Vísir - 31.10.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 31.10.1980, Blaðsíða 21
Föstudagur 31. október 1980 vtsm 21 Sýnlngu vaigarOs að ijúka Gllll- fisk- arnir komal Litla Leikfélagið í Garðinum hefur í síðustu viku sýnt leikritið Gullf isk- arnir eftir sænska höfund- inn Per Gunnar Evander við góðar undirtektir. Höfuðborgarbúar eiga þess nú kost að sjá þetta leikrit því Litla Leikfélagið hef ur sýningar í Félagsheimili Kópavogs á sunnudaginn kl. 20.30. Gullfiskarnir eru fyrsta leikritið sem sýnt er eftir þennan sænska höfund hérlendis og f jallar um at- vinnuleysi í héraði, sem á afkomu sína undír einni verksmiðju. Skírskotun er því varla langsótt. Leikstjóri Gullfiskanna er Jakob S. Jónsson. Sýningu Valgarðs Stefánssonar í Háhól á Akureyri lýkur á sunnu- dagskvöld og fer nú hver Akureyr ngur að verða siðastur að sjá myndirnar. Valgarður hefur ekki hald- ið einkasýningu allt frá ár- inu 1972 og fregnir herma að stíli hans hafi töluvert breyst. Sýningin í Háhól er opin 20—22 virka daga en kl. 16—22 um helgar og henni lýkur eins og fyrr sagði á sunnudagskvöld. Ms llaflifti liallgrlmsson. celloleik- ari. Jökull Jakobsson, leikritaskáld. AUKA-AUKASYNINGAR A ÖRUGGRI BORG Engin lát eru á aösókninni á leikriti Jökuls, i öruggri borg, sem sýnt er á Litla sviöi Þjóöleik- hússins. Aukasýningarnar hafa veriö troöfylltar og er nú ekki annaö til ráöa en fresta frumsýn- ingu á næsta verkefni Litla sviös- ins (sem verður Dags hriöar spor eftir Valgarð Egilsson) til að gefa fleirum siöasta tækifærið aö sjá 1 öruggri borg. Allra allra siðustu sýningar veröa á sunnudaginn kemur kl. 3 (ATH breyttan sýn- ingartima) og á þriðjudaginn kl. 20.30. Þeir sem veröa svo óheppnir að missa af leikriti Jökuls, ættu aö gæta sin á aö lenda ekki i þvi sama meö leikrit Kjartans Ragnarssonar, Snjó, þvi nú fer senn aö liða að þvi að sýningum ljúki. Kjartan fer alveg nýjar leiöir i þessu verki — fjallar um alvarlegri hluti en áður, þó svo hans alkunna gamansemi stingi vissulega upp kollinum lika Snjó hefur aö visu veriö tekiö mjög misjafnlega, en sjálfsagt er þó aö láta slikt ekki á sig fá heldur drifa sig og skoöa þennan áfanga i höfundaferli Kjartans Ragnars- sonar. Kópovogsleikhúsið Þorlokur þreytti Miöasala I Féiagsheimiii Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema taugardaga frá kl. 14-20.30. Sími 41985 Otlaginn Josey Wales (The Outlaw Josey Wales) Sérstaklega spennandi og mjög viöburöarik bandarisk stórmynd i litum og Pana- vision Aöalhlutverk: CLINT EAST- WOOD Þetta er ein besta „Clint Eastwood-myndin”. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 Hinn geysivinsæli gamanleikur 50. sýning á morgun laugardag kl. 20.30 Sprenghlægileg skemmtun fyrir Qllo fjölskylduno SÆJARBfð* Simi50184 Drápssveitin Hörkuspennandi og viö- buröahröð amerisk mynd. C*rr*rt Irl Q Bönnuö börnum. LAUGARA8 B I O Simi 32075 Caligula Sýnd kl. 9. Hækkað verð Bönnuð innan 16 ára. Nafn- skirteini Þyrluránið Endursýnum þessa æsi- spennandi mynd um banka- rán og eltingaleik á þyril- vængjum. Aðalhlutverk: David Jansen ofl. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum Ath. Aðeins sýnd i nokkra daga. Simi50249 Loðni saksóknarinn Ný, sprenghlægileg og viö- buröarik bandarisk gaman- mynd. Dean Jones Suzanne Pleshette Tim Conway Sýnd kl. 9 ONBOGttl Ö 19 OOC —^qipíi' A- Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum. Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggð á einni frægustu striðssögu sem rit- uð hefur verið, eftir Erich Maria Remarque Richard Thomas — Ernest Borgnine - Patricia Neal. Leikstjóri: Dclbert Mann Islenskur texti — Bönnuð börnum Sýnd ki. 3 6 og 9 --------Sgfaí [Bj--------- Morð— min kæra Hörkuspennandi litmynd, um einkaspæjarann Philip Marlow, meö Robert Mit- chum, Charlotte Rampling. Bönnuð innan 16 ára íslenskur texti. Endursýndkl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05, 11,05 -■<L Mannsæmandi líf Blaðaummæli: „Eins og kröftugt hnefahögg, og allt hryllileg- ur sannleikur” Aftonbladