Morgunblaðið - 24.11.2002, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.11.2002, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 2002 53              LÁRÉTT 1. Herra hests að tíu viðbættum verður grýttur. (10) 5. Dans skelja við frásagnarkvæði? (7) 8. Er haf belti? Já, þetta hafbelti. (9) 11. Forfaðir sem veitti forfeðrum okkar mat. (5) 12. Ana umhverfis frægan skipstjóra og finna blóm. (7) 13. Heilög fyllibytta breytist í fugl. (7) 14. Kúvending kerfa er stórvirki. (5) 15. Um skaft einn sjómaður heldur. (8) 16. Vaxtaherbergi fyrir danskt ráðuneyti. (11) 18. Það var ráðist inn í hana, hún rupluð og rænd. (8) 21. Trufluð blanda af tveimur fyrstu kom í bátinn. (4) 23. Kjarr og seyla mynda sprænu. (11) 26. Fylgissinni hugsi um skap. (5) 28. Margir fletir á manni frá einhverri strönd. (11) 30. Márar að kvöldlagi bregða sér í náttföt. (10) 33. Gekk risin’? Bull, smávaxið dýr skríður. (13) 34. Matmaður í embætti. (8) 35. Skammaryrði um konur í boltanum. (6) 36. Baunabuxur. (8) LÓÐRÉTT 1. Hristur með upphaflega eitt hrúður. (8) 2. Hrein mey í Lækjargötu. (6) 3. Horfir einn á óvenjulegan. (9) 4. Björgun anakondu með því að flækjast um 1000. (9) 5. Svíði sunna hólma finnst blóm. (11) 6. Skipbrot Nóa í bók. (9) 7. Áorka af sjávarnytjum. (6) 9. Maður á svæði sem hann stjórnar. (11) 10. Hvílist um einn á Ólympsfjalli. (6) 14. Heilan dag las frásagnir framliðinna – samskipti við fram- liðna. (8) 17. Ein freyðivínsflaska – einn. (7) 19. Geri 5 tár fölsk. (8) 20. Örg ranni renglur fann í? (9) 22. Föl rispa notuð til sótthreinsunar. (10) 24. Jarðeigandi á mörkunum verður að slæmu veðri. (7) 25. Rugluð lenda inniheldur gæfu – land. (10) 27. Kvefuð nær ekki að hljóma svona – skringilega mæltur. (9) 29. Kind Satans? Brjálæði. (8) 31. Kona birtist með því að draga Evrópumeistaramót í efa. (6) 32. Enginn hagi er viðbjóður. (5) 1. Hvað verða tónleikar Nick Cave hér á landi margir? 2. Eftir hvern er leikritið Taktu lagið Lóa? 3. Hvað heitir lag Megasar á plötunni sem geymir tónlist úr kvikmyndinni Fálkum? 4. Hvaðan er hljómsveitin ATVN? 5. Hvað heitir ný plata Smack? 6. Hverjir leika aðalhlutverkið í Changing Lanes? 7. Hver er undirtitill nýrrar myndar í bálkinum Hringadróttinssögu? 8. Hvað heitir hnefaleikafélag Reykjaness? 9. Hvað heitir ný plata Pearl Jam? 10. Hvað er sérstakt við smóking- inn í myndinni The Tuxedo? 11. Hvar fer Evróvisjón fram á næsta ári? 12. Hvað heitir nýja Bond- myndin? 13. Hvað er Lúðrasveit Reykjavíkur gömul? 14. Hvað heitir hljómsveit Russell Crowe? 15. Hvað heitir þessi sveit og hvaðan er hún? 1. Tvennir. 2. Jim Cartwright. 3. „Edge and Over“. 4. Frá Eistlandi. 5. Number One. 6. Ben Affleck og Samuel L. Jackson. 7. The Talk of Two Towers. 8. BAG. 9. Riot Act. 10. Hann er leynivopn. 11. Lettlandi. 12. Die another day. 13. Áttatíu ára. 14. 30 Odd Foot of Grunts. 15. Þetta er Týr frá Færeyjum. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu LÁRÉTT: 1. Hellismenn. 5. Þröskuldur. 8. Bif- röst. 10. Amfetamín. 11. Aumkun. 12. Barna- vinur. 14. Leiðarljós. 15. Tvísýna. 17. Norna- vöndur. 18. Þokast. 20. Úlfaldagripur. 24. Mörvambi. 25. Tevatn. 26. Bragðgóður. 27. Skrækróma. 28. Gaffalbitar. LÓÐRÉTT: 1. Heljarbrú. 2. Langförull. 3. Síld- arvöður. 4. Ekki. 5. Þrúga. 6. Djöflaþýska. 7. Skírnir. 8. Bókvit. 9. Fundvís. 13. Fórnarlamb. 16. Purpuri. 17. Nálarauga. 18. Þrautgæði. 19. Kollvarpa. 21. Auðmagn. 22. Gráðug. 23. Stíma. 27. Sía. Vinningshafi krossgátu Arna Gréta Sveinsdóttir, Lindarsmára 46, 201 Kópavogi. Hún hlýtur í verð- laun bókina Láttu ljós þitt skína, eftir Victoriu Moran, frá Sölku. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU           Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 28. nóvember. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 588 8477 • betrabak@betrabak.is • www.betrabak.is w w w .d es ig n. is © 2 00 1 Takmarkaðmagn!!! Spring Air Never Turn, nýja heilsudýan sem farið hefur sigurför um Bandaríkin á ótrúlegu jólatilboði í Betra Bak. ® Vertu viss um að næst þegar þú kaupir heilsudýnu sé hún Spring Air Never Turn frá Betra Bak Jólatilboð á Spring Air Never Turn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.