Vísir - 31.10.1980, Blaðsíða 27
Föstudagur 31. október 1980
27
VÍSIR
SMAGREINAR UM TIL-
RRIGBI MANNLÍFSINS
Sigvaldi Hjáimarsson:
AÐ SJA ÖÐRUVISI
Esseiar um mannlegt lif.
Vikurútgáfan.
Aö sjá hlutina og llfiö ööruvlsi
en aðrir en þó rökrétt er vist þaö,
sem kallast frumleiki — eöa
gáfnaljómi. Ég er ekki viss um,
aö þetta litla, rauöa kver Sig-
valda Hjálmarssonar hafi buröi
til slikrar purpurakápu, þótt
hann kalli þaö Aö sjá ööruvlsl Þó
veröur því alls ekki neitaö, aö
ýmsir daglegir smáhlutir og til-
brigöi birtast þar I nýju ljósi, eöa
sjálst frá ööru sjónarhorni en
menn eru vanastir, Hugsunin og
framsetningin nær stundum
þægilegum ferskleika, sem ýtir
viö manni. Þar er llka fjallaö um
tilbrigöi ltfsins — jafnvel útúr-
dúra þess og sérvisku — meö
blessunarlegu jafnaðargeöi og
umburöarlyndi.
Þegar Sigvaldi Hjálmarsson
hætti aö skrifa um fréttir dagsins
á Alþýðublaöiö og fleiri ábreiöur,
stakk hann sér I djúpið til fanga.
Hann fór aö kafa i guðspeki, lagöi
leiö slna til Indlands, hætti aö éta
kjöt og vlgöist hugrækt. A sföari
árum hefur Sigvaldi ritaö margt
greina I blöö og tlmarit um þessi
hugöarefni, sent frá sér nokkrar
bækur eöa böklinga og eitt ljóöa-
kver.
1 þessu kveri eru 17 greinar
mjög stuttar og gagnoröar. Þar
bregöur Sigvaldi undir smásjá
sina (oft meö austrænu sjóngleri)
ýmsum tilbrigöum daglegs llfs og
islenskra viöhorfa á okkar
timum, sem hann segir „gleöi-
snauöasta allra tima I gervallri
mannkynssögunni” — snauöasta
aö náttúrlegri gleöi. Hver getur
nú dæmt um þaö? Er ekki gleðin
persónubundin kennd? Viö getum
ekki beitt skyni og tilfinningum
liöinna kynslóöa til þess aö meta
gleöi þeirra. Samt er þessi grein,
sem höfundur kallar ,,AB hlæja
upp á sett” allrar athygli verö,
þóttég kunni ekkí viö þaö málfar
,,aö hlæja upp á sett”. Ég held aö
þettaisé óþörf tiktúra Þetta heitir
á gamalgróinni Islensku aö gera
sér upp hlátur — látast. Ég hef
aldrei heyrt talaö um setthlátur,
heldur uppgerðarhlátur og held
aö slikar orömyndir kæmu hugs-
unum Sigvalda i þessari grein
betur til skila Það er fleira I mál
beitingu Sigvalda, sem ég kann
ekki allskostar við — einkum
hvernig hann lætur smáorö sam-
rekkjast. Ég kann til aö mynda
ekki viö „samog” fyrir sama og,
eöa „rétteinsog” og „yfrl”. Mér
finnst vanta alla samkvæmni I
þessa beitingu. Ég skil aö
minnsta kosti ekki þaö kerfi, sem
hann kann aö hafa gert sér um
þetta. Þaö leynir sér þó ekki, aö
höfúndur leggur sig fram um aö
hafa mál sitt einfalt, skýrt og
markvisst eins og hæfir þessu
skeytaformi og honum tekst þaö
mjög oft. Þaö vefst ekki oft fyrir
manni, hvað hann á viö, og hann
heyr sigursælt striö viö málaleng-
ingar. Margar listilega aöfelldar
setningar er þarna aö finna,
sannkölluö hugmyndafley. Skýr-
leikinn er oft allt aö því frábær,
þar sem gamalkunn sannindi
birtast I skörpu ljósi og nýrri,
hvassbrýndri mynd. Þaö er aöall
þessara greina en ekki ný sann-
indi. Tökum til aö mynda þessa
setningu: „Skólar gegna þvi hlut-
verki aö búa ungt fólk undir
framtlöina, en fátt er eins rig-
bundiö liönum tima og þeir”.
Þetta hafa menn kallaö aö hitta
naglann á höfuðiö — og þaö tekst
höfundiviöa Iþessum greinum —.
