Morgunblaðið - 10.11.2002, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2002 B 23
börn Verðlaunaleikur vikunnar
Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan
Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384.
Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita.
Skilafrestur er til sunnudagsins 17. nóv. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 24. nóv.
Nafn:
Aldur:
Heimili:
Staður:
Barbie - Vinningshafar
Daníel Valur Þorsteinsson, 7 ára,
Eskiholti 6, 210 Garðabæ.
Erna Sól Sigmarsdóttir, 4 ára,
Starengi 82, 112 Reykjavík.
Eyleif Ósk og Gísli Veigar, 5 og 4 ára,
Hrafnhólum 8, 111 Reykjavík.
Gabríela Auður, 4 ára,
Stjörnugróf 29, 108 Reykjavík.
Guðbjörg A. Marínósdóttir, 9 ára,
Kjarrhólma 8, 200 Kópavogi.
Halldóra Jóna Guðmundsdóttir, 7 ára,
Lyngholti 17, 230 Reykjanesbæ.
Helena Ósk Árnadóttir, 6 ára,
Kjarrmóum 2, 260 Njarðvík.
Kristín Jóhanna Aðalsteinsdóttir, 9 ára.
Lóuás 28, 221 Hafnarfirði.
Petrea Ýr Þráinsdóttir, 4 ára,
Hraunbæ 26, 110 Reykjavík.
Sigrún Jóna Hafliðadóttir, 3 ára,
Löngabrekku 30, 200 Kópavogi.
Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið eintak af teiknimyndinni „Barbie
sem Garðabrúða“:
Spurning:
Daði er:
( ) Búálfur
( ) Dreki
( ) Bangsi
Sendið okkur svarið, krakkar.
Utanáskriftin er:
Barnasíður Moggans
- Benedikt búálfur -
Kringlan 1, 103 Reykjavík.
Nú er komin út ný bók um
Benedikt búálf, og er það fjórða
sagan um búálfinn vinsæla. Í
tilefni af útgáfunni efna Barnasíður Moggans og
Mál & Menning til verðlaunaleiks.
Með því að svara laufléttri spurningu gætir þú unn-
ið eintak af þessari skemmtilegu bók. 10 heppnir
krakkar fá bókina í verðlaun.
HALLÓ KRAKKAR!
Í nýju bókinni segir frá svaðilför Benedikts,
Daða dreka og mannsbarnsins Arnars Þórs til
drekabyggðarinnar í Gjánni miklu. Þar kemst
Arnar Þór að því að það eru til margs konar
drekar og sumir eru ógnvænlegri en Daði!
Fyrir tveimur vikum sögðum við frá
hrekkjavöku í barnablaðinu. Nú fyrir
viku héldu einmitt hrekkjavöku í Al-
þjóðahúsinu krakkar í Félagi nýrra Ís-
lendinga. Það er félag fólks sem fædd-
ist í útlöndum, en fluttist síðan til
Íslands og varð að Íslendingum. Þau
halda auðvitað enn í siðina frá gamla
landinu sínu, sérstaklega hrekkjavöku
og annað jafnskemmtilegt. Alþjóða-
húsið var því fullt af krökkum í alls
konar búningum í leikjum og með
nammi í munninum.
Hrekkjavaka
í Reykjavík
Tveir krakkar keppast um hver getur
hitt eplið með gafflinum. En í gamla
daga trúðu menn að eplin rækju illa
anda burt.
Krakkastuð
Kúrekinn mætti með tvær skvísur.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Lítill trúður fær sér popp.
Haustið
Ja, nú er sumarið búið,
og allt er öfugsnúið.
Þá er hitinn farinn,
og trén öll marin.
Þegar kuldi kemur er haust,
þá krakkinn skaust.
Í skólann sinn,
til að læra um vin þinn.
Þegar haustið er búið tekur veturinn við,
býr til hvítt snið,
sem kallað er snjór.
All þetta gerðist þegar sumarið fór.
Haustið hefur sínar góðu hliðar,
lítill krakki boltann sinn miðar.
Því krakkinn var að leika sér,
í þessum kulda með þér.
Úti er rok og kuldi lítill,
les ég barnablaðið um lítinn trítil.
Haustljóð ég bý til,
því vinning ég vil.
Margrét Smáradótir
12 ára, Jakasel 24, Reykjavík.
Næstu vikur lesa höfundar upp úr
nýjum barnabókum sínum í Bókabúð
Máls og menningar á Laugaveginum
kl. 11 á laugardagsmorgnum, og suma
þriðjudaga kl. 20. Þemun eru:
Laugardaga:
16. nóv.: Algjör hryllingur!
23. nóv.: Ljós, lömb og lýs
30. nóv.: Lesið fyrir yngstu kyn-
slóðina
7. des.: Jólin koma
Þriðjudaga:
12. nóv.: Fyrir alla fjölskylduna
(kl. 19.30)
26. nóv.: Skrýtnastur er maður
sjálfur
3. des.: Fantasíur
P.S.: Klippið út og geymið
Lesið fyrir börn
Gaman gaman
Ég óska eftir
að eignast
pennavini á
aldrinum 8–10
ára. Er sjálf 8
ára. Áhuga-
mál mín eru sund, bíó og að leika
mér með vinum.
Anna Karen Birgisdóttir
Krosshömrum 23
112 Reykjavík
Pennavinir
Lausn á
eldspýtna-
þraut.