Morgunblaðið - 24.09.2002, Side 54
ÚTVARP/SJÓNVARP
54 ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 100,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.00 Fréttir.
06.05 Spegillinn. Fréttatengt efni.
06.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Hans Markús Hafsteinsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jó-
hannsdóttir í Borgarnesi. (Aftur í kvöld).
09.40 Sumarsaga barnanna, Pétur sjómaður
eftir Peter Freuchen. Sverrir Haraldsson
þýddi. Árni Árnason les. (12) (Endurflutt í
Vitanum í kvöld)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Mennt er máttur kvenna. Katrín Páls-
dóttir ræðir við Björgu Thorarensen, pró-
fessor við lagadeild Háskóla Íslands. (e).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Hjartað býr enn í helli
sínum eftir Guðberg Bergsson. Höfundur
byrjar lesturinn (1:23).
14.30 Myndlistarkonur í upphafi 21. aldar.
Hver er framtíðarsýn kvenna í myndlist?
Þriðji þáttur. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
(Frá því á laugardag).
15.00 Fréttir.
15.03 Fiðlusnillingurinn Joseph Joachim.
Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason. (Aftur á laug-
ardagskvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jó-
hannsdóttir í Borgarnesi. (Frá því í morgun).
20.20 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Frá því í morgun).
21.00 Með íslenskuna að vopni. Seinni þátt-
ur frá hagyrðingamóti á Vopnafirði, hljóð-
ritað 25.7 sl. Umsjón: Haraldur Bjarnason.
(e).
21.55 Orð kvöldsins. Eygló Jóna Gunn-
arsdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Borgin í manninum, maðurinn í borg-
inni. Þriðji þáttur af fjórum: Borgarinn og
menningin. Umsjón: Guja Dögg Hauksdóttir
og Eiríkur Smári Sigurðarson.
23.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka
Sveinbjörnssonar. (Frá því á fimmtudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Róbert bangsi
(14:37)
18.30 Purpurakastalinn
(Lavender Castle) Teikni-
myndasyrpa um ævintýri
sem gerast í Purpurakast-
alanum, borg sem svífur
um í geimnum. (9:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Svona er lífið (That’s
Life) Bandarísk þáttaröð
um unga konu sem slítur
trúlofun sinni og fer í há-
skóla við litla hrifningu
foreldra hennar og kær-
astans fyrrverandi. Aðal-
hlutverk: Heather Paige
Kent, Debi Mazar, Ellen
Burstyn og Paul Sorvino.
(1:19)
21.00 Arne Jakobsen og
eggið (Myren, svanen og
ægget) Heimildarmynd
um danska arkitektinn og
hönnuðinn Arne Jakobsen.
22.00 Tíufréttir
22.15 Njósnadeildin
(Spooks) Breskur spennu-
myndaflokkur um sveit
innan bresku leyniþjónust-
unnar MI5 sem glímir m.a.
við skipulagða glæpastarf-
semi og hryðjuverkamenn.
Aðalhlutverk: Matthew
MacFayden, Keeley Haw-
es, Jenny Agutter, Anth-
ony Head, Hugh Laurie,
Lorcan Cranitch og Peter
Firthog Lisa Faulkner.
(3:6)
23.10 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr
um kvöldið.
23.25 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Caroline in the City
(Caroline í stórborginni)
(14:22) (e)
13.05 Smilla’s Sense of
Snow (Lesið í snjóinn) Að-
alhlutverk: Julia Ormond,
Gabriel Byrne, Richard
Harris og Vanessa Red-
grave. 1997.
15.15 Third Watch (Næt-
urvaktin) (9:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
16.50 Neighbours (Ná-
grannar)
17.20 Kossakríli
17.45 Ally McBeal (Love
On Holiday) (7:23) (e)
18.30 Fréttir
19.00 Ísland í dag
19.30 What about Joan
(Hvað með Joan?) (3:13)
20.00 Big Bad World (List-
in að lifa) (3:6)
20.55 Fréttir
21.00 Six Feet Under
(Undir grænni torfu)
(1:13)
21.55 Fréttir
22.00 Sætir draumar
(Mimpi Manis) 2002. (4:4)
22.25 Smilla’s Sense of
Snow (Lesið í snjóinn) Að-
alhlutverk: Julia Ormond,
Gabriel Byrne, Richard
Harris og Vanessa Red-
grave. Leikstjóri: Bille
August. 1997.
00.20 Cold Feet (Haltu
mér, slepptu mér) (1:8) (e)
01.10 Ally McBeal (Love
On Holiday) (7:23) (e)
01.50 Ísland í dag
02.15 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
17.30 Muzik.is
18.30 Djúpa laugin (e)
19.30 Girlfriends (e)
20.00 The Bachelor
21.00 Innlit/útlit
21.50 Haukur í horni Um
er að ræða stutt innslög í
anda „Fávíst fólk á förn-
um vegi“-innslaga Jay
Leno í umsjón Hauks
Sigurðssonar.
22.00 Judging Amy Þætt-
ir um fjölskyldu-
máladómarann Amy snúa
aftur á skjáinn og fáum
við að sjá Amy, Maxine,
Peter og Vincent kljást
við margháttuð vandamál
í bæði starfi og leik.
22.50 Jay Leno Jay Leno
tekur á móti helstu
stjörnum heims, fer með
gamanmál og hlífir eng-
um við beittum skotum
sínum, hvort sem um er
að ræða stjórnmálamenn
eða skemmtikrafta. Einn-
ig má sjá í þáttum hans
tónlistarmenn okkar
tíma.
23.40 Survivor 5 (e)
00.30 Muzik.is
17.30 Meistaradeild Evr-
ópu
18.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Leverkusen - Man.
Utd.) Bein útsending.
20.40 Meistaradeild Evr-
ópu (Newcastle - Feyen-
oord) Útsending frá leik
Newcastle United og
Feyenoord.
23.00 Snitch (Kjaftaskur)
Glæpamynd sem kemur
verulega á óvart. Við
kynnumst vafasömum
skúrkum sem hafa lent
röngum megin við lögin og
eins lögreglumönnum sem
þekkja ekki muninn á
réttu og röngu. Spilling
þrífst víða og maður veit
aldrei hverjum má treysta.
Aðalhlutverk: William
McNamara, Biff Manard,
Marlee Matlin og Jay Ac-
ovone. Leikstjóri: Keith
Markinson. 1996. Strang-
lega bönnuð börnum.
00.30 Golfmót í Bandaríkj-
unum (Bell Canadian
Open)
01.30 Dagskrárlok og
skjáleikur
06.35 Saturday Night and
Sunday Morning
08.10 The Deli
09.50 West Side Story
12.20 The Black Stallion
14.15 Pay It Forward
16.15 The Deli
18.00 The Black Stallion
20.00 Pay It Forward
22.00 The Yards
24.00 Saturday Night and
Sunday Morning
02.00 S.C.A.R.
03.35 The World Is Not
Enough
05.40 Whatever Happened
to Harold Smith?
ANIMAL PLANET
10.00 Shark Gordon 10.30 Wildlife Pho-
tographer 11.00 Champions of the Wild
11.30 Champions of the Wild 12.00 Aspi-
nall’s Animals 12.30 Zoo Story 13.00
Horse Tales 13.30 Good Dog U 14.00 Wo-
of! It’s a Dog’s Life 14.30 Animal Doctor
15.00 Vets on the Wildside 15.30 Wildlife
Rescue 16.00 Pet Rescue 16.30 Pet
Rescue 17.00 Aquanauts 17.30 Aqua-
nauts 18.00 Mozu the Snow Monkey
19.00 Ultimate Guide 20.00 Shark Gord-
on 20.30 Animal Frontline 21.00 Wildest
Asia 22.00 Emergency Vets 22.30 Hi Tech
Vets 23.00
BBC PRIME
10.45 The Weakest Link 11.30 Passport to
the Sun 12.00 Eastenders 12.30 House
Invaders 13.00 Going for a Song 13.30
Bits & Bobs 13.45 The Story Makers
14.05 Angelmouse 14.10 Dinosaur De-
tectives 14.35 Run the Risk 15.00 Big Cat
Diary 15.30 Ready Steady Cook 16.15
The Weakest Link 17.00 Ainsley’s Gourmet
Express 17.30 Bargain Hunt 18.00 Eas-
tenders 18.30 Lee Evans - So What Now?
19.00 Game On 19.30 Dinnerladies
20.00 Love Is Not Enough: Life After Adop-
tion 21.00 Turf Wars 21.30 Jack of Hearts
22.30 Top of the Pops Prime 23.00 Debut-
antes 0.00 Pin-ups 1.00 Great Romances
of the 20th Century 1.30 Great Romances
of the 20th Century 2.00 Blood On the
Carpet 2.45 Personal Passions 3.00 Nat-
han the Wise 3.25 Pause 3.30 Cybersouls
DISCOVERY CHANNEL
10.10 Crocodile Hunter 11.05 Stormproof
12.00 Murder at Bedtime 13.00 Air
Rescue 5 14.00 The Hunter Killer Subm-
arine 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures
15.30 Buena Vista Fishing Club 16.00
Time Team 17.00 Barefoot Bushman
18.00 Casino Diaries 18.30 A Car is Re-
born 19.00 Scrapheap 20.00 Engineering
the Impossible 22.00 Tanks 23.00 Time
Team 0.00 Untold Stories - Navy SEALs
1.00
EUROSPORT
9.15 All sports: WATTS 9.45 Olympic Ga-
mes: Olympic Magazine 10.15 Football:
Eurogoals 12.00 Xtreme Sports: X-games
2002 12.30 Xtreme Sports: X-games
2002 13.00 Cycling: Tour of Spain 15.30
Xtreme Sports: Yoz Mag 16.00 Tennis: Wta
Tournament Leipzig Germany 17.30 For-
mula 1: Inside Formula 18.00 Rally: World
Championship San Remo Italy 19.00 Box-
ing 21.00 News: Eurosportnews Report
21.15 Grand Touring: 2002 Series Japan
Gt Championship Motegi 21.45 Sumo:
Grand Sumo Tournament (basho) 22.45
Cliff Diving: World Championship Switzer-
land Brontallo 23.15 News: Euro-
sportnews Report
HALLMARK
10.00 The Odyssey 12.00 The Mysterious
Death of Nina Chereau 14.00 The Haunt-
ing of Seacliff Inn 16.00 15 Amore 18.00
Just a Dream 20.00 Law & Order II 21.00
All of It 23.00 Just a Dream 1.00 Law &
Order II 2.00 15 Amore 4.00 Reckless Dis-
regard
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Sea Hunters: Mystery Submarine -
the Search for Swissair Flight 111 11.00
Building Big: Tunnels 12.00 Big Snake
13.00 The Great Dance: a Hunter’s Story
14.00 00 Taxi Ride: Halifax and Auckland
14.30 Crocodile Chronicles: Gharials Go
Home 15.00 Sea Hunters: Mystery Subm-
arine - the Search for Swissair Flight 111
16.00 Building Big: Tunnels 17.00 00 Taxi
Ride: Halifax and Auckland 17.30 Croco-
dile Chronicles: Gharials Go Home 18.00
Dogs with Jobs 18.30 Tiger’s Eye 19.00
Africa: Mountains of Faith 20.00 The Se-
arch for King Solomon’s Mines **lost
Worlds** 21.00 Cricket 22.00 Xtreme
Sports to die for 23.00 The Search for King
Solomon’s Mines 0.00 Cricket 1.00
TCM
19.00 Vivien Leigh: Scarlett and Beyond
20.00 The Roman Spring of Mrs Stone
22.00 The Night of the Iguana 0.15 The
Best House in London 2.05 Knights of the
Round Table
Sjónvarpið 21.00 Dönsk heimildarmynd um Arne Jak-
obsen, en hann er eitt af stóru nöfnunum í danskri bygg-
ingarlist og hönnun og er m.a. frægur fyrir stólinn sem
hann kallaði Eggið og sófann Svaninn.
