Morgunblaðið - 10.11.2002, Page 1

Morgunblaðið - 10.11.2002, Page 1
Sunnudagur 10. nóvember 2002 ferðalögDagar myrkurs bílarSsangyong Rexton börnH. C. Andersen bíóEdduverðlaunin Myndræn tímavél Saga stríðsáranna á Íslandi Valgeir Guð- jónsson ætlaði ekkert að ílengj- ast í tónlistinni. Prentsmiðja Morgunblaðsins Morgunblaðið/Golli Sigríður Ósk Jónsdóttir leggur sig í boltabaði í Hæfingarstöðinni í Bæjarhrauni, en það er hugsað til líkamlegrar örvunar fyrir fatlaða. Stofnanamúrarnir falla Fjölbreytileikinn er mikill í samfélagi fatlaðra og þjón- ustu við þá hefur verið um- bylt á undanförnum árum, þótt enn gæti víða fordóma. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi hefur yfir þúsund fatlaða ein- staklinga á þjónustuskrá. Pétur Blöndal ræðir við Sigríði Kristjánsdóttur framkvæmdastjóra og rýnir í þennan heim, sem mörg- um er hulinn. Þá skoðar hann veruleika hinnar lífs- glöðu Sigríðar Óskar Jóns- dóttur ásamt Kjartani Þorbjörnssyni ljósmyndara, en hún var að flytja inn í nýja einstaklingsíbúð og notar gómrofa á tungunni til að tjá sig í gegnum tölvu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.