. 6. Síðustu sýn. B. i. 16.
Nýjasta snilldarverkið frá meistaranum
drepfyndna... hinum eina sanna Woody Allen.
Ný ímynd, nýr Allen. Ath!Áhorfendur verða dáleiddir af hlátri.
1/2
kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Ástin stingur.
Sýnd kl. 6. Íslenskt tal.
Frábær
teiknimynd
fyrir alla
fjölskyduna.
Með
íslensku
tali.
Þau drukku
safa sem
neyddi þau
til að kafa.
f
i
til f .
ÞriðjudagsT
ilboð
2 FYRIR 1
ÞriðjudagsT
ilboð
2 FYRIR 1
ÞriðjudagsT
ilboð
2 FYRIR 1
ÞriðjudagsT
ilboð
2 FYRIR 1