Vísir - 31.10.1980, Blaðsíða 4
Föstudagur 31. október 1980
VÍSIR
Nixon taldi tnnbrot ciga rttt á sér
I i sumum tilvikum!
> Nixon í
l vitnastúku
! um ínnbrot
Hópur fólks, hrópandi „striðs-
glæpamaöur”, var dreginn meö
I valdiútúrdómssali Washington i
| fyrradag, þar sem Richard
1 Nixon, fyrrum forseti, kom fram
| sem vitni saksóknarans gegn
I tveim fyrrverandi starfsmönn-
I um FBI, alrikislögreglunnar.
Þetta var i sama dómssalnum,
, þar sem nokkrir nánustu starfs-
I menn Nixons i Hvita húsinu á
I sinum tima voru sakfelldir fyrir
brot þeirra i Watergatemálinu,
I sem knúöi Nixon til aö segja af
| sér fyrir 6 árum.
Þessi áheyrendahópur tók á
| móti Nixon meö ópum og sköll-
um, þegar hann mætti til aö bera
' vitni. Sakborningarnir eru báöir
| ákæröir um aö hafa leyft ólögleg
■ innbrot til njósna um útlendinga.
Nixon var spuröur, hvernig
| honum væri innanbrjósts, þegar
hann stigi inn i bygginguna þar
I sem fyrri samherjar hans voru
I dæmdir. — ,,Ég hef aldrei komiö
inn I þennan dómsal áöur, svo aö
I þaö verður forvitnilegt að sjá inn-
| réttingarnar,” svaraöi hann.
' Nixon sagði i vitnastúkunni, aö
I hann heföi oft leyft innbrot i upp-
lýsingaskyni.ogaö FBIheföihaft
I vald til þess aö leyfa slikt. — ,,Þá
voru ööruvisi timar,” sagöi
Nixon. „Viö vorum i striöi.”
Hann sagöi, aö samtök eins og
■ „veöurmennirnir”, sem voru
undir stööugri njósn FBI, heföu
| veriö i tengslum viö rikisstjórnir
■ erlendra rikja og spillt fyrir
friöarviðleitni hans sem forseta
Bandarikjanna. Forsetinn fyrr-
verandi stóö á þvi fastar en fót-
I unum, aö innbrot gætu veriö rétt-
I lætanleg og heföu verið þaö I
þeim tilvikum, þegar hann réöi.
I Auövitaö notuöu blaöamenn
i tækifæriö og spuröu Nixon, hvor-
1 um hann spáöi sigri í kosningun-
| um á þriöjudaginn. Nixon spáöi
I flokksbróöur sinum, Reagen,
Norðmenn
argir út
í EBE
Norðmenn hafa gert Efnahags-
bandalagi Evrópu tvær orösend-
ingar, þar sem þeir bera sig und-
an samningsrofum varöandi
fiskveiöar i efnahagslögsögu
bandalagsrikjanna.
I fyrra tilvikinu var andmælt
ákvöröun EBE um aö leyfa Fær-
eyingum aö veiöa 2 þúsund smá-
lestir af makril i Noröursjónum,
þegar farið heföi veriö fram yfir
veiðikvóta ársins 1980 þegar.
Samkvæmt kvótasamningnum
fyrir 1980 i Noröursjónum var
leyft að veiöa hámark 55.500
smálestir. Atti Noregur rétt á
44.800, Sviþjóö 1.000 og hin EBE-
ríkin samtals 9700 smálestir. —
Norömenn segja, aö EBE-fiski-
menn hafi veitt tvisvar sinnum
meir, en þeim bar.
Sfðara kvörtunarefniö varöaöi
veiöiskýrslur, sem Norömenn
segja, aö EBE hafi látið undir
höfuö leggjast aö birta, og segja
nú Norðmenn sjá li'tinn tilgang I
nýjum samningaviöræöum i
desember, eins og boöaö haföi
veriö, þegar ekki væri staöiö viö
fyrri skuldbindingar. Allavega
væri ógjömingur aö ákveöa nýja
veiðikvóta með neinni skynsemi,
þegar ekki væri skipst á veiöi-
skýrslum.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
A ttaliu er nú komiö upp enn
eitt hneykslismáliö og snýst aö
þessu sinni um hundruö mill-
jaröa króna, sem sviknir hafa
verið undan tolli.
