Morgunblaðið - 27.10.2002, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.10.2002, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 2002 B 15 börn Verðlaunaleikur vikunnar Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Skilafrestur er til sunnudagsins 3. nóv. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 10. nóv. Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Draugasúpan - Vinningshafar Allan G. Steindórsson, 8 ára, Berlevågvejen 3, 9600 Hammerfest, Finnmark, Noregi. Auður Sigvaldadóttir, 7 ára, Barrlundi 4, 600 Akureyri. Dagný María og Davíð Arnar, 4 ára, Lambshaga 11, 800 Selfossi. Elvar Guðmundsson, 6 ára, Furugrund 42, 200 Kópavogi. Erna Dís Gunnarsdóttir, 12 ára, Reynihlíð 7, 105 Reykjavík. Gísli Már Unnarsson, 2 ára, Borgarholtsbraut 13, 200 Kópavogi. Hjördís Vigfúsdóttir, 9 ára, Fjallalind 68, 201 Kópavogi. Margrét og Alma, 7 og 5 ára, Vesturhúsi 8, 112 Reykjavík. Ólöf Rún Óladóttir, 1 árs, Ásvöllum 7, 240 Grindavík. Silvia Sif Ólafsdóttir, 7 ára, Jörundarholti 44, 330 Akranesi. Til hamingju, krakkar! Þið hafið unnið eintak af bókinni Draugasúpan, frá Máli & Menningu: Spurning Tengið rétt á milli orðanna : Vinalegi drekinn Gothel Illa nornin Húgó Risadrekinn Penelópa Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans - Barbie - Kringlan 1, 103 Reykjavík. Fimmtudaginn 31. október kemur út ný Barbie- teiknimynd með íslensku tali sem heitir Barbie sem Garðabrúða. Takið þátt í léttum leik og ef heppnin er með vinnið þið eintak af þessari skemmtilegu ævintýramynd. Fyrir langa langa löngu, á tímum töfra og dreka, var uppi stúlka að nafni Garðabrúða. Hún lendir í margskonar ævintýrum, berst við illu nornina Gothel, risadrekann Húgó og kemur loks á friði milli tveggja konungsríkja. Svo finnur hún ástina með aðstoð Penelópu, drekans vinalega. Halló krakkar! Sumarið hlýja sem var hér í gær, fer þegar haustið færist nær. Þar til það flytur inn, í litla bæinn minn. Haustið fer um og ræðst á alla, flestir vita það er eitthvað að bralla. Það fyllir fólk af hálsbólgu og kvefi, sem það blæs í það með sínu sterka nefi. Haustið hlær því nú á það allt, það fer að kólna og flest verður kalt. Þar til það verða vaktaskipti, og veturinn hellir snjónum í sigti. Það byrjar að snjóa og kólna fer. Þá fara flestir út að leika sér. Og þegar snjórinn hverfur er ekki hægt að skíða, því þá lætur vorið til skarar skríða. Erla María Árnadóttir 11 ára, Löngumýri 22a, Garðabæ Haustvísa NÚ ÞEGAR er orðið svo kalt er gott að orna sér við þessa hlýju og fínu sólskins- mynd sem Freydís Ösp Þorkelsdóttir, 6 ára, Reyrengi 3 í Reykjavík teiknaði handa okkur. Er mynd- in af þér, Freydís? Hlý mynd Stitch sem trúðastelpa eftir Unni Guðnadóttur 8 ára, Melbæ 18 í Reykajvík. Stitch á hrekkjavöku? HÖFUNDAR þessara Stitcha hafa fengið þá frábæru hugmynd að klæða þá upp! Stitchinn í trúðsbúningnum teiknaði Unnur Guðnadóttir sem er 8 ára og býr í Melbæ 18 í Reykajvík. Kjólfataklædda Bíó-Stitchinn á Sól- rún Kolbeinsdóttir 8 ára af Bragagöt- unni í Reykjavík. Kjólfataklæddur bíó-Stitch eftir Sólrúnu Kol- beinsdóttur 8 ára, Bragagötu 27 í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.