Vísir - 31.10.1980, Blaðsíða 28
I
I
I
I
I
1
I
Veöriö hér og þar kl. 6 lK
morgun:
Akureyri alskýjaö 6, Bergen®*
skýjaö 3, Helsinki heiöskirtM|
-=-8, Kaupmannahöfn léttskýj-^
aö -f2, Osló léttskýjaö h-7,B
Reykjavfk rigning 10, Stokk-
hólmurheiöskirt-^6, Þórshöfi^ j
alskýjaö 10, Aþena heiöskirt^
17, Berlin léttskýjaö 6, Fen-g
eyjar heiöskirt 13, FrankfurttJl
heiöskirt 6, Nuuk léttskýjaöfc:
-4-2, Las Palmas skýjaö 22,m
London hálfskýjaö 8, Luxem-B
borg iéttskýjaö 5, MallorcaH
léttskýjaö 17, Malaga skýjaöíá
17, New York léttskýjaö 10,»
Parlshálfskýjaö 11, Rómþoka- '
veðurspá
18, Vinléttskýjaö 10, Winnipe;
léttskýjaö 9.
VeOriO bfir
ogbar
I
I
I
Um 55 km vest-suövestur af
Reykjanesi er 948 mb. lægö,
sem hreyfist fremur hægt
noröur. 1035 mb. hæö er yfirjg
sunnanveröri Skandinaviu.
Hlýtt veröur áfram. Veöur-
horfur næsta sólarhring:
Suöurland til Breiöafjaröar:
Suöaustan átt, sums staöar
stormur og rigning i fyrstu,
sunnan stinningskaldi og siöar
kaldi og skúraveður siödegis
og næstu nótt.
Vestfiröir: Suöaustan og aust-
an hvassviöri og sums staðar
stormur og rigning i fyrstu,88
sunnan stinningskaldi meöM
allhvössum skúrum i kvöld og-
nótt.
Strandir og N-land vestra:
Allhvöss eöa hvöss suöaustan,
áttmeörigningu i dag, sunnan
stinningskaldi meö hvössum
skúrum f nótt.
N-land eystra og Austurlandj
aö Glettingi: Suðaustan átt.
allhvasst til landsins en hvasst
á miðum og dálitil rigning i
dag, en sunnan stinningskaldi
og þurrt i nótt.
Austfirðir: Sunnan átt, storm-
ur á miöum en hægari til
landsins i dag, sunnan og suö-
vestan stinningskaldi meö
þurru veöri norðan til á Aust-
fjöröum, en annars staöar
skúrir i nótt.
Suöausturland : Sunnan og
suöaustan stormur og rigning
i dag, sunnan og suövestan átt
meö allhvössum skúrum I
kvöld og nótt.
I
I
i
I
N
|
I
I
Hver segir, að þingmenn gerQ
aldrei neitt gagn? Nú eru j)eir
aö semja nýja litla gula hæni|
á fundum I fjárhags- og viöy
skiptanefnd!
1
ABC leggur
fram lög-
Dannslrygg-
ingu
- Staðfestingarmál
getur tekíð 3 ár. segír
Haraldur Blöndal
„Við leggjum lögbanns-
trygginguna fram núna á
eftir og þar með hef ur ver-
ið lagt lögbann á útgáfu
barnablaðs undir nafninu
ABC", sagði Haraldur
Blöndal, lögmaður auglýs-
ingastofunnar ABC, sem
krafðist lögbannsins, í
samtali við Visi í morgun.
„Viö þurfum siðan aö reka
staöfestingarmál fyrir bæjar-
þingi og þar getur tekiö hátt i ár
aö fá dóm,” sagöi Haraldur.
