Morgunblaðið - 10.11.2003, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.11.2003, Blaðsíða 44
44 C MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Jöklasel - Laus Mjög falleg 70 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fallegu litlu fjölbýli. Eignin skiptist í anddyri (hol), svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús, búr og stofu. Flísalagðar svalir í suður út af stofu. Stór geymsla með glugga í kjallara. Áhv. 6,0 millj. húsbréf. Íbúðin er laus um næstu mánaðarmót. Verð 10,9 millj. Vesturvör - Laus Um er að ræða 42 fm ósamþ. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í forstofu, stofu, svefnherbergi og eldhús. Verð 4,4 millj. (116) Atvinnuhúsnæði Lyngás - Garðabær Um er að ræða ca 1500 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Garðabæ. Húsið er á tveimur hæðum með glæsilegu útsýni og er húseignin nánast öll í útleigu í dag. Verð 166 millj. Leiga Skólavörðurst - Leiga Stórglæsilegt ca 80 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð (rishæð). Um er að ræða óvenjufallegt, nýlega standsett húsnæði sem er að mestu opið rými með góðri lofthæð og fallegri gluggasetningu. Ágæt eldhúsaðstaða. Hentar vel fyrir 2-3 aðila. Skemmtilegt húsnæði í nýstandsettu umhverfi í miðborg Reykjavíkur. Sjá myndir á husavik.net Tjarnargata - Leiga Stórglæsileg 101,9 fm, 4ra herb. íbúð á 2. hæð (íbúð/skrifstofuhúsnæði). Eignin skiptist í anddyri (gang), þrjú herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Um er að ræða óvenju glæsilega innréttað húsnæði þar sem nánast allt var endurnýjað. Eignin er ekki til sölu - eingöngu er um að ræða leigu. Sjá myndir á husavik.net Lundur - Kópavogur Frábærlega staðsett 122 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í Fossvoginum. Rúmgott og fallegt eldhús. Stofa, borðstofa og sjónvarpsstofa með furuparketi á gólfum. Þrjú svefnherbergi og baðherbergi með baðkari og glugga. Fallegt útsýni yfir Fossvoginn, Perluna og fleira. Verð 15,5 milllj. (335) Kórsalir - Laus Nýlegar og glæsilegar 3ja-4ra herbergja 110 fm íbúðir í lyftuhúsi, auk stæðis í bílskýli. Teikningar á skrifstofu. Vandaðaðar íbúðir. Áhv. ca 11,5 millj. Verð 17,1 millj. (35) 3ja herb. Laugarnesvegur - Laus Gullfalleg 77 fm 2ja-3ja herbergja íbúð á tveimur hæðum (hæð og kjallari) í skemmtilegri tengibyggingu í fjölbýlishúsi. Um er að ræða húsnæði með sérinngangi þar sem áður var rekið lítið fyrirtæki en var árið 2002 breytt í mjög smekklegt samþykkt íbúðarhúsnæði þar sem allt var endurnnýjað s.s. lagnir, gluggar, gler og rafmagn og innréttað á mjög nýtískulegan hátt. Áhv 5,9 millj. húsb. Verð 11,4 millj. Engihjalli - Útsýni Falleg og vel skipulögð 87,4 fm útsýnisíbúð á 7. hæð í góðu lyftuhúsi með þvottahúsi á hæðinni. Hol og stofa með fallegu eikarparketi lagt í 45°, baðherbergi með baðkari, innréttingu og glugga. Stofa og borðstofa með útgangi út á stórar vestursvalir og glæsilegu útsýni til suðurs og vesturs, sjón er sögu ríkari. Áhv. 5,8 millj. Verð 11,8 millj. (342) 2ja herb. Laufásvegur Góð 54 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í eldra steinhúsi byggt 1924. Parket á gólfum, Innangengt úr íbúð í þvottahús sem er í