Vísir - 31.10.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 31.10.1980, Blaðsíða 23
Föstudagur 31. október 1980 vísm 23 idag íkvöld dónaríregnir ólafur G.H. Þorkelsson. Stefanla Sveinsfna Söe bech. Ólafur G.H. Þorkelsson lést 26. okt. sl. Hann fæddist 16. nóvem- ber 1905 á ísafiröi. Foreldrar hans voru hjónin Guórún Jensína Halldórsdóttir og Þorkell Krist- ján Sigurösson. Ungur byrjaöi hannaðstundasjóinnener fjölsk. hans flytti til Rvíkur áriö 1928 þá keypti hann sér vörubfl. Varð bil- stjdrastarfiö hans ævistarf. Ariö 1932 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Guörúnu Höllu Þor- steinsdóttur frá Vestmannaeyj- um og eignuöust þau fimm börn. Ólafur veröur jarösunginn í dag, 31. okt. frá Fossvogskirkju kl. 11 f.h. Stefania Sveinssina Söebech lést 24. okt. sl. Hún fæddist 25. april 1897 i Reykjafiröi. Foreldrar hennar voru Karólina Fabina og Friörik Soébech. Stefania fluttist til Reykjavikur og vann hún fyrst lengi i prentsmiðju Agústs Sig- urössonar og síöar i Gutenberg. Ariö 1931 giftist hún eftirlifandi eiginmanni sfnum Hallbirni Jóns- syni pipulagningameistara frá Vattarnesi í Baröastrandarsýslu. Þau eignuöust einn son. Nú hin siöari ár voru þau Stefanfa og Hallbjörn með sumarhús og smá veitingaskála á æskuslóöum hans vestur á Vattarnesi. Sigurhans Vig- iundur Hjartar- son. Sigurhans Vfglundur Hjartarson lést 21. sept. Hann fæddist7. april 1929 á Hellissandi. Foreldrar hans voru hjónin Sigurrós Hans- dóttir og Hjörtur Cýrusson. Sigurhans stundaöi sjómennsku framan af ævi, en áriö 1948 réöst hann aö smurstöö Esso i Hafnar- stræti og vann þar I 14 ár, eöa til ársins 1962, er hann stofnaöi fé- lagsskap meö þrem félögum sin- um um smurstöðina Klöpp. Þar vann Hansi til dauöadags. Hansi var mikill íþróttamaöur. Hann tók þátt í knattspymu árum sam- an og lék i meistaraflokki Vals og var alla tiö mikill Valsmaöur. Ar- iö 1953 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Helgu Guömundsdótt- ur og eignuðust þau fimm börn. Sigurhans veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju I dag, 31. okt. kl. 15.00. tDkynningar Húnvetningafélagiö i Reykjavfk heldur vetrarfagnaö i Domus Medica föstud. 31. okt. kl. 21.00. Spiluö veröur félagsvist og aö þvi loknu leika Hrókar fyrir dansi til kl. 2. Arsþing Badmintonsambands ts- lands. Arsþing Badmintonsambands ís- lands veröur haldiö aö Hótel Esju, laugardaginn 1. nóvember nk. Þingiö hefst kl. 10 f.h. Venjuleg aöalfundarstörf. Fulltrúar eru beönir aö mæta stundvislega. Viröingarfyllst, Badmintonsamband Islands. Hvað fannsl fóiki um dag- skráríklsfjölmiðlanna ígær? LEIKRITH) VAR AGCTT Gigtarfélag Islands heldur Happamarkaö i Félagsstofnun stúdenta, sunnudaginn 2. nóvem- ber kl. 14. Munum veitt móttaka hjá Guðrúnu Helgadóttur, Bjarkar- götu lO.eftir kl. 17, simi 10956 og Guöbjörgu Gísladóttur, Skála- gerði 5, sfmi 34251. sölusamkomur Basar Kvenfélags Háteigssóknar veröur aö Hallveigarstööum laugard. 1. nóv. kl. 14. Vandaöar handunnar gjafavörur, kökur og flóamarkaöur. — Skemmtifundur 4. nóv. i Sjómannaskólanúm, bingó o.fl. Kvenfélagiö Hringurinn heldur sinn árlega handavinnu og köku- basar, laugardaginn 1. nóv. n.k. kl. 2 i Iðnskólanum á Skólavöröu- holti (Inngangur frá Vitastig). Hringurinn, sem nú hefur starfaö 1 rúmlega 3 aldarfjórö- unga, hefur alla tiö helgaö starf sitt liknarmálum. Hringskonur byggöu m.a. Kópavogshæliö á sinum tfma og ráku þar i mörg ár hressingarhæli fyrir berkla- sjúklinga, þar til rikinu var gefin stofnunin meö öllum búnaöi. Siöustu árin hefur félagiö safn- aö fé til tækjakaupa fyrir allar deildir barnaspitalans svo og til fleiri liknarmála. Hiutavelta og flóamarkaöur i Hljómskálanum viö Tjörnina laugardaginn 1. nóv. kl. 2e.h. Kvenfélag Lúörasveitar Reykjavlkur. íundarhöld Hallgrimssöfnuöur, aöalsafnaö- arfundur. Aöalsafnaðarfundur veröur i Hallgrimskirkju föstud. 31. okt. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Kvenfélag Frikirkjusafnaöarins I Rvík.,heldur fund mánud. 3. nóv. kl. 20.30 i Iönó uppi. I j Guðjón Guðmundsson, I 10 ára, Túngötu 58, J Eyrarbakka: j Ég hlustaöi á leikritiö i gær og j mér fannst það ágætt. Eg hlusta • dálitið á útvarpið og dagskráin ! er sæmileg. Ég hlusta enn J meira á sjónvarpið og dagskrá J sjónvarpsins er betri. Ég horfi á J Löður, Prúðuleikarana, Tomma J og Jenna og iþróttirnar. Mér I finnst það mættu vera íleiri I grinþættir i sjónvarpinu. I I I j Bergur Einarsson, 10 J ára, Borgarstig 1, Fá- j skrúðsfirði: I Ég hlustaði ekkert á útvarpið I i gær. Ég hlusta þó nokkuð á út- j varp, sérstaklega á sögur. Ég | horfi mikið á sjónvarpið, sér- j staklega þó biómyndirnar. Dag- | skrá sjónvarpsins finnst mér | annars góð. L_________________________ Kristrún Jónsdóttir, Langeyrarvegi 15, Hafnarfirði: Ég hlustaöi ekkert á útvarpið i gær. Annars hlusta ég nokkuð i oft á leikritin, en litið annað i út- varpinu. Það sem ég heyri af dagskrá útvarpsins finnst mér J ágætt. Ég horfi litið á sjónvarp- ið, mér finnst það ekki þess vert I svo léleg er dagskráin. Mér I finnst efnið leiðinlegt, það vant- I ar léttar og skemmtilegar I myndir. Stamislawa Björnsson, | Dvergabakka 16,I Reykjavik. Hlustaði ekki á útvarpið i j gærkveldi, annars hlusta ég j mikiö á útvarp en á dálitið erfitt j með að fylgjast með sögum og j leikritum þar sem ég er útlensk. j Músik þættirnir i Utvarpinu eru i góðir. Sjónvarphorfi ég mikið á. i Dagskráin er yfirleitt ágæt, ■ fréttir góðar, en kvikmyndavalið . mætti oft vera betra. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 14-22J Atvinnaiboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fieiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Óskum eftir aö ráöa, nú þegar lærling i matreiðslu. Uppl. á skrifstofu Þjóðleikshús- kjallarans frá kl. 14-17 næstu daga. Gengiö inn frá Lindargötu. Stúlkur vantar I bókband. Uppl. i sima 11640. Kokkur-Hafnarfjöröur. Kokkur eöa maöur vanur mat- vælaframleiöslu óskast. Réttindi ekki skilyröi. Tilboö sendist augl. deild Visis merkt. Kokkur 36116 Matsveinn. Óskum eftir aö ráöa matsvein. sem fyrst. Tilboö sendist Visi merkt Matsveinn 36117. Stúlka óskast til að sjá um heimili úti á landi (Austurlandi). Uppl. i sima 40107. Reglusöm kona óskar eftir ráðskonustööu hjá reglusömum karlmanni. Her- bergi þarf aö fylgja . Uppl. i sima 24179. 21 ára gamall fjölskyldumaöur óskar eftir vel launuöu starfi. Má vera hvaö sem er. Simi 32057 milli kl. 7-8. Ungt par meö 1 barn óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 32057 milli kl. 7-8. Vantar hálfsdagsstarf með viðskiptafræðinámi. Hef stúdentspróf úr Verslunarskóla tslands og nokkira starfs- reynslu úr atvinnulifinu. Uppl. i sima 75677. > Húsnæðiíboói Húsaieigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum VIsis fá eyðu- iöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostnaö við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfylí- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Sérhæö 4 herbergi og eldhús til leigu i Austurborginni frá 1. nóvember n.k. til 1. mai 1981. Fyrirfram- greiösla, góð umgengni og reglu- semi áskilin. Uppl. um fjöl- skyldustærð og leiguupphæð sendist augld. Visis, Siðumúla 8, fyrir 30. okt. n.k. merkt „Austur- borg ’80” Húsnæóióskast Óska eftir hentugri 3-4 herb. ibúö á leigu fyrir fjölskyldu- mann i hjólastól. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 75545 . óska eftir aö taka á leigu ibúð i Reykjavik. Erum tvö i heimili. Uppl. i sima 21220 á dag- inn og 18089 á kvöldin. Okkur vantar 2-3 herb. ibúö á leigu frá áramótum. Helst i Hliöunum eða i nágrenni. Erum tvö I heimili og getum boöið fyrir- framgreiöslu og meðmæli. ef óskaö er. Uppl. i sima 25206. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 24196. Róleg eidri kona óskar eftir litilli ibúð á leigu strax. Algjör reglusemi, og skil- visi heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 15254 e. kl. 18. Ungur reglusamur maöur óskar eftir 1-3 herb. ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 74783. tbúö óskast. Ungur maður óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eöa 2ja her- bergja ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- ereiðsla möguleg. Uppl. i sima 37971 á kvöldin. Okkur vantar hiö allra fyrsta 4-5 herbergja ibúö á leigu. Skal hún helst vera i vesturbænum. Leiga i skamman tima (6-8 mán.) kæmi aö verulegu gagni. Vinsamlegast hringiö i sima 86617 Ökukennsla ökukennsia — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varöandi öku- prófiö. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B. Jacobson ökukennari, simar: 30841 og 14449. ökukennsta, æfingatimar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiöar. Toyota Crown árg. 1980 meö vökva-og veltistýri ogMitsubishiLancerárg. ’81. At- hugið, aö nemendur greiöa ein- ungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar , simi 45122. ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sím:' ar 73760 og 83825. Kenni á nýjan Mazda 626. 011 prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson simi 44266. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. ökukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. ökukennarar: Magnús Helgason s. 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla hef bifhjól Gylfi Sigurösson s. 10820 Honda 1980 Gunnar Sigurösson s. 77686 Toyota Cressida 1978 Halldór Jónsson s. 32943-34351 Toyota Crown 1980 Eirfkur Beck s. 44914 Mazda 026 1979 Finnbogi G. Sigurösson s. 51868 Galant 1980 Hallfrlöur Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 1979 Haukur Þ. Arnþórsson s. 27471 Subaru 1978 Þorlákur Guðgeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida Helgi Sessiliusson s. 81349 Mazda 323 1978 Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason s. 75224 Datsun Bluebird 1980 Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728 Datsun 280 1980 Friðbert P. Njálsson s. 15606- 81814 BMW 1980 Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980 Guðbjartur Franzon s. 31363 Subaru 44 1980 Guöbrandur Bogason s. 76722 Cortina Guöjón Andrésson s. 18387 Galant 1980 Eiöur H. Eiösson s. 71501 Mazda 626 bifhjólakennsla Bílaviöskipti Afsöl og sölutilky nningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis. Siöumúla 8, ritstjórn, Siöumúla 14, og á afgreiöslu blaðsins Stakkholti 2—4 einnig bækiingur- inn, „Hvernig kaupir maöur notaöan bll?” Guölaugur Fr. Sigmundsson s 77248 Toyota Crown Cortina ’67-’70. Varahlutir i Cortinu ’68-’70, til sölu. Uppl. i sima 32101.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.