„Veröi málinu áfrýjaö til Hæsta-
réttar, þá getur málarekstur þar
tekiö hátt i tvö ár. Þaö getur þvi
tekiö 2-3 ár aö fá lögbanniö staö-
fest. Svo er lika til sá möguleiki,
aö sættir veröi i málinu, ef útgef-
endur blaösins draga nafniö til
baka. Ég á þó siöur von á þvi, þar
sem þeir hafa ekki svaraö bréfum
okkar fram til þessa”, sagöi
Haraldur i lok samtalsins. „Ég
biö bara og sé til, hvort þeir
leggja fram trygginguna og hvort
hún verður tekin gild,” sagöi
Jóhann Briem, framkvæmda-
stjóri Frjáls framtaks, útgáfu-
fyrirtækis barnablaösins ABC, i
samtali viö VIsi. „Veröi lögbann-
iö sett á, veröa þeir aö hefja staö-
festingarmál innan viku. Ég ætla
aö þeir tapi þvi og þá krefjumst
viö skaöabóta, en þetta kemur I
ljós á slnum tima. Þvi má svo
bæta viö, aö nafnið ABC var notaö
á sælgætisveaslun löngu áöuren
auglýsingastofan ABC varö tiL og
höföum viö vilyröi aöstandenda
þeirrar verslunartil aö nota nafn-
iö”, sagöi Jóhann i lok samtals-
ins.
G.S.
Bílvelta
við
Tjðrnina
Bilvelta varö á Frikirkjuvegi-
nium um klukkan 6 i morgun.
Bill mun hafa ekiö á ljósastaur
og oltiö siöan, en þegar lögfeglan
kom á staöinn voru bilstjóri og
farþegar á bak og burt. Sjónar-
vottar kváöust hinsvegar hafa séö
þrjá menn yfirgefa bilinn.
— AS
Hangikjöt er kóngafæöa sem Frakkar vilja greiða hátt verö fyrir en þeir fá ekki kjötið. Hér er Gunnar
Ingvason starfsmaöur SS aö handfjatla hangikjöt sem veriö er aö senda I búöir I borginni. (Visism.
GVA).
Hvassviðri sunnaniands og vestan I nótt:
VINNUPALLAR.
OG ÞARPLÖTUR
1 hvassviörinu sunnan og
vestanlands I gærkvöldi og nótt,
uröu nokkrar skemmdir.
I gærkvöldi virtust verstu
hrinurnar ganga yfir og fuku þá
vinnupallar af framhliö húss viö
Furugrund i Kópavogi. Lentu
pailarnir á kyrrstæöum bil, sem
stóö framan viö húsiö, og
skemmdist hann nokkuö. Þá
fuku upp járnplötur af barna-
skólahúsinu i Keflavík, en frek-
ara fok náöist aö stööva áöur en
skaöi haföi hlotist af. A Akra-
nesi stóö veöur beint inn i höfn-
ina og geröi þvi nokkurn usla I
trillubátum. Rétt undir miö-
nætti varö þvi aö færa þá til. svo
SKÚR
FUKU
tjón hlytist ekki af. Þá gekk á
meö rokum á Vestfjöröum og I
fyrrakvöld fauk litill vinnuskúr
á Isafiröi, en annaö tjón viröist
hafa veriö mjög óverulegt á
þessum stööum. —AS
Banna útflutning
hangikjðts vegna
krabbameinshættu!
Góðar horfur eru á að
hægt sé að selja reykt
dilkakjöt i Frakklandi á
verulega hærra verði
helur en fæst fyrir annað
kjöt sem flutt er úr
landi. Ekki hefur hins
vegar reynst unnt að
koma á sölu hangikjöts
til Frakklands. þar sem
útflutningsleyfi fæst
ekki vegna meintrar
óhollustu þessa kjöts!
Gunnar Guöbjartsson, fram-
kvæmdastjóri framleiösluráös
landbúnaöarins, sagöi I samtali
viö Vfsi I morgun.aö yfirdýra-
læknir heföi ekki samþykkt út-
flutning á þessu kjöti, þegar þess
var óskaö fyrir nokkru. For-
sendur synjunarinnar munu hafa
veriö þær, aö kjötiö væri yfirleitt
reykt við tað og myndi ekki stand-
ast heilbrigðiskröfur erlendis.
Gunnar sagöi aö búið hefði veriö
aö senda sýnishorn út af kjötinu
og undirtektir gefiö vonir um aö
hægt væri aö selja þessa vöru háu
veröi enda litiö á þetta sem lúxus-
vöru i Frakklandi.
Eftir aö yfirdýralæknir haföi
synjaö um útflutning á kjötinu
var leitaö tii Rannsóknarstofu
landbúnaöarins og hún beöin um
aö rannsaka. hvort reykt kjöt
stæöist heilbrigöiskröfur eöa
ekki, en niöurstaöan þeirrar
rannsóknarhefur ekki borist enn-
þá. Sagöi Gunnar Guöbjartsson,
aömáliöværi ibiöstöðu á meöan.
— SG