06.00 Morgunsjónvarp
18.30 Líf í Orðinu
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Freddie Filmore
20.00 Kvöldljós Guðlaugur
Laufdal og Kolbrún Jóns-
dóttir
21.00 Bænastund
21.30 Líf í Orðinu
22.00 Benny Hinn
22.30 Líf í Orðinu Joyce
Meyer
23.00 Robert Schuller
(Hour of Power)
24.00 Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Næt-
urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarpið.
Magnús Einarsson og Svanhildur Hólm Valsdóttir.
09.05 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Popp-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni
Már Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rás-
ar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta-
ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn.
Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast-
ljósið. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti húss-
ins. 21.00 Tónleikar með Botnleðju og XXX Rott-
weiler hundum. Hljóðritað á Ingólfstorgi 3.7 sl.
Umsjón: Freyr Eyjólfsson. 22.10 Rokkland. (End-
urtekið frá sunnudegi).
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-
19.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
06.58 Ísland í bítið á Bylgjunni. Stjórnendur Jó-
hanna Vilhjálmsdóttir og Þórhallur Gunn-
arsson. Hlustaðu og fylgstu með þeim taka
púlsinn á því sem er efst á baugi í dag. Fréttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
09.05 Ívar Guðmundsson leikur dægurlög, aflar
tíðinda af Netinu og flytur hlustendum fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Óskalagahádegi
13.00 Íþróttir eitt
13.05 Bjarni Arason Björt og brosandi Bylgju-
tónlist. Fréttir 16.00.
17.00 Reykjavík síðdegis – Þorgeir Ástvaldsson
og Sighvatur Jónsson. Léttur og skemmtilegur
þáttur sem kemur þér heim eftir eril dagsins.
Fréttir kl. 17.00.
18.30 Aðalkvöldfréttatími Bylgjunnar og Stöðv-
ar 2 Samtengdar fréttir Bylgjunnar og Stöðvar
2.
19.30 … með ástarkveðju.
22.00 Þórhallur Guðmundsson miðill og Lífs-
augað. Er líf eftir þetta líf? Þórhallur opnar fyrir
símtöl hlustenda og segir þeim hvað hann sér.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
Hjartað býr enn
í helli sínum
Rás 1 14.03 Lestur
nýrrar framhaldssögu hefst
á Rás 1 í dag. Guðbergur
Bergsson byrjar að lesa
sögu sína Hjartað býr enn í
helli sínum. Sagan kom út
árið 1982 og er með
fyndnustu verkum þessa
sífrjóa höfundar, en með
alvarlegum undirtón. Frá-
skilinn sálfræðingur stend-
ur í sífelldum flutningum
milli forstofuherbergja sem
leigð eru út af fráskildum
eiginkonum annarra
manna. Hugarástand
mannsins er í rúst, konan
hans fyrrverandi er upp-
tendruð af kvenfrelsis-
boðskap og leyfir honum
ekki að umgangast dæt-
urnar tvær.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
18.15 Kortér Fréttir, Toppsport og
Sjónarhorn (Endursýnt kl.18.45,
19.15, 19,45, 20,15 og 20.45)
20.30 Bæjastjórnarfundur (e)
22.15 Korter (Endursýnt á
klukkutíma fresti til morguns)
DR1
10.00 TV-avisen 10.10 Horisont 10.40
19direkte 11.50 Bestseller 12.20 VIVA
