Morgunblaðið - 24.09.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.09.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 2002 51 FYRIR stuttu kom sjónvarpsmyndin The Gathering Storm út á mynd- bandi, en hún fjallar um Winston Churchill, einn litríkasta og vinsæl- asta stjórnmálamann Bretlands frá upphafi, sem líkast til er frægastur fyrir að hafa leitt þjóð sína áfram af dug og þori í síðari heimsstyrjöld- inni. Myndin er samvinnuverkefni BBC og bandaríska sjónvarpsrisans HBO en einn framleiðenda er eng- inn annar en stórleikstjórinn Ridley Scott. Með aðalhlutverk fara heldur engir aukvisar en þau eru í höndum Alberts Finneys og Vanessu Red- grave. Þess má geta að myndin var tilnefnd til þrennra Emmy-verð- launa, en þau voru afhent síðasta sunnudagskvöld, og hreppti hún tvenn þeirra; Finney var valinn besti karlleikari í aðalhlutverki í sjónvarpsmynd og myndin var valin besta sjónvarpsmyndin. Í The Gathering Storm er fylgst með ferli Churchills sem stjórn- málamanns fram að heimsstyrjöld- inni en jafnframt brugðið ljósi á samband hans við konu sína, Clem- entine, sem var, eins og pólitískt líf hans, æði stormasamt. Athyglisvert myndband: The Gathering Storm Finney og Redgrave í hlutverkum sínum.                                                                 !  !"!#$        !"!#$  !"!#$  !  !"!#$  !  !"!#$  !"!#$  !"!#$  !"!#$    !"!#$  !"!#$  !  !"!#$ % & !  % % & !  & !  ' ! % % % % % ' ! % % & !  & !  % % & !                    !"!  #$  && ' $ () $ $  * $  + * $  ,* - .         /&*0 $  1 $ !  " 1 *     Churchill: Maðurinn og goð- sögnin Djúpa laugin / The Deep End  Saga af átökum móður og fjárkúgara, þar sem flókin sál- fræðileg glíma er útfærð á trú- verðugan hátt. Dauðans alvara / Dead Simple ½ Gráglettinn „noir“-krimmi í anda Blood Simple með fádæma luralegum Daniel Stern í hlut- verki lánlauss sveitasöngvara. Ég án þín / Me Without You  Vel leikin mynd um vin- konur í þrjá áratugi, frá pönki til ömmurokks. Tónlistarvalið smell- ið og tískunostalgían vel ígrund- uð. Á vegum úti / Highway  Tilraunakennd kynslóða- stúdía. Andans vegamynd um þrjú ráðvillt ungmenni á ómeðvit- aðri leið sinni í átt að minning- arathöfn um Kurt Cobain. Auggie Rose / Beyond Suspicion  Gott handrit og næmur leikur Jeffs Goldblums gefur þessari vikt en hún fjallar um lífs- leiðan mann sem ákveður að eigna sér líf nýlátins tugthúslims. Snarlega strípaður / Suddenly Naked  Hnyttin kanadísk gam- anmynd um virtan rithöfund sem fellur fyrir ungum, frumlegum nemanda í skapandi skrifum. Lantana ½ Áhrifaríkt spennudrama með úrvalsleikaraliði, nægir að nefna þar Geoffrey Rush. Hér er jafnframt unnið hreint meist- araverk í handritssmíðum. Valerie Flake  Lítil, jarðbundin mynd sem endurspeglar trúverðuga til- finningakreppu ungrar ekkju. Einfarinn / Lone Hero ½ Spennumynd með Lou Diamond Philips, þar sem unnið er haganlega með minnið úr hin- um sígilda vestra, High Noon og vélhjólakvikmynd Marlons Brandos, The Wild One. Und- arlegt nokk reynist samblandan skemmtileg. GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Skarphéðinn Guðmundsson  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn alltaf á föstudögum Ný Tegund Töffara Yfir 17.000 MANNS Sýnd kl. 7 og 10. B.i. 14. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 14. www.regnboginn.is Hverfisgötu  551 9000 Nýjasta meistaraverk Pedro Almodovars 1/2HL MBL SG DV ÓHT Rás2 Sýnd kl. 4 og 6. með íslensku tali. Sýnd kl. 4 með íslensku tali. Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E HANN VAR HIÐ FULLKOMNA VOPN ÞAR TIL HANN VARÐ SKOTMARKIÐ www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i. 14.  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Hér er á ferðinni frumlegasti njósnatryllir ársins. Byggð á metsölubók Roberts Ludlum. „Þetta er fyrsta flokks hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið.  GH Kvikmyndir.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.