Morgunblaðið - 27.04.2003, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.04.2003, Blaðsíða 12
12 B SUNNUDAGUR 27. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ Brandugla gerir sig heimakomna Sjaldséður gestur heimsótti ábúendur í Árbót í Að- aldal snemma í apríl 2001. Það var brandugla sem flaug inn um gat á fjóshlöðunni. Þar gerði hún sig heimakomna, hændist að húsráðendum og vildi ekki yfirgefa skjólið fyrst um sinn þótt Hákon Gunnarsson bóndi gerði nokkrar tilraunir til að sleppa henni út undir bert loft. Atli Vigfússon fréttaritari fylgdist með Hákoni og uglunni og vann með því í opnum flokki í ljósmynda- samkeppni Okkar manna. Morgunblaðið/Atli Vigfússon Leu Hrund varð eðlilega nokkuð hverft við þegar hún var í fyrsta skipti sett undir sturtu og segir svipur hennar allt sem segja þarf um það. Stoltur faðir stúlkubarnsins, Hafþór Hreiðarsson, fréttaritari á Húsavík, var ekki langt undan með myndavélina og hlaut fyrir fyrstu verðlaun í flokki mynda úr daglega lífinu. Fyrsta sturtan Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Frækileg björgun, mynd sem Alfons Finnsson í Ólafsvík tók af björgun manna úr sjónum við Ólafsvíkurenni í nóvember á síð ljósmyndasamkeppni fréttaritara og ljósmyndara Morgunblaðsins á landsbyggðinni. Úrslit voru kynnt í gær á aðalfundi Okka verðlaun afhent. Á opnunni eru birtar þær myndir sem fengu fyrstu verðlaun í einstökum keppnisflokkum. Keppt var um bes unum 2001 og 2002, í níu flokkum. Slíkar keppnir hafa verið haldnar í mörg ár en þátttaka hefur aldrei verið meiri en nú. Ta dómnefnd, frá 32 ljósmyndurum. Úrval myndanna hefur verið sett upp á sýningu í Kringlunni og er áformað að setja sýningu landsbyggðinni á næstu vikum og mánuðum. Heiti sýningarinnar, Landsmenn í linsunni, vísar til þess að þótt viðfangsefni fré í landinu ávallt í brennidepli linsunnar á myndavélum þeirra og miðpunktur fréttaskrifa. Landsmenn í linsun Margar göngur smalanna á Höfðabrekkuafrétti eru erfiðar enda landslagið hrikalegt og sums staðar er yfir jökul að fara. Fjallastangirnar eru því þarfaþing. Jónas Erlendsson, fréttaritari og smali, myndaði Gunnar Val- geirsson, Ingvar Á. Þórisson og Ragnar Indr- iðason þegar þeir voru að skima eftir fé inni við Mýrdalsjökul í fyrsta safnið haustið 2002 og hlaut fyrir verðlaun í flokki atvinnulífsmynda. Skimað eftir fé Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Morgu Margir fallegir staðir eru við Hvítá í Árnessýslu. Hjálm- ur Pétursson var í útreiðartúr í kvöldsólinni á eyrum Hvítár, við Hvítárholt, og þar tók Sigurður Sigmunds- son, hestamaður og fréttaritari í Hrunamannahreppi, þessa fallegu mynd. Mynd hans efst í flokki mynda úr náttúru og ur tekið margar fallegar og eftir hestum og hestamönnum og hér Kvöldsól við Hvítá Sjóslys Einum manni var bjarg þegar fiskibáturinn Sv fórst sunnan við Öndve un desember 2001. Bjö afrek þegar henni tóks

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.