Morgunblaðið - 10.11.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.11.2003, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2003 C 35 Einbýlis-, rað-, parhús BJARGARSTÍGUR 16 162 fm einbýlishús á þremur hæðum ásamt sér- stæði á besta stað í Þingholtunum. Parket og flísar á gólfum. 4 rúmgóð svefnherbergi. Vönduð hvít eldhúsinnrétting með góðum tækjum. Gestasnyrt- ing á jarðhæð. Baðherbergi með baðkari. Suður- svalir. Búið er að endurnýja raf- og vatnslagnir. Nýlegir Danfoss-ofnar. Sérbílastæði fylgir. Áhv 10,2 m VERÐ: 18,9 M ( 3774 ) ÁLAKVÍSL Snyrtilegt 105 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílastæði í sameiginlegri bílageymslu. Glæsileg sérsmíðuð eldhúsinnrétting með mjög góðum tækj- um. Flísar á gólfum. Gestasnyrting á neðri hæð. Baðherb. á efri hæð flísalagt með þvottaaðstöðu. Glæsileg suðurverönd. VERÐ : 15,9 M ( 3712 ) TRÖNUHÓLAR - LAUST STRAX Stórglæsilegt 319 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 67 fm innbyggðum bílskúr. Húsið er í botn- langagötu og er neðst við Elliðaárdalinn. Frábært út- sýni. 5 rúmgóð svefnherbergi. Parket og teppi á gólfum. Góðar innréttingar. Húsið var málað og gert við það 2001 og er í frábæru ásigkomulagi. Gróinn garður, sólpallur og skjólgirðing. V. 28,9 M ( 3794 ) 4ra herbergja BÁSBRYGGJA NÝTT Mjög glæsileg 4ra herbergja „penthouse“-íbúð á 3. hæð í Bryggjuhverfinu (gengið upp 2 hæðir). Íbúðin er á tveimur hæðum og mjög vel skipulögð. Öll park- etlögð með gegnheilu ybyraro. Mahóní-hurðir, skápar og innrétting í eldhúsi. Baðherbergin eru flísalögð í hólf og gólf, hvítar innréttingar. Rúmgóð og björt setu- og borðstofa. 7 fm suðursvalir. Á baðherbergi er baðkar með sturtu, þvottavél og þurrkari. Bæði barnaherbergin eru rúmgóð, annað mun stærra, mik- ið skápapláss og hátt til lofts. Parketlagður stigi og handriðið úr ryðfríu stáli. Á efri hæðinni er baðher- bergi með baðkari, rúmgóð geymsla og stórt hjóna- herbergi með góðum fataskápapum. Hátt er til lofts. Sameiginleg hjólageymsla. Húsið er einangrað að ut- an og klætt með álklæðningu. Sérlega falleg og vönduð eign. Áhv. 9,6 m V. 18,9 m (3784) Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Davíð Þorláksson sölumaður Sóley Ingólfsdóttir sölumaður Karl Dúi Karlsson sölumaður María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Kristín Sigurey Sigurðardóttir skjalagerð RJÚPUFELL Mikið endurgerð 108 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í álklæddu fjölbýli. Linó- leum-dúkur á gólfum. 3 rúmgóð herbergi öll með nýlegum skápum. Sérþvottahús innan íbúðar. Yfir- byggðar suðursvalir. Nýleg eldhúsinnrétting með góðum tækjum. Baðherbergi dúklagt með baðkari. Íbúðin var mikið endurnýjuð fyrir 5 árum. Laus fljótlega. VERÐ: 11,5 M SELJABRAUT 99 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í steniklæddri blokk með bílastæði í sam- eiginlegri bílageymslu. Parket og flísar á gólfum. Sérflísalagt þvottahús innan íbúðar. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með baðkari og góðri innr. Góð eldh.innr. með nýlegum tækjum. Stofa björt og rúmgóð með útg. út á SV-svalir. Stórkostlegt útsýni. Áhv: 10 m VERÐ: 12,9 M ( 3771 ) 3ja herbergja EIÐISTORG LAUS FYRIR JÓL Virkilega falleg 3ja herb. 106,2 fm íbúð á 2 hæðum á þessum frábæra stað á Seltjarnarnesi. Eignin skiptist í anddyri, stofu, borðstofu, eldhús þvotta- hús og sólstofu. Á efri hæð eru 2 rúmgóð svefnher- bergi, baðherbergi og góða geymslu undir súð. Nánari lýsing: Hol með flísum á gólfi og góðum fataskáp. Eldhús með nýlegri innréttingu með gran- ít-borðplötum og flísum á milli skápa, flísar á gólfi. Stofa og borðstofa eru í einu rými, afar rúmgóðu með fallegu merbeau-parketi á gólfi. Frá stofu er gengið í fallega sólstofu með flísum á gólfi og það- an er útgangur á góðar suðursvalir. Lítið þvotta- hús. Uppi á efri hæð eru parketlagður stigi með fallegu handriði úr burstuðu stáli. Á efrihæð eru 2 rúmgóð svefnherbergi með dúk á gólfi, annað með fataskáp yfir heilan vegg. Baðherbergi er bæði með baðkari og sturtu. Undir súð er góð geymsla og er þar í dag lítil skrifborðsaðstaða. Fallegir loft- gluggar á efri hæð. Þetta eign í afar góðu ástandi. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 7,6 m V. 15,7 m (3767) 2ja herbergja SPÓAHÓLAR Vorum að fá í einkasölu virkilega góða 75,2 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð með lítilli sérlóð. Góðar innrétt- ingar og nýlegt eikarparket á gólfi og íbúðin öll ný- lega máluð að innan og húsið allt nýlega standsett að utan. Auðvelt að breyta í 3ja herb. var upprunalega teiknuð þannig. áhv. 3,7m V. 10,6m (3777) ÞÓRSGATA - ÓDÝR Ósamþykkt ein- staklingsíbúð í miðbænum. Snyrtilega innréttuð einstaklingsíbúð. Rúmgóð stofa. Stúdíó-eldhús og lítið bað. Parket og dúkur á gólfi. Góð fyrsta íbúð. Ekkert greiðslumat. Áhv.2,6 millj. V 3,9m MIÐBRAUT SELTJARNARNES Virkilega hugguleg og björt 2ja herbergja 65 fm íbúð á Seltjarnarnesi. Lítið niðugrafin kj.íbúð. For- stofa flísalögð, hol/miðrýmið parketlagt. Rúmgott svefnh. viðarrimla gluggatjöld, fataskápur og park- et. Baðh flísalagt í hólf og gólf, baðk. Eldhúsið með ágætri innréttingu, borðkrókur og dúkur. Stof- an er rúmgóð og björt, viðarrimla-gluggatjöld og parket á gólfi. Geymsla og skápur í sameign, sam- eiginl. þvottah og hjólag. Garður sameiginl. áhv. 4,3 V. 10,5m (3778) KÖTLUFELL Virkilega falleg 2ja herbergja (70 fm) íb. í Breiðh. Parketl anddyri með fatah. Baðherb flísal í hólf og gólf (nýlega tekið í gegn). Svefnherb m. skáp, inn af svefnherbergi er lítið hol/rými, sem nýtist sem fataherb./vinnuaðstaða. Eldhús með góðri innr., parket á gólfi og borðkr. Rúmgóð og björt stofa m. parketi, útg. út á sólp- all/verönd og lítinn afgirtan garð. Sameig. þvottah. og sérgeymsla. Sameignin er snyrtileg og nýbúið er að klæða húsið að utan og skipta um alla glugga. V: 8,7 millj. (3770) BARÓNSSTÍGUR Í EINKASÖLU 80 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Bar- ónsstíg. Anddyri með fatah. Til hægri er stofa með parketi, gluggi snýr út að Grettisgötu. Salernið er flís- al. með baðk. Svefnherb. er mjög rúmgott með fatask, dúkur á gólfi. Eldhús í S-Evrópskum stíl, dúkur á gólfum. Hol, dúkur. Geymsla í kjallara, sameiginlegt þvottah. og hjólageymsla. VERÐ 9,9 millj. (3743) Hæðir HLÍÐARVEGUR Vorum að fá í sölu virkilega góða 123,7 fm 5 herb. sérhæð ásamt 24,3 fm bílskúr á fallegum stað í suðurhlíðum Kópavogs. Fallegar innréttingar og glæsilegt parket á gólfi í stofu og borðstofu. 