sameign. Tvær geymslur fylgja. Áhv. 3,3 millj. Verð 8,5 millj. Gvendargeisli Mjög fallegt og vel staðsett 176 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum 30 fm bílskúr. Eignin er til afhendingar nú þegar og skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Eignin er mjög vel skipulögð með fjórum svefnherbergjum. Verð 18,2 millj. (301) 4ra til 5 herb. Ljósheimar - Útsýni Mjög góð 96,6 fm, 4ra herb. endaíbúð á 8. hæð (efstu) í fallegu lyftuhúsi sem nýlega var allt standsett að utan með álklæðningu. Eignin skiptist í forstofu, hol (gangu), tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og borðstofu (herb. á teikn.) Vestursvalir liggja meðfram stofu og borðstofu. Stórglæsilegt útsýni. Verð 13,5 millj. Vesturbær - Laus Mjög falleg 114 fm, 4ra herbergja íbúð m. stæði í bílskýli á frábærum útsýnisstað. Tvær stofur, sjónvarpshol og tvö svefnherbergi. Flísar og parket á gólfum, suðursvalir með glæsilegu útsýni. Þá er einnig glæsilegt útsýni yfir Faxaflóa, Esjuna og Akrafjall. Baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Íbúðin er laus. Verð 17,6 millj. (325) Flétturimi - Bílskýli Mjög góð ca 115 fm, 5 herb. íb. á 3. hæð (efstu) með stæði í opnu bílskýli í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er vel skipulögð með þremur svefnherbergjum, stofu, borðstofu og baðstofulofti sem er ca 30 fm að gólffleti og er ekki skráð með fm tölu íbúðar. Nýlegt parket á holi og stofum og nýlegar flísar í anddyri. Mikil lofthæð er í íbúðinni og er glæsilegt útsýni til vesturs úr stofu. Áhv. 8,1 millj. húsbr. Verð 14,6 millj. (343) Nýbýlavegur Mjög skemmtileg 4ra herb. ca 90 fm íbúð á jarðhæð með sérinng. Eignin var öll standsett að innan árið 1997. Gegnheilt parket á holi og stofu, nýlegt eldhús og baðherbergi. Verið er að álklæða húsið að utan og greiðast þær framkvæmdir af seljanda. Áhv. 6 millj. Verð 14,3. millj. www.husavik.net Safamýri - Bílskúr - Laus Gullfalleg 100,4 fm, 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt 20,5 fm bílskúr í fallegu fjölbýli. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Eikarparket á flestum gólfum. Nýtt baðherb. flísal. í hólf og gólf. Nýtt glæsil. eldhús með kirsuberjainnrétt., vönduð tæki. Þvottaherb. í íbúð. Þetta er falleg íbúð á frábærum stað í austubænum. Áhv. ca 5,7 húsbréf. Verð 15,7 millj. Kirkjuteigur - Sérinng. Falleg og frábærlega staðsett 155 fm efri sérhæð (hæð og ris) með sérinngangi í góðu steinhúsi. Aðalhæð er 109 fm og skiptist í tvær stofur, þrjú svefnherbergi, nýlega endurnýjað baðherbergi og fallegt eldhús. Parket á stofum og herbergjum. Flísar á baði og eldhúsi. Ris er 43 fm (gólfflötur stærri) og skiptist í tvö herbergi, baðherbergi og stofu. Fallegt útsýni er úr risinu sem auðveldlega má breyta í séríbúð. Lagnir fyrir eldhús í einu herberginu. Suðursvalir í risi. Baðherbergi nýlega endurnýjað. Fallegir kvistir. Vestursvalir á aðalhæð. Þak nýlega endurnýjað. Áhv. 12,5 millj. Verð 21,9 millj. (345) Grensásvegur - Laus Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð (efstu) í lágreistu fjölbýli. Eignin skiptist í forstofu, hol, 2 svefnherb., eldhús, baðherb. og stofu. Mjög björt og vel skipulögð íbúð með frábæru útsýni. Allt gler endurnýjað nema í stofu. Góðar suðursvalir. Nýlegt parket og flísar á gólfum. Áhv 5,3 millj. húsbréf. Verð 11,3 millj. (165) Eyjabakki - Bílskúr Vel skipulögð 83 fm 4ra herbergja endaíbúð á 1. hæð með glæsilegu útsýni til vesturs og norðurs. Eigninni fylgir rúmgóður 25 fm bílskúr. Íbúin er öll hin snyrtilegasta með eikarparketi á gólfum, nýlegri eldhúsinnréttingu, bjartri stofu með útgangi út á vestursvalir. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með baðkari. Þrjú svefnherbergi. Verð Nýbygging Grafarholt - Nýtt Vorum að fá gullfalleg 192 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsin verð klætt að hluta með áli og verða skilað fullbúnum að utan og fokheldum að innan. Möguleiki að fá lengra komið. Teikningar á skrifstofu. Verð frá 16 millj. (313) Ólafsgeisli Nú fer hver að vera síðastur, aðeins fáar eignir eftir. Um er að ræða stórglæsilegar efri og neðri hæðir auk bílskúrs á þessum frábæra útsýnisstað. Stærðir hæðanna er frá ca 167-324 fm, ýmist á einni eða tveimur hæðum. Verð frá 15,8 millj. fokhelt. Möguleiki á að fá lengra komið (45) Klukkuberg - Hafnarfirði Stórglæsilegt tveggja íbúða hús á útsýnisstað. Um er að ræða ca 240 fm efri hæð og bílskúr, verð 16,6 millj. fokhelt og 80 fm neðri hæð, verð 9,9 millj. fokhelt. (83) Sérbýli Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsilegt 287,7 fm einbýli á tveimur hæðum með innbygðum 32 fm bílskúr. Húsið er ekki fullfrágengið búið er að innrétta neðri hæð með 5 svefnherbergjum, baðherbergi og rúmgóðu þvottahús (möguleiki að gera séríbúð, lagnir eru til staðar). Efri hæð er ekki fullbúin en vel íbúðarhæf. Húsið er frábærlega vel staðsett neðan við götu með frábæru útsýni, næst innst í botnlanga. Óbyggt svæði fyrir sunnan og vestan húsið (göngustígur og lækur). Áhv. 15.0 millj. hagstæð langtímalán. Verð 33,0 millj. Elías Haraldsson Sölustjóri Farsími: 898-2007 Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Farsími: 895-8321 Margrét Jónsdóttir Skjalafrágangur 510-3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir hdl. Hafnarfjörður - Eignaval fasteignasala er með í einkasölu um þessar mundir endaraðhús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Hús þetta er steinsteypt og var reist árið 1987. Íbúðin sjálf er 165,2 fermetrar en bílskúrinn er 25 fermetrar. „Um er að ræða mjög „sjarm- erandi“ og vandað, nýuppgert hús með stórum garði, sólpalli og útiarni,“ sagði Þórarinn Thor- arensen hjá Eignavali. „Komið er inn í flísalagða forstofu. Í húsinu eru þrjú rúmgóð svefnherbergi á sér gangi og stór og björt, flísalögð stofa með útgangi út á verönd og í gróinn garð. Eldhúsið er opið út í stofu, nýleg innrétting er í eldhúsinu og borð- krókur. Geymsla er inn af eldhúsi og þaðan gengið út í rúmgóðan og innbyggðan bílskúr. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og er með ágætri innréttingu og steyptum sturtu- klefa. Hús þetta er mjög vel staðsett í Hafn- arfirði. Ásett verð er 22,9 millj.kr.“ Vallarbarð 5 í Hafnarfirði er til sölu hjá Eignavali, þetta er raðhús, 165,2 fermetrar og er ásett verð 22,9 millj. kr. Vallarbarð 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.