Morgunblaðið - 10.11.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.11.2003, Blaðsíða 1
mánudagur 10. nóvember 2003 mbl.is w w w .f rj a ls i. is Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur komið við í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Ertu að kaupa, byggja eða breyta? Þú getur á auðveldan hátt samið um fasteigna- eða framkvæmdalán hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Um er að ræða hagstætt lán, sem veitt er til allt að 30 ára gegn veði í fasteign. Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % 6,50% 7,50% 8,50% 9,50% 10,00% 5 ár 19.600 20.000 20.500 21.000 21.200 15 ár 8.700 9.300 9.800 10.400 10.700 30 ár 6.300 7.000 7.700 8.400 8.800 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta. Frjálsa fjárfestingarbankans Fasteignalán Allt að 80%veðsetningarhlutfallaf verðmæti fasteignar Stendur með þér í orkusparnaði Fasteignablaðið // Skólavörðustígur Skólavörðustígur 22a er nú viðfangsefni Freyju Jónsdóttur í umfjöllun hennar um gömul hús. Í þessu húsi hefur lengi verið verslun. 2 // Kostnaði skipt? Margt mælir með því að skipta kostnaði við kaup á heitu vatni eftir stærð eigna í fjölbýlishúsum. Er hægt að hafa þetta öðruvísi? 7 // Deilur um sameign Fjöleignarhús skiptast lögum samkvæmt í séreignir, sameign allra og sameign sumra - af þessu hafa sprottið ýmis dómsmál. 10 // Menningararfur Gamall íslenskur útsaumur er menningar- arfur. Um ýmsar hliðar þessa efnis fjallar Elsa E. Guðjónsson í bók sinni Íslenskur út- saumur. 26                                      ! ! !    "#    " !!# $     !  %& #%        #! # !! ! !  !  ! '( % )$"""*     !"# $ "# %& ' + + #+ + ( ) , ) ),*' # +&  "&   -. (  $ $ / 0 12$ 345/ 6$ 70 $0 $6$ 8$12$ 9 :$556$ ' ; $ <  ,- & . 6$.$ ' ; $ <  ,- & .  & = = &" =#& %#  ! %&     / / / 8 $(6 >  $      "&   !+$% $ +$% $ "# = MIKIL ásókn hefur verið í lóðir á Hörðuvöllum, í Kórahverfi nánar til tekið. Svo mikil hefur ásóknin verið að samþykkt var í bæjarráði Kópa- vogs fyrir skömmu að úthluta fleiri lóðum á þessu svæði. „Hinir nýju lóðir eru bæði fyrir fjölbýlishús og einbýli í byggð þar sem miðað er við þrjár hæðir,“ sagði Birgir Sigurðsson skipulagsstjóri Kópavogs. „Gert er ráð fyrir tveggja til þriggja hæða fjölbýlishúsum við Baugakór, samtals 194 íbúðum, 8 parhúsum við Gnitakór, Fjallakór, Drangakór, Drekakór og Flesjakór. Þá verður úthlutað 54 einbýlishúsa- lóðum fyrir einnar til tveggja hæða einbýlishús. Flatarmál þeirra lóða er um 800 fermetrar og gert ráð fyr- ir að grunnflötur húsanna verði á bilinu 190 til 220 fermetrar. Þess má geta að þessar einbýlishúsalóðir eru í suður- og vesturhlíðum Vatnsenda- hvarfs og er útsýni frá þeim til vest- urs yfir Faxaflóa.“ Húsategundir fjölbreyttar Hvað veldur þessari miklu ásókn í lóðir núna? „Það hefur alltaf verið mikil ásókn í lóðir í Kópavogi. Skýring er eflaust sú að bærinn er vel í sveit settur miðað við höfuðborgarsvæðið og mín skoðun er sú að okkur hafi tek- ist vel upp hvað skipulag varðar, húsategundir eru fjölbreyttar og stærðir hverrar einingar eru viðráð- anlegar og í samræmi við óskir markaðarins. Það hefur einnig tíðk- ast hjá bæjaryfirvöldum í Kópavogi að ganga fljótt og vel frá bygging- arsvæðum og síðast en ekki síst þá fylgir hverfisþjónusta með upp- byggingu hverfa.“ Eru þetta dýrar lóðir? „Allt kostar þetta sína peninga. Einbýlishúsalóð, miðað við 700 rúm- metra hús, er 4,6 millj. kr. lág- marksgjald. Parhúsalóðir, miðað við 600 rúmmetra hús, er rúmar 3 millj- ónir króna. Lóðarverðið er greitt 5% mánuði eftir úthlutun og afgangur- inn á 2 til 4 árum. Þetta kerfi hefur reynst vel fyrir húsbyggjendur.“ Nýjar lóðir til úthlutunar á Hörðuvöllum í Kórahverfi Tölvumynd af Hörðuvallasvæðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.