Þetta mál hefur veriö altalaö,
en fyrir skömmu rutt sér rúm inn
á forsiöur blaöa á ttaliu. Hafa
dómarar i átján bæjum á Noröur-
ttaliu gefiö út handtökuheimildir
á 100 menn og þar aö auki varaö
aöra 300 viö þvi, aö þeir megi bú-
ast viö ákærum.
Meöan þeirra, sem handteknir
voru, varfyrrum yfirmaöur toll-
gæslunnar, Raffaele Giudice,
hershöföingi, en sonur hans rekur
oliuhreinsunarstöö. Aörir eru
tollstjórar I hinum og þessum
sveitarfélögum.
Meöal þeirra, sem þykja eiga
yfir höföi sér ákæru, er forstjóri
rikisoliuráösins, ENl og ýmsir
háttsettir starfsmenn ESSO,
Texaco og Total, eöa hinna
itölsku dótturfyrirtækja þeirra.
Komiö hefur upp, aö innflytj-
endur oliu hafi falsaö tollskjöl og
þóttst flytja inn olíutegundir, sem
njóta tollaivilnana. Bensin kostar
700 lirur litrinn og þar af eru 420i
lirur i toll eöa skatt. Kyndiolia til
húshitunar er i lægri tollflokki, og
er þvi haldiö fram, aö tollgæslan
hafi i vitoröi meö innflytjendum
tolllagt dýrar oliur og bensins
eftir ódýrari flokkunum og skipt
siöanum um hagnaöinum meö
innflytjendum.
Bensinift var flutt inn sem húskyndiolia, sem er I miklu lcgri
tollflokki á ttalfu.
1 blaöaviötali um þetta mál I
sagði Francesco Reviglio fjár-
málaráöherra, aö allt aö 2 þús-
und manns kynnu aö veröa settir
á sakabekk vegna þess. Enn einu
sinni hefur knattspyrnukappi |
Italskur dregist inn í fjársvika-
mál, og þaö þetta sama mál.
Gianni Rivera, sem er oliudreif-
andi,hefur veriö oröaöur viö toll-
svikinn, en sver afsér allar sakir
— eins og raunar allir hinir.
voru hundruðir
milljarða svikn-
ir undan tolli
af oiíu á ítalíu?
Voyagep nálgast Satúrnus
Bandariskir visindamenn
greinafrá þvi, aö geimariö Voya-
ger I hafi fundiö tvö fylgitungl
Satúrnusar. Raunar hafi fundist
tvö þar til viöbótar, sem snúist á
sömu braut og nálgist hvort
annaö, án þess þóaö horfi til
árekstrar.
Þessar upplýsingar koma frá
Geimferöastofnun Bandarikj-
anna (NASA) upp úr fróöleik sem
berst til jarðar frá Voyager I, en
hann nálgast nú þá fjarlægö, þar
sem hann veröur næst plánetunni
Satúrnus.
Voyager er útbúinn sjónvarpi
og fleiri visindatækjum, og á aö
komast i 77.000 milna nálægö viö
skýjatoppa Satúrnusar 12. nóv.
Fylgitunglin, sem Voyager
uppgötvaöi eru þau þrettándu og
fjórtándu, sem Satúrnusi fylgja.
Stjarnfræöingar og aörir vis-
indamenn eru uppnumdir af þeim
uppgötvunum, sem Voyager
hefur gert á 1.2 milljón milna leiö
sinni til SatUrnusar. Hefur hann
sent ótal mynda og mælinga
niöur til jaröar. Aö lokinni ferö-
inni til SatUrnusar mun Voyager
sveiga út úr okkar sólkerfi.
t ágúst næsta ár mun Voyager
II, systurskip frumherjans,
kanna Satúrnus og jafnvel aöra
enn fjarlægari plánetu, sem er
Oranus, en þaö yröi þá ekki fyrr
en 1986, sem Voyager II kæmi
þangaö.
Um Satúrnus, sem er sjötta
plánetan frá sólu taliö, segja
stjarnfræöingar, aö sé eina plá-
netaniþessu sólkerfi, sem sé létt-
ari en vatn. Hún hefur ekkert fast
yfirborö, heldur er hún samsett
úr mörgum lögum af lofttegund-
um, en taliö er, aö kjarni hennar
sé járn og grýtt efni.
Eitt af tunglunum, sem Voya-
ger I rannsakar, er hiö skýjum
hulda Titan, sem er stærsta tungl
okkar sdlkerfis, og þaö eina meö
andrúmsloft úr methangasi.
