Morgunblaðið - 23.06.2002, Page 45

Morgunblaðið - 23.06.2002, Page 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 2002 45 ARKARHOLT 11 - Mosfellsbæ Fallegt 140 fm einbýlishús með 46 fm bílskúr og glæsi- legri 1.000 fm lóð í botngötu. 4 svefnherbergi, stór stofa, gott baðherb., eldhús og þvotta- hús. Ágúst og Jóhanna sýna íbúðina í dag milli kl. 13 og 16, sími 566 8869/693 9797. Opið hús í dag frá kl. 13-16 Glæsilegt 108 fm raðhús með góðum garði. 3 svefnherb., baðherb. með kari, falleg og björt stofa, opið eldhús og sjónvarpshol á millipalli. Ólöf og Guðmundur taka vel á móti ykkur í dag á milli kl. 13 og 16, sími 566 8338/821 3403. Verð kr. 14,9 m. KRÓKABYGGÐ 12 - Mosfellsbæ Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali. Fífulind 2, Kóp. – Íbúð 0401 Falleg 130 fm 3-4ra herbergja íbúð á tveimur hæðum. Vandaðar inn- réttingar og gólfefni, stórar stofur. Vilhelmína Smáradóttir tekur á móti gestum frá kl. 14-16. V. 14,9 m. 4055. Reyrengi 10, Rvík – Íbúð 0102 Falleg og vel skipulögð 4ra her- bergja íbúð á jarðhæð. Sérinn- gangur og sérgarður. Vel staðsett, gott útsýni, skammt frá verslun og þjónustu. Húsið nýmálað og við- gert að utan. Guðbjörg Helga- dóttir tekur á móti gestum frá kl. 14-16. V. 12,9 m. 5781. OPIÐ HÚS Í DAG jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, HAGAMELUR 27 Mjög rúmgóð fimm herbergja íbúð á frábærum stað í vesturbænum á 3. hæð í góðu húsi. Nýtt þak, nýtt rafmagn og nýr marmaramúr utan á húsinu. Íbúðin er björt og vel skipulögð með tvær samliggjandi stofur og tvö svefnherbergi. Hverfið er gott, stutt í skóla og þjónustu. Flísar og parket á gólf- um. Verð 14,6 millj. Nr. 2108 Björt og rúmgóð 78 fm íbúð á 10. hæð í góðu lyftuhúsi. Gott herbergi, stór stofa, svalirnar stórar og góðar. Gríðarlegt útsýni sem gerist ekki betra. Íbúðin er laus til af- hendingar strax. Verð 11,9 millj. Díana tekur á móti þér og þínum. Bjalla merkt 10.04. Opið hús í dag milli kl. 13 og 15 „Penthouse“íbúð – Veghús 31, Grafarvogi Um er að ræða snyrtilegt 3ja herbergja sumarhús, þ.e. 2 svefnherb auk ca. 20 fm svefnlofts. Húsið um 42 fm að gólffleti. Sumarbústaðurinn stendur við Útey 5b við Laugarvatn. ca 1 mín akstur frá Laugar- vatni). Bústaðurinn hefur mjög gott útsýni. Ef þú hefur áhuga á góðum bústað kíktu þá við, því þessi er vel þess virði. Ca 180 fm verönd með skjólvegg. Valdimar og Sigga taka vel á móti þér og þínum milli kl. 11:00 og 17:00 í dag. S. 869 8232 og 553 3218. Verð TILBOÐ - TILBOÐ Opið hús í dag - Útey 5B Laugarvatni Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001 holl@holl.is - www.holl.is Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 VIÐARRIMI 32 - EINBÝLI Vandað og vel byggt 164 fm timb- urhús á einni hæð ásamt inn- byggðum 34 fm bílskúr. Húsið er vel staðsett við lokaða götu í rólegu og rótgrónu hverfi. Fjögur svefnherbergi. Góður garður. Stutt er í alla þjónustu. V. 20,9 m. EYDÍS OG BJÖRN SÝNA HÚSIÐ Í DAG MILLI KL. 14 OG 17. OPIN HÚS FRÁ KL. 14-17 LANGHOLTSVEGUR 176 - M. BÍLSK. Rúmgóð og vel skipulögð ca 100 fm rishæð ásamt 28 fm bílskúr í rótgrónu og rólegu umhverfi. Stórir kvistir og svalir. Góðar inn- réttingar. Parket og dúkar á gólf- um. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Verð 14,4 millj. KRISTRÚN OG SÆMUNDUR SÝNA ÍBÚÐINA Í DAG MILLI KL. 14 OG 17. WWW.EIGNAVAL.IS OPIÐ Í DAG MILLI KL. 12 OG 14 SOGAVEGUR 127 - OPIÐ HÚS Í DAG Virkilega skemmtilegt 145 fm einbýlis- hús. Parket og flísar. Gott skipulag. Eign sem býður uppá mikla möguleika. 