Morgunblaðið - 21.07.2002, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 21.07.2002, Qupperneq 43
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 2002 43 Fyrirtæki til sölu ● Innflutnings- og þjónustufyrirtæki með vinnuvélar, lyftara o.fl. Ársvelta 50 m. kr. ● Teygjustökk. Allur búnaður, þjálfun og viðskiptasambönd. Mikill hagnaður. ● Breiðin, Akranesi. Stórt samkomuhús með góðri aðstöðu fyrir dansleiki, veislur og fundi. Eigið húsnæði. Gott tækifæri fyrir fagmenn. ● Góður og vaxandi söluturn í Grafarvogi. Velta 2,7 m. kr. á mánuði. Verð aðeins 4,5 m. kr. Auðveld kaup. ● Stór austurlenskur veitingast. í miðbænum. Mikil velta, góður hagnaður. ● Framköllunarþjónusta í miðbænum. Góð tæki, frábær staðsetning. ● Stór heildverslun með iðnaðarvélar. Ársvelta 200 m. kr. ● Dagsöluturn í atvinnuhverfi með áherslu á léttar veitingar. Lítil en vax- andi velta og miklir möguleikar. ● Landflutningafyrirtæki með mikil föst verkefni. Hentar vel fyrir einstakling. ● Þekkt kaffihús við Laugaveg. Góður rekstur. ● Heildverslun með sælgæti. 60 m. kr. ársvelta. Föst viðskipti. Góður hagnaður. Meðeign eða sameining möguleg. ● Lítil heildverslun með góða markaðsstöðu í matvöru óskar eftir meðeig- anda eða sameiningu til að nýta góð tækifæri. ● Stór sérhæfð trésmiðja með góðan hagnað. Gott tækifæri fyrir fyrirtæki í svipaðri starfsemi. ● Rótgróið veitingahús við Bláa Lónið. Góður og vaxandi rekstur í eigin húsnæði á þessum fjölsóttasta ferðamannastað landsins. ● Kaffi- og veitingahúsið Vivaldi, Borgarnesi. Ársvelta 20 m. kr. ● Þekkt lítið matvælafyrirtæki með góða framleiðslu óskar eftir samein- ingu við öflugt fyrirtæki. Selur bæði í matvöruverslanir og á stofnana- markaði. Ársvelta nú um 35 m. kr. en getur vaxið hratt. ● Vinsæl verslun með notaðan fatnað. Auðveld kaup. ● Lítil en mjög efnileg heildverslun með umhverfisvæn hreinsefni. ● Verksmiðja sem framleiðir gróðurmold o.fl. Góð viðskiptasambönd. ● Pizzastaður til sölu í Hafnarfirði. Partur af stórri keðju. Miklir möguleikar. ● Góð bónstöð með mikil föst viðskipti. ● Lítil tískuverslun í Kinglunni. Mánaðarvelta 2-3 m. kr. Auðveld kaup. ● Þekkt videósjoppa í Breiðholti m. 5 m. kr. veltu á mán. Auðveld kaup. ● Heildverslun með tæki og vörur fyrir byggingariðnaðinn. Ársvelta 130 m. kr. Góður hagnaður um margra ára skeið. Hagstætt verð. ● Sport pub í Árbæjarhverfi. Besti tíminn framundan. Auðveld kaup. ● Sólbaðsstofa í Skeifunni. 12 bekkir. Velta 1200 þús. kr. á mánuði. Skipti möguleg. ● Grensásvideó. Ágætur hagnaður, auðveld kaup. ● Lítið fyrirtæki sem rekur 9 leikjakassa í sjoppum. Auðveldur rekstur í aukavinnu. ● Rótgróið og vel arðbært gistihús miðsvæðis í Rvík. 15 herbergi, ársvelta 20 m. kr. Möguleiki á 15 herb. til viðbótar og lítilli íbúð fyrir eiganda. ● Lítil en vel þekkt heildverslun með iðnaðarvélar. Hentar vel fyrir 1-2 starfsmenn, sérstaklega smiði. ● Ein besta sólbaðsstofa borgarinnar. Góður hagnaður. Skipti möguleg á góðu atvinnuhúsnæði. ● Vel þekkt og vaxandi sérverslun með flísar. 50 m. kr. ársvelta. Góð umboð. ● Veitingastaður í atvinnuhverfi. Eingöngu opið virka daga kl. 7-17. Lágt verð — auðveld kaup. ● Langar þig í eigin rekstur? Höfum til sölu nokkur lítil en góð fyrirtæki sem auðvelt er að byrja á. Jafnvel auðveldara en þú heldur. ● Heildverslun með þekkt fæðubótarefni sem aðallega eru seld í apótek. Ársvelta 20 m. kr. ● Eitt af vinsælustu veitingahúsum bæjarins. Mjög mikið að gera. ● Lítil kvenfataverslun við Laugaveg. Góð afkoma fyrir 1-2 konur. Auðveld kaup. ● Sólbaðsstofa í Garðabæ. Sú eina í bænum. 