12.50 Lægens Bord 13.20 Hokus Krokus
(6) (16:9) 13.50 Nyheder på tegnsprog
14.00 Boogie 15.00 Barracuda 16.00
Naturpatruljen (5:10) 16.30 TV-avisen med
Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30
Hvad er det værd (23) 18.00 Når man laver
en elefantunge 18.30 Kongehuset (1:10)
19.00 TV-avisen med Profilen og Sportnyt
20.00 Farlige vande - Imminent Danger (kv
- 1999) 21.30 OBS 21.35 DR-Dokumentar
- Det svære valg 22.35 Dommervagten
(13) 23.20 Boogie 00.20 Godnat
DR2
13.30 Det’ Leth (26) 14.00 Når elef-
antpasserne møder deres overmænd
14.30 Bestseller 15.00 Deadline 15.10
High 5 (8:13) 15.40 Gyldne Timer 16.58
Sagen ifølge Sand (2:10) 17.30 Bogart
18.00 I dinosaurernes fodspor (5:6) 18.30
Viden Om 19.00 Raseri i blodet - Wire in
the Blood (6:6) 20.00 Udefra 21.00
Deadline 21.30 Fra Baggård til big bus-
iness (2:5) 22.10 Godnat
NRK1
10.00 Siste nytt 10.05 Distriktsnyheter
11.00 Siste nytt 11.05 Distriktsnyheter
12.00 Siste nytt 12.05 Distriktsnyheter
13.00 Siste nytt 13.05 Etter skoletid 13.10
Puggandplay 13.30 Se det! 14.00 Siste
nytt 14.03 Etter skoletid 14.05 Lucky Luke
14.30 The Tribe - Fremtiden er vår (14:52)
15.00 Oddasat 15.10 Da Capo 15.55
Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-tv
16.00 Huset med det rare i 16.30 Loko-
motivet Thomas og vennene hans 16.40
Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30
Ut i naturen: Villmarkas døtre 17.55 Retro
18.25 Brennpunkt 18.55 Distriktsnyheter
19.00 Dagsrevyen 21 med Norge i dag
19.30 Standpunkt 20.15 Extra-trekning
20.30 OJ - alt for Norge 21.00 Kveldsnytt
21.20 Våre små hemmeligheter (4:13)
22.05 Stereo 22.30 Pokerfjes
NRK2
16.00 Siste nytt 16.10 Sterk medisin -
Strong medicine (2:4) 16.55 Bilder for-
teller: Varebytte 17.05 Forbruker-
inspektørene 17.30 Minner fra Lille Lørdag
18.00 Siste nytt 18.05 Stereo 18.30 Po-
kerfjes 19.00 Øst for Eden - East of Eden
(kv - 1995) 20.50 Siste nytt 20.55 Tore på
sporet 22.05 Standpunkt
SVT1
04.00 SVT Morgon 07.30 TV-universitetet
08.30 Skolakuten 10.00 Rapport 10.10
Debatt 11.10 Plus 12.15 Ratataa 14.00
Rapport 14.20 Mat 15.00 Sången är din
15.30 Världsmästarna 16.00 Bolibompa
16.01 Zip zap muu 16.10 Angelina Ball-
erina 16.25 Fumlesen 16.30 Pojken med
ormen 16.45 De vilda delfinerna 17.00
Välkommen till 2030 17.25 Spinn topp 1
17.30 Rapport 18.00 Uppdrag granskning
19.00 Trafikmagasinet 19.30 Hotellet
20.15 Garva här! 20.40 Filmkrönikan
21.20 Rapport 21.30 Kulturnyheterna
21.40 Par i kärlek: Rami blir far 22.10
Nyheter från SVT24
SVT2
14.00 Mosaik 14.30 Fotbollskväll 15.00
Oddasat 15.10 Ramp - vetenskap 15.40
Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regio-
nala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Gókväll
17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala
nyheter 17.30 Ekg 18.00 Rastignac 18.50
Toalettvakten 19.00 Aktuellt 20.05 Aktuellt
20.10 Kamera: Små roller i Bombay 21.10
Pole position 21.35 En röst i natten 22.25
Glimtar från Italien 22.55 Skolakuten
AKSJÓN