3-4 svefnherb. og hæðin er mjög skemmtilega skipu- lögð. Eign í mjög góðu ástandi bæði að innan sem utan. V. 17,9m Suðurnes STAÐARHRAUN - GRINDA- VÍK Um er að ræða 122 fm 4ra herbergja sér- hæð (miðhæðin) í þríbýlishúsi. 3 góð svefnherbergi með parket á gólfum. Baðherbergi með dúk á gólfi, baðkari, hvítri innréttingu og mósaíkflísum á veggjum. Eldhús með eldri innréttingu og dúk á gólfi. Húsið í góðu ásigkomulagi. ÍBÚÐIN ER LAUS, LYKLAR HJÁ EIGNAVAL. V. 7 M Ýmislegt SÓLBAÐSTOFA Glæsileg sólbaðstofa á góðum stað í Grafarvogi. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt athafnafólk! Allar innréttingar eru einkar smekklegar, með egypsku ívafi. Sex nýlegir Ergoline- sólbekkir, sérsturta v. hvern bekk. Snyrtiaðstaða. Naglaásettningaraðstaða sem gæti leigst út. Góð staðsetning, í góðu hverfi. verð: 12 millj. (3789) Í smíðum SÓLARSALIR Erum með í einkasölu mjög glæsilega 3ja herb. íbúð á besta stað í Salahverfinu í Kópavogi. Stutt í alla þjónustu, skóli, sundlaug og golfvöllur alveg við hliðina. Íbúðir eru allar með sérinngangi. Íbúð- unum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Virki- lega skemmtilegt skipulag á íbúðinni. Þvottahús innan íbúðar. Allar innréttingar eru frá Fagus í Þor- lákshöfn og verða úr mahóní. Allar nánari upplýs- ingar á Skrifstofu Eignavals. (3541) Atvinnuhúsnæði SMIÐSHÖFÐI/STÓRHÖFÐI Virkilega gott 240 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum, mikil lofthæð. Hús- næði sem býður uppá mikla möguleika. áhv. 8,5 m V. 18,9m (3673) HÓLMASLÓÐ TIL SÖLU EÐA LEIGU. TVÖ VIRKILEGA GÓÐ ATVINNUHÚSN. VIÐ HÓLMASLÓÐ. 138,7 fm og 150 fm. Með góðum innkeyrsludyrum. Rafmagn og hiti. Stórt malbikað plan. Góðir mögu- leikar fyrir athafnafólk. Teikningar og myndir liggja frammi hjá Eignaval. (3708) Suðurland VALLHOLT SELFOSSI Um er að ræða einbýlishús í grónu hverfi í austur- bænum á Selfossi. Eignin skiptist í forstofu, stofu/borðstofu, eldhús, búr, sjónvarpshol, baðher- bergi, 3 svefnherbergi og þvottahús. Gólfefni eru góð, parket á öllum flötum utan baðherbergis og forstofu en þar eru flísar. Eldhúsinnrétting er ný og falleg, massíf eikarinnrétting. Bílskúrinn er stór, tvöfaldur, fullbúinn skúr með wc, geymslulofti og aukageymslu eða herbergi. Garðurinn er gróinn, bakgarður er sérlega skjólsæll, með stórri verönd og heitum potti. V. 14,9m (3791) BERGÞÓRUGATA - 8 ÍBÚÐIR Vorum að fá í sölu 8 íbúðir á góðum stað í mið- bænum. Þetta eru fjórar 3ja herb. og fjórar 2ja herb. íbúðir. Stærðin er frá 56,1-91,9 fm. Íbúð- irnar eru allar í ágætis ástandi. Gólfefni: Parket, flísar og dúkur. Einnig í sama húsi er gott versl- unar pláss sem er 71,6 fm var áður bókabúð. Ásett verð á íbúðirnar er frá 7,0-12,0 m. Einnig hægt að kaupa eignina í heildsinni á 85,9 m. LAUGAVEGUR - 3 STÚDÍÓ ÍBÚÐIR Um er að ræða 3 góðar 50 fm stúdíóíbúðir á 2., 3. og 4. hæð. Komið er inn í parketlagt anddyri. Baðherbergi er flísalagt með sturtu. Svefnrými með fataskáp. Eldhúskrókur með ágætri innrétt- ingu