5 bekkir + naglastofa. Verð 6 m. kr., góð greiðslukjör. ● Skyndibitastaður í Kringlunni. Einstakt tækifæri. ● Hlíðakjör. Söluturn í góðu húsnæði í Eskihlíð. Hentugt fyrir hjón. Auð- veld kaup. ● Lítil smurbrauðsstofa með góð tæki og mikla möguleika. ● Bílaverkstæði á góðum stað í Kóp. Hentugt fyrir 2 menn. Verð 2,5 m. kr. Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen) Sími 533 4300, GSM 820 8658  Vegna 80 ára afmælis míns föstudaginn 12. júlí sl., sendi ég sveitungum mínum, starfs- fólki Bjarkarlundar, vinum og ættingjum hjart- ans þakkir fyrir rausnarlegar gjafir, blóm, skeyti og kveðjur. Synir mínir og ættarmótsgestir fá sérstakar kveðjur. Lilja Þórarinsdóttir, Grund. • Stórkostlegt útsýni frá öllum íbúðunum. • Íbúðirnar eru allar mjög rúm- góðar og með stórum stofum. • Lyfta í flestum stigahúsum. • Fallegt og ró- legt umhverfi. • Frábærar gönguleiðir í næsta nágrenni og fallegt útivistar- svæði. • Golfvöllur. • Upphitaðir göngustígar. • Traust byggingafyrirtæki sem býr að reynslu, þekkingu og öryggi. Sölusýning Opið hús í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 15 Kristnibraut 2-12, Grafarholti Afhending fljótlega Byggingaraðili: Guðleifur Sigurðsson ehf. Fasteignaeigendur athugið! Erum með kaupendur af eftirtöldum eignum: Andrés lögg. fast.sali s. 898 8738 Ellert sölustjóri s. 821 1112 Garðar sölumaður s. 892 1945 Jónas sölumaður s. 847 7171  3ja herbergja íbúð í lyftublokk í Breiðholti.  Sérbýli vestan Kringlumýrabrautar eða í Fossvogi.  Litlu sérbýli í Kópavogi.  Raðhúsi í Selásnum.  Sérhæð eða 4ra herbergja íbúð í hverfi 104.  2ja herbergja íbúð í Sélás.  Eign á svæði 101 sem hægt væri að leigja út frá sér.  3ja herbergja íbúð í Víkur- eða Staðahverfi Grafarvogs.  2ja herbergja íbúð ( x3 ) miðsvæðis í Reykjavík.  Höfum verið að selja mikið af íbúðum í Víkurhverfi og vantar tilfinnanlega fleiri.  Einbýlishús á svæði 104 eða 108, ekki með aukaíbúð. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Vel staðsett parhús á tveimur hæðum auk kjallara og bílskúrs. Möguleiki er á að útbúa aukaíbúð í kjallaranum, sem bæði gæti verið innangengt í og með sérinngangi. Húsið skiptist í tvær rúmgóðar samliggjandi stofur, eldhús, borðstofu með arni, úr borðstofu er gengið út í skjólgóðan suðurgarð með sólpalli. Á efri hæð eru fjögur herbergi ásamt baðherbergi og wc, í kjallaranum eru þrjú herbergi, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Bílskúr með gluggum, hita, rafmagni og rennandi vatni. Húsið er mikið endurnýjað, m.a. raf- og hitalagnir, gluggar og innréttingar. Tilboð óskast. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag. Verið velkomin!- LAUFÁSVEGUR 64 – REYKJAVÍK Opið hús í dag milli kl. 15 og 17 Hallgrímskirkja. Sumarkvöld við orgelið. Tónleikar kl. 20. Katrin Meriloo frá Eist- landi leikur. Lágafellskirkja. Mánudagur: Al-Anon fund- ur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánu- dagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnudag kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Íslenska kristskirkjan. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram talar um efnið: Hvernig á að sigrast á dep- urð og svartsýni. Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu- maður Svanur Magnússon. almenn sam- koma kl. 20. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfs- son. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601. Sunnudag- ur: Samkoma kl. 14. Sigrún Einarsdóttir talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnagæsla fyrir 1-7 ára börn. Þriðjud: Bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og orð guðs rætt. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja. Safnaðarstarf alltaf á föstudögum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.