4-5 svefnherb. Fallegur garður. Þórdís og Þórður taka vel á móti ykkur á milli kl. 14 og 17 í dag. Áhv. 4,8 m V. 15,5 m. (3381) BERGSTAÐASTRÆTI 12 - OPIÐ HÚS Í DAG Mjög góð 4ra herb. 102 fm íbúð á jarð- hæð í Þingholtunum. Flísar og nýlegur linoleumdúkur á gólfum. Íbúð sem býð- ur uppá mikla möguleika. Íbúð sem þarfnast smá lagfæringa. Bjarni og Lára Þyrí taka vel á móti ykkur á milli kl. 16 og 18 í dag. V. 10,9 m. (2925) UGLUHÓLAR 8 - OPIÐ HÚS Í DAG Mjög góð 3ja herb. 65 fm íbúð á jarð- hæð. 2 góð herb. Stór stofa, útgengt í garð. Parket á gólfli. Mikið endurnýjuð. Íbúðin er laus strax. Sandra tekur vel á móti ykkur milli kl. 14 og 16 í dag. Áhv. ca 6 m. V. 8,9 m. (3374) MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Skot- veiðifélags Íslands. „Tólfta júní barst fréttatilkynning frá Náttúrufræðistofnun Íslands um ástand rjúpnastofnsins árið 2002. Eins og búast mátti við er rjúpna- stofninn í algjöru lágmarki, þessar upplýsingar komu engum á óvart. Líkur eru þó á að stofninn fari að rétta úr sér á næsta ári eða þarnæsta ári. Líkur virðast á að einhver upp- sveifla sé að hefjast á Melrakkasléttu og í Þistilfirði á NA-landi. Það skal þó tekið fram að sú aðferð að telja karra á óðulum sínum er alls ekki 100% örugg aðferð til að meta stofnstærð rjúpunnar. Þess vegna eru þessar upplýsingar ónákvæmar, þær eru þó þær bestu sem við höfum völ á í dag. Það er í eðli rjúpnastofnsins að sveifl- ast og munur á stofnstærð milli há- marks- og lágmarksára hefur verið þrefaldur til tífaldur. Þetta er svipað og gerist í öðrum löndum, t.d. í Nor- egi, en þar er styttra á milli sveiflna eða um fjögur ár. Athyglisvert er að þessi fækkun nær einnig yfir þau svæði þar sem skotveiðar eru bannaðar, eins og t.d. í friðaða hólfinu í nágrenni Reykjavík- ur. Enn er ekki vitað hvaða áhrif skot- veiðar hafa á rjúpnastofninn en þær eru að öllum líkindum afgerandi. Vitaskuld er veiðiálagið of mikið í næsta nágrenni þéttbýlis, líkt og í Reykjavík. Hins vegar er veiðiálagið lítið sem ekkert á afskekktum stöðum á landinu. Auk þess hefur veðurfar mikið að segja hvað varðar veiðar á rjúpu. Skotveiðifélag Íslands telur að ekki sé að svo komnu máli nein ástæða til þess að grípa til neinna að- gerða til verndar rjúpunni. Það er hins vegar staðreynd að rjúpnastofninn er hvað viðkvæmastur þegar hann er í lágmarki. Þess vegna er nauðsynlegt að veiðimenn veiði eins lítið og unnt er, ef svo má að orði komast. Nauðsynlegt er að draga sem mest úr atvinnuveiðum því stað- reyndin er sú að 10% veiðimanna veiða 50% allra rjúpna. Rjúpnaveiðar eiga að vera tómstundagaman en ekki atvinna.“ Vill draga sem mest úr atvinnu- veiðum Telur upplýsingar um rjúpnastofninn ónákvæmar JUNIOR Chamber Ísland átti kepp- anda í ræðumennsku á Evrópuþingi Junior Chamber International sem haldið var í Istanbúl á dögunum. Ís- lenski keppandinn, Sigurrós Frið- riksdóttir, bar sigur úr býtum eftir harða keppni, sem fram fór á ensku, við bestu ræðumenn Evrópu. Um- ræðuefnið var slagorð heimshreyf- ingarinnar, „Frumkvöðlar í verki“. Sigurrós mun keppa fyrir hönd Evr- ópu á Heimsþingi Junior Chamber í Las Vegas í Nóvember næstkom- andi. Sigurrós er sjötti keppandinn frá Íslandi sem vinnur Evrópumeist- aratitilinn á sjö árum. Sigurganga Íslendinga á Evrópuþingunum virð- ist engan enda ætla að taka og höfðu menn orð á því eftir sigur Íslands að þessu sinni að nú mætti merkja verð- launagripina fyrirfram. Á síðastliðnu ári varð íslenski Evrópumeistarinn, Ingimundur K. Guðmundsson, einn- ig heimsmeistari. Sigurrós Friðriks- dóttir er jarðfræðingur að mennt og starfar hjá Náttúruvernd ríkisins. Hún er félagi í Junior Chamber Vík og hefur verið starfandi í JC frá árinu 1997, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu. Fulltrúi Íslands vann ræðukeppni JC

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.