Ef ég ætti aö nefna einhverjar
greinar I þessu kveri, sem mér
þykja góöar, þá held ég aö ég
staönæmist fyrst viö greinina
„Skoöun og skoöanaleysi”. Þar
eru f fáum, glöggum oröum skýrö
tilbrigöi og orsákir á þessu al-
genga sviöi mannlegra sam-
skipta. Þá er greinin ,,AÖ vaxa
eins og blóm”, einkar mærfærin
„Sigvaldi á sitt sviö og hefur
kappkostaöaöná valdi á formi og
byggingu smágreinarinnar, en sú
list hefur ekki veriö mörgum ts-
lendingum tiltæk aö þessu. En
hann hefur þetta á valdi slnu”,
segir Andrés Kristjánsson I þess-
um ritdómi.
— og greinin „Aö kunna aö eld-
ast” stendur fyrir sinu og bendir
á þá llfsnautn „sem liggur I
mikilli reynslu og kyrrlátri sýn
yfir flóknar vendingar atvik-
anna”, þótt þaö sé hálfharkaleg
niöurstaöa, aö maöur „borgi
framförina meö þvl aö eldast”.
En þaö er víst hverju oröi sann-
ara.
Ég hef aöeins nefnt nokkrar
greinar af handahófi, en flestar
þeirra færa manni eitthvaö. Mér
finnst ég kannast viö sumar
þessar greinar eins og ég hafi
lesiö þær áöur I blööum, en þó
þekki ég þær ekki. Ég hygg, að
þær séu aö stofni eldri gerö, en
höfundur hafi tekiö þær til um-
fjölhinar I þessa bók, stytt þær
töluvert, sniöiö af þeim og hag-
rætt setnfngum og oröum, jafnvel
breyttogbætt. Þaö skiptir raunar
ekki máli. Sigvaldi Hjálmarsson
hefur haslaö sér eigin hólm á is-
lenskum ritvangi, bæöi aö efni og
gerö greina. Hann á sitt sviö og
hefur kappkostaö að ná valdi á
formi og byggingu smágreinar-
innar, en sú list hefur ekki veriö
mörgum Islendingum tiltæk aö
þessu. En Sigvaldi hefur þetta á
valdi slnu. Fyrir þaö — og efni
greinanna — er kver þetta allrar
athygli vert.
Aö lokum langar mig til aö
minnast á nafn þessarar teg-
undar greina. Þær eiga mest óöal
I enskuheimi og heita þar
„essay”. Sigvaldi kallar kver sitt
á nafnsíöu „esseiar um mannlegt
llf”. Ég held, aö engin þörf sé á
þessu tökuoröi, og þaö er bæöi
ljótt og veröur illa skotiö í is-
lenskar málættir. Ég held, aö best
fari á aö nota oröiö „grein” um
ritsmlöar af þessu tagi, bæöi
langar og stuttar, en vel mætti
kalla þær smágreinar til nánari
aögreiningar, alveg eins og við
notum oröiö smásögu til aögrein-
ingar frá hinum lengri sögum.
Tökuorö veröa aö geta búst Is-
lenskum málstakki. Þaö veröur
bágtfyrir „essay” og engin bót aö
breyta þvi I „essei”. Auövitaö
mætti finna ýmis nöfn á „essay”,
svo sem eygrein, kastljósgrein,
eöa eitthvaö í þeim dúr, en nafn-
giftin þarf aö vera iöilsnjöll til
þess aö festa rætur. Viö skulum
halda okkur viö oröiö grein eöa
smágrein — aö svo komnu máli —
enekki vera aö leika okkur aö þvi
aö festa oröskripi i sessi.
Andrés Kristjánsson.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
Gleraugnamiðstöðin
Laugavegi 5'Simar 20800*22702
Gleraugnadeildin
Xusturstræti 20. — Simi Uátitl
L A
raaosprentsmllMiinnar w.
Spítalastíg 10— Simi 11640
varanleglr veglr stærsta etnahagsmálið
Forvitnilegt veröur aö fylgj-
ast meö þvf á þessum vetri hvaö
Alþingi hyggst gera I vegamál-
um. Nú er flestum skynibornum
mönnum oröiö ljóst, einnig
stjórnmálamönnum, aö mesta
byggöastefna, sem hér er hægt
aö hafa er einmitt aö gera
varanlega vegi á helstu um-
ferðaleiðum. Tilraunir hafa
veriö geröar á Alþingi I þá veru
aö koma fram einhverri viöun-
andi vegaáætlun, en þaö hefur
yfirleitt ekki tekist hin siöari ár,
og getur þvi svo fariö aö Vega-
gerö ríkisins veröi búin aö
leggja slitlag á allan upphlaöinn
veg í tilraunaskyni, áöur en Al-
þingi fær rönd viö reist meö sln-
um glfurlegu tilhlaupum I vega-
geröarmálum.