í Mannræningjar
Sardfnu krðluharðlr
; Ræningjar sænska
jaröfræöingsins, Fritz Aberg,
sem rænt var í mát á Sardinu,
hafa veitt konu hans örfárra daga
frest til víöbótar til aö greiöa
lausnargjaldiö. Þeir krefjast
núna rúmlega 2 milljóna króna,
og hafa þá lækkaö kröfuna um
helming. Eiginkonan segist þó
ekki meö neinu móti geta önglaö
saman fyrir lausnargjaldinu. — t
siöasta mánuöi kom Aberg, sem
er 64 ára og sagöur heilsutæpur,
þeirri beiöni á framfæri, aö
einhver geröist staögengill hans i
prfsundinni hjá ræningjunum, svo
aö hann gæti sjálfur unniö aö
útvegun lausnargjaldsins.
Mikll flóð I Thaliandl
Mikiö tjón hefur hlotist af völd-
um flóöa i Tahilandi, en þau hafa
fylgt i kjölfar monsún-rign-
inganna. Fyrr i þessum mánuöi
flæddi yfir 65% Thailands, eftir
þvi sem fréttir herrna.
Fóru þar á kaf 890 þúsund
hektarar hrisgjórnaakra. Vitaft
er um 57, sem hafi drukknaö I
flóöunum, en siöustu fréttir
herma, aö fióöiö sé vlöa I rénum.
Þó hafa þau fariö I vöxt i austur-
héruöunum viö landamæri
Kampútséu, þar sem eru um 200
þúsund flóttamenn niöurkomnir.
Japanlr selja
og selja...
Útflutningur Japans á litsjón-
varpstækjum hefur aukist um
34% þaö, sem af er árinu. Sérlega
hefur saian aukist I" V-
Þýskalandi.
Alls fluttu Japanir út 3,21
miljón sjónvarpstækja á fyrstu 9
mánuöum þessa árs. — Jókst á
þeim tima salan til V-Þýskalands
um 103%, en um helmingur þeirra
tækja er seidur aftur til annarra
ianda innan EBE.
Þung vlðurlög
Eigendur fjögurra japanskra
fiskibáta hafa gengist inn á aö
greiöa bandariskum yfirvöldum
meira en eina miiljón dollara til
þess aö fá bátunum skilaö aftur.
Fyrir nokkrum mánuöum voru
í bátarnir teknir af strandgæslunni
ogfæröir til lands fyrir aöljúga til
um afla, en þeir voru á undanþág-
um inni I 200 milunum.
TIu önnur slik mál eru I deigl-
unni gcgn rússneskum, pólskum
og japönskum veiöiskipum.
III meðlerð á
. löngum á Kúhu
Tveir Bandarikjamenn úr hópi
þeirra fanga, sem látnir voru
lausir á Kúbu i vikunni, segja, aö
enn séu aö minnsta kosti 35
útlendingar frá 20 löndum fangar
á Kúbu. Segja þeir aöbúnaöinn
hræöilegan og beinlinis bráö
háskalegann.
Flugmaöur aö nafni Charles
Bartos, sem var I hópi þessarra 33
Bandarikjamanna segir, aö þess-
' irfangar séugleymdir umheimin-
um, og nefnir hann sérstaklega
Breta einn og Frakka, sem hann
ber kviöboga fyrir. Segir hann
báöa borna upplognum sökum,
eöa aö minnsta kosti stórlega ýkt-
um, og þaö eigi raunar viö um
marga úttendinga I haldi hjá
Kúbumönnum.
Kalkún með
kjúkllngabragði
Kjúklingafyrirtæki eitt i
Bretlandi segir af þvi, aö þeim
hafi tekist aö rækta einskonar
dvergafbrigöi af kalkún, sem
bragöist eins og kjúklingur.
„Buxted Poultry” heitir fyrir-
tækiö, sem kunngeröi á dögunum,
aö þessi kynjafugl sé afrakstur
þriggja ára tilraunastarfs. Hann
er byggöur eins og kalkún, en á
stærö viö holdakjúkling og
bragöast eins.
Loftvarnarkerfið
„gabbaði
siðkkvlliðlð**
Loftvarnarkerfi Bandarikja-
hers haföi nær „gabbaö slökkvi-
liöiö” 147 sinnum á siöustu átján
mánuöum, cftir þvi sem fram