Morgunblaðið - 24.09.2002, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 2002 51
FYRIR stuttu kom sjónvarpsmyndin
The Gathering Storm út á mynd-
bandi, en hún fjallar um Winston
Churchill, einn litríkasta og vinsæl-
asta stjórnmálamann Bretlands frá
upphafi, sem líkast til er frægastur
fyrir að hafa leitt þjóð sína áfram af
dug og þori í síðari heimsstyrjöld-
inni. Myndin er samvinnuverkefni
BBC og bandaríska sjónvarpsrisans
HBO en einn framleiðenda er eng-
inn annar en stórleikstjórinn Ridley
Scott. Með aðalhlutverk fara heldur
engir aukvisar en þau eru í höndum
Alberts Finneys og Vanessu Red-
grave. Þess má geta að myndin var
tilnefnd til þrennra Emmy-verð-
launa, en þau voru afhent síðasta
sunnudagskvöld, og hreppti hún
tvenn þeirra; Finney var valinn
besti karlleikari í aðalhlutverki í
sjónvarpsmynd og myndin var valin
besta sjónvarpsmyndin.
Í The Gathering Storm er fylgst
með ferli Churchills sem stjórn-
málamanns fram að heimsstyrjöld-
inni en jafnframt brugðið ljósi á
samband hans við konu sína, Clem-
entine, sem var, eins og pólitískt líf
hans, æði stormasamt.
Athyglisvert myndband: The Gathering Storm
Finney og Redgrave í
hlutverkum sínum.
!
!"!#$
!"!#$
!"!#$
!
!"!#$
!
!"!#$
!"!#$
!"!#$
!"!#$
!"!#$
!"!#$
!
!"!#$ %
&
!
%
%
&
!
&
!
'
!
%
%
%
%
%
'
!
%
%
&
!
&
!
%
%
&
!
!"!
#$ &&
'
$ () $ $
* $
+ *
$
,* - .
/&*0
$ 1 $ ! " 1 *
Churchill:
Maðurinn
og goð-
sögnin
Djúpa laugin / The Deep End
Saga af átökum móður og
fjárkúgara, þar sem flókin sál-
fræðileg glíma er útfærð á trú-
verðugan hátt.
Dauðans alvara / Dead Simple
½ Gráglettinn „noir“-krimmi
í anda Blood Simple með fádæma
luralegum Daniel Stern í hlut-
verki lánlauss sveitasöngvara.
Ég án þín / Me Without You
Vel leikin mynd um vin-
konur í þrjá áratugi, frá pönki til
ömmurokks. Tónlistarvalið smell-
ið og tískunostalgían vel ígrund-
uð.
Á vegum úti / Highway
Tilraunakennd kynslóða-
stúdía. Andans vegamynd um
þrjú ráðvillt ungmenni á ómeðvit-
aðri leið sinni í átt að minning-
arathöfn um Kurt Cobain.
Auggie Rose /
Beyond Suspicion
Gott handrit og næmur
leikur Jeffs Goldblums gefur
þessari vikt en hún fjallar um lífs-
leiðan mann sem ákveður að
eigna sér líf nýlátins tugthúslims.
Snarlega strípaður /
Suddenly Naked
Hnyttin kanadísk gam-
anmynd um virtan rithöfund sem
fellur fyrir ungum, frumlegum
nemanda í skapandi skrifum.
Lantana
½ Áhrifaríkt spennudrama
með úrvalsleikaraliði, nægir að
nefna þar Geoffrey Rush. Hér er
jafnframt unnið hreint meist-
araverk í handritssmíðum.
Valerie Flake
Lítil, jarðbundin mynd
sem endurspeglar trúverðuga til-
finningakreppu ungrar ekkju.
Einfarinn / Lone Hero
½ Spennumynd með Lou
Diamond Philips, þar sem unnið
er haganlega með minnið úr hin-
um sígilda vestra, High Noon og
vélhjólakvikmynd Marlons
Brandos, The Wild One. Und-
arlegt nokk reynist samblandan
skemmtileg.
GÓÐ MYNDBÖND
Heiða Jóhannsdóttir/Skarphéðinn
Guðmundsson
Meistaraverk Ómissandi Miðjumoð Tímasóun 0 Botninn
alltaf á föstudögum
Ný Tegund Töffara
Yfir 17.000 MANNS
Sýnd kl. 7 og 10. B.i. 14.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
HK DV
„ARFTAKI
BOND ER
FUNDINN!“
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 14.
www.regnboginn.is
Hverfisgötu 551 9000
Nýjasta meistaraverk
Pedro Almodovars
1/2HL MBL SG DV
ÓHT Rás2
Sýnd kl. 4 og 6. með íslensku tali. Sýnd kl. 4 með íslensku tali.
Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E
HANN VAR HIÐ
FULLKOMNA VOPN
ÞAR TIL HANN VARÐ
SKOTMARKIÐ
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i. 14.
HK DV
„ARFTAKI
BOND ER
FUNDINN!“
Hér er á ferðinni frumlegasti
njósnatryllir ársins.
Byggð á metsölubók Roberts Ludlum.
„Þetta er
fyrsta flokks
hasarmynd.“
Þ.B.
Fréttablaðið.
GH Kvikmyndir.com