Morgunblaðið - 27.10.2002, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.10.2002, Blaðsíða 1
Sunnudagur 27. október 2002 Lítil íbúð í stórum garði Morgunblaðið/Golli Þau eiga heima við bryggju hjá Kaffivagn- inum á Granda. Um helgina gæti heimilið svifið seglum þöndum í Hvalfjörðinn. Pétur Blöndal og Kjartan Þorbjörnsson ljósmynd- ari litu í heimsókn til Arnþórs Magnússonar sem hefur búið í skútu síðustu fjögur árin ásamt konu sinni, Önnu Magn- ussen. Yfir kaffibolla kom margt upp úr dúrn- um um nálægðina við veðrið, hafið, mömmu og forvitna Íslendinga – að ógleymdri nálægðinni í sambandinu. ferðalögBændamarkaður bílarVW Touareg börnHrekkjavaka bíóKvikmyndatónleikar Skaftá leysist úr læðingi Eitrað loft úr iðrum jarðar Eitraðar lofttegundir í jökulhlaupum geta þurrkað út allt líf. Prentsmiðja Morgunblaðsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.