og ísskáp. Stofa með parketi. Sameiginlegt þvottahús og sérgeymsla í kjallara. Eignin virðist í ágætu ástandi. V. 7,7 m per. íbúð. HÓTEL Huggulegt hótel á besta stað í bænum. And- dyri/móttaka er flísalögð. Miðrými parketlagt. Á jarðhæðinni eru fjögur rúmgóð og hugguleg her- bergi. Morgunverðarsalur og eldhúsaðstaða er einnig á jarðhæð. Salurinn er allur parketlagður m. merbau-parketi. Á annarri hæð eru 5 her- bergi. Miðrými er allt parketlagt með merbau- parketi. Geymsla/þrifskápur á öllum hæðum. Á þriðju hæð eru 5 herbergi. Öll herbergin eru eink- ar snyrtileg og vel umgengin, með sér baðher- bergi, sem eru flísalögð, ísskáp, sjónvarpi, fata- skáp og skrifborði. Herbergin eru öll parketlögð með fallegu merbau-parketi. Í kjallara, þvotta- aðst./geymsla. Tilboð óskast. RÁNARGATA Um er að ræða gistiheimili við Ránargötu. Eignin skiptist eftirfarandi: Jarðhæð flísalagt anddyri. Miðrými/sameiginlegt rými m. parketi og eldhús- aðstöðu. Baðherbergi með baðkari, flísalagt. Tvö herb. með fatask. og vaski, dúkur. 2. hæð fjögur herbergi með fataskápum, rúmi og vaski, dúkur á gólfum. Baðherbergi með baðkari. 3. hæð fjögur herbergi með fataskápum, rúmi og vaski, dúkur á gólfum. Baðherbergi með baðkari. Kjallari tvö herbergi með fataskáp og dúk, gluggi. Lítið sal- erni með flísum á gólfi. Sameiginl. þvottah. Eld- hús með ágætri innréttingu og ísskáp. Filtteppi á gólfi í miðrými. Tilboð óskast. SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998 SIGURÐUR ÓSKARSSON LÖGG. FASTEIGNASALI FÉLAG FASTEIGNASALA DRÁPUHLÍÐ - NÝTT Virkilega falleg 97,7 fm 4ra herbergja sérhæð á 2. hæð í afar góðu 4 íbúða húsi við Drápuhlíð. Eignin skiptist í anddyri og stigahús sem er sam- eiginlegt með risíbúð. Miðrými, 2 góð svefnher- bergi, 2 stofur, suðursvalir, eldhús og baðher- bergi. Í kjallara er góð geymsla og sameiginlegt þvottahús. Allt gler og rafmagn var endurnýjað fyrir nokkrum árum að sögn eiganda. V. 15,9m (3798) VÍKURÁS - NÝTT Mjög góð 53,6 fm, 2ja herbergja íbúð á 4. hæð ásamt 4 fm sérgeymslu og stæði í bílageymslu. Sameignin er mjög snyrtileg. Flísalagt hol með góðum fataskáp. Baðherbergið er einnig flísa- lagt, bæði gólf og veggir og er með innréttingu og baðkari. Hjónaherbergið er parketlagt, rúm- gott og með fataskáp. Eldhúsið er með borðkrók og er opið inn í stofuna, þar sem hægt er að hafa borðstofuborð. Parket á gólfum. Sameiginlegt þvottaherbergi, hjóla- og vagnageymsla. Stutt í alla þjónustu. Mjög góð íbúð. Áhv. 5,9m. V. 9,9m. (3795) HRAUNBÆR MJÖG FALLEG 87,3 FM 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í HRAUNBÆNUM. Parketlögð forstofa með 2 skápum. Eldhús m. borðkrók, flísar á milli skápa. Mjög rúmgott hjónaherbergi með miklu skápa- plássi, gott barnaherbergi og baðherbergi með baðkari, sturtutækjum og nýlegum innréttingum. Parketlögð borðstof og stofa. Þaðan er gengið út á góðar suðvestursvalir. 4,1 fm geymsla með hill- um er á jarðhæð og stórt þvottaherbergi með góðum vélum og þurrkaðstöðu. Hjóla- og vagna- geymsla. Frábært útsýni yfir Esjuna. Mjög góð eign á góðum stað. Áhv. 6,8m. V.11,9 (3790)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.