Nú þegar er lokiö viö stóra
kafla vega, fyrst og fremst hafa
þeir veriö undirbyggöir, en
sifellt stærri hlutar hafa veriö
lagöir slitlagi, einkum á leiöinni
Reykjavlk—Akureyri, sem enn
sem fyrr en helsta umferöarleiö
milli þéttbýlisstaöa. Þótt til-
raunir Vegageröarinnar valdi
þvi, aö á þessari leiö er ööru
hverju komiö á'bundiö slitlag,
fer samt ekki á milli mála aö
ókjör eru eftir áöur en leiöin
noröur hefur fengiö sitt slitlag.
Um aörar leiöir er einnig aö
ræöa, sem jafnhliöa þarf aö
undirbyggja og siöan leggja
slitlagi. Þaö eru leiöir milli þétt-
býlisstaöa á Snæfellsnesi, leiöir
milli þéttbýlisstaöa á Austfjörö-
um og vegurinn frá Hvolsvelli
til Vlkur I Mýrdal. Þegar þessu
er lokiö og einnig varanlegum
vegi aö Gilsfiröi, mætti hugsa
sér gerö nýrrar áætlunar, sem
næöi til brýnna staða, sem oröiö
hafa eftir. Þriöja áætlun ætti
siöan aö ná til umferöarminni
vega. En þessar áætlanir allar
ættu ekki aö ná til lengri tima en
svona nlu ára, og láta þá lokiö
nauösynlegri framkvæmd sem
mundi um margt gjörbreyta
mannlifi i landinu. Innan þess-
arar áætlunar yröi auövitaö um
aö ræöa mismunandi slitlag
eftir áætluöum umferöaþunga.
Eins og þetta er núna þokast
hin varanlega vegagerö áfram
aö nokkra kilómetra á ári, og
undirbyggingin eöa sú nýbygg-
ing vegar, sem miöuö hefur
veriö viö varanlegt slitlag, blöur
opin vindum og regni aö leik,
enda er sannast mála, aö margt
af nýbyggöum vegum þarf nú
dýrra úrbóta viö af þvi ekki var
lagt á varanlegt slitlag aö lok-
inni gerö þeirra. Þetta eitt meö
ööru sýnir, aö ekki hefur veriö
til nein heildarstefna I gerö
varanlegra vega, heldur búta-
stefna, sem i raun hefur kostaö
mikið meira I fjármunum og
drullu og malarakstri, en
varanlegt slitlag heföi þaö veriö
sett strax.
Og á þessum miklu efnahags-
málatlmum, þar sem menn
jafnvel afsaka sig meö þvi aö
þeir hafi ekki tlma til aö hug-
leiöa „smámál” eins og varna-
lega vegagerö, er ágætt aö
menn hugleiöi hvaða efnahags-
þýöingu, og þá fyrir fjárhag ein-
staklingsins, góöur vegur hefur.
Smábilaeign færist I vöxt meö
vaxandi orkukreppu. En smá-
bilaeignin dugir skammt ef
verkstæöiskostnaöur fýkur upp
úr öllu valdi, m.a. vegna óviö-
unandi vega fyrir svo flngerö
tæki. Vegna orkukreppunnar
einnig og meö tilliti til bfla-
eignar landsmanna og skatt-
lagningar á innflutning bila, er I
raun óös manns æöi aö hafa
vegina eins og þeir eru. Þaö er
bókstaflega engin heil efna-
hagsbrú til i þvi máli.
Nú er alveg ljóst aö Vegagerð
rlkisins hefur þegar aflaö sér
upplýsinga um heppilegustu
vinnubrögöin viö gerö varan-
legra vega, og hvar þeirra er
fyrst þörf. Þeir hjá Vegagerö-
inni vita líka hvernig hægt er
meö ódýrustum hætti aö leggja
slitlag á þá vegi, sem þegar eru
tilbúnir. Viö fjárlagagerö nú og i
sambandi viö lánsfjáráætlun er
alveg nauösynlegt aö tekiö veröi
miö af þeirri staðreynd, aö tim-
inn er aö renna frá okkur I þess-
um efnum. Varanlegir vegir
veröa aðkoma á helstu aballeiö-
um landsins innan fárra ára.
Svarthöföi.