Vísir - 31.10.1980, Blaðsíða 1
Föstudagur 31. október 1980, 255. tbl. 70. árg.
Hðrð gagnrýni ísiensku útllutningsmiðstöðvarinnar:
„SÖLUSAMTÖKIN BEITA
HÖTUNUM OG ÞVINGUNUM
99
„Ég hef áþreifanleg dæmi um
öll þessi atriði, sem hægt er aö
benda á, ef til þess kemur",
sagOi óttar Yngvason, fram-
kvæmdastjóri tslensku útflutn-
ingsmiOstöOvarinnar, i samtali
viö blaöamann Visis i morgun,
en Óttar lagOi fram þungar
ásakanir á hendur stóru sölu-
samtakanna i útflutningi sjáv-
arafuröa, á námsstefnu Stjörn-
unarfélagsins i gær.
Ottar sagði, að reynt hefði
„veriö að beita erlenda kaup-
endur hotunum til þess að fæla
þá frá viöskiptum viö aðila utan
stóru sölusamtakanna hér á
landi. Þegar þessar hótanir
hafa ekki dugað, hefur verið
reynt að egna fyrir erlenda
kaupendur með hagstæðari viö-
skiptakjörum og hagstæðara
verði.
Skipafélög hafa verið þvinguð
til að taka ekki vörur til flutn-
ings og ekki eru nema svo sem
2-3 ár síöan minna varð á
bandarisku hringalögin til að fá
islenskt skipafélag til að taka
vörur til flutnings á Bandarikja-
markað.
Framleiðendum er hótað og
rey nt að beita þa sektum, ef þeir
leyfa sér að láta aðra en stóru
sölusamtökin selja fyrir sig —
jafnvel þótt þau hafi ekki getað
selt.
Reynt hefur verið að beita
stjórnmálamenn þrýstingi og
þvingunum, ráðherra og rikis-
stjórnir, til þess að bregða fæti
fyrir sölu annarra aðila en
„hinna stóru".
Umbúðaafgreiöslu til fram-
leiðenda hefur verið lokað og
hvers konar þjónustu hætt.
Jafnvel hefur verið reynt að
beita áhrifum i gegnum einn
stærsta viðskiptabanka lands-
ins".
Visir hafði I morgun samband
viðEyjólf tsfeld Eyjólfsson, for-
stjóra Sölumiðstöðvar hraö-
frystihúsanna, en hann vildi
ekkert um málið segja.
— P.M.
Visii hefur harðsnúiö liö blaObera á Akureyri, sem bjóða Akureyrarblað VIsis, ásamt HelgarblaAinu, fyrir 300 kr. f hverju húsi á Akureyri á
morgun.
Visir 64 siDur
á morgun:
Akureyrar-
blað fylgir
Helgarblaðlnu
Visir verður 64 slður á laugar-
daginn, i tveimur helgarblöðum
og einu Akureyrarblaöi, sem er 24
siður.
Útbreiðsla Visis hefur löngum
verið nieö miklum ágætum á
Akure.yri og hefur aukist á undan-
förnum mánuðum. Siðan I vor
hefur Visir verið með fastráðinn
blaðamann, Gisla Sigurgeirsson,
staðsettan á Akureyri, sem les-
endur hafa séð á efni þaöan. Til-
gangurinn með Akureyrarblaöinu
er að gefa ör'.itla mynd af bæjar-
lifinu á Akureyri, auk þess sem
Vlsir kynnir sig og sina á Akur-
eyri.
Meðal efnis I blaðinu má nefna
viðtal við Jón Hlöðver Askelsson,
skólastjóra Tónlistarskólans, frá-
sögn af hringboröinu á„TerIunni",
viðtal við Pálma I blaðavagnin-
um, viðtal við Benedikt ólafsson
og Mariu Pétursdóttur og snjó-
korn að norðan, svo aö nokkuð sé
nefnt.
VAR ENGINN SEM VILDI
AFRAMHALD A FLUGINU?
- Flugleiðir segja ekki ég og steingrímur segir það sama
Flugleiðamálið
h|á íjárhags-
og viðskipta-
nefnd Alhingis:
„Við miinuni f dag senda
FlugleiOum skriflegar fyrir-
spurnir I dag þar sem viO mun-
um meOal annars biOja um
sundurliðaOa rekstraráætlun
fyrir AtlantshafsflugiO og
spyrja forsvarsmenn fyrír-
tækisins, hverja þeir telji vera
ábyrga fyrir áframhaldandi
flugi, auk ýmislegs til viðbótar
vegna þessara 12 milljón
dollara rlkisábyrgðar," sagOi
Ólafur Ragnar Grimsson al-
þingismaOur I samtali viO Visi f
morgun.
Fjárhags- og viðskiptanefnd
efri deildar Alþingis — en þar er
Ölafur formaður, hélt þrjá fundi
I'gær um Flugleiðafrumvarpið
ogkomu meðal annarra Sigurð-
ur Helgason forstjóri og eftir-
litsmennrlkisins með f claginu á
fund nefndarinnar. Sú spurning
hefur vaknað, hver það sé, sem
hafi beðiö um, að áframhald
yrði á fluginu milli Luxemborg-
ar og Bandarikjanna og mun
nefndin leggja áherslu á að fá
þetta á hreint.
,,Við reyndum að ganga á Sig-
urð Helgason i gær um það,
hvern hann teldi ábyrgan fyrir
áframhaldandi flugi og það var
alveg ljóst, að hann færðist und-
an þvl að vera ábyrgur. Stein-
grímur Hermannsson lýsti þvl
yfir á Alþingi fyrir þremur dög-
um, að rikisstjórnin hefði aldrei
sett fram ósk um áframhald
flugsins. Það eina, sem stjórnin
heföi gert, væri að veita
ákveðna fyrirgreiðslu, ef flug-
inu yrði haldið afram," sagði
Ólafur Ragnar Grimsson.
Hannsagðiennfremur, aðþað
yrði að liggja ljóst fyrir, hver
vildi lýsa sig ábyrgati fyrirflugi
þessu og Steingrimur Her-
mannsson hefði óskað að mæta
á fundi nefndarinnar, sem hdfst
klukkan 10 I morgun. Nefhdin
mun óska eftir þvi við Flugleiðir
að fyrirtækið sendi svör viö
spurningum hennar strax eftir
helgi.
t skýrslu samgönguráðherra
um Flugleiðir, sem lögö var
fram á Alþingi, segir orðrétt um
framhald Atlantshafsflugsins á
einum stað: ...,,var rlkisstjórn-
in sammála um það, að tilraun
bæri að gera til þess að halda
Norður-Atlantshafsfluginu
áfram fyrst um sinn."
Þetta var í framhaldi af
ákvörðun Flugleiða að hætta
þessu flugi frá 1. nóvember,
þrátt fyrir boð Luxemborgara
um 90 milljdn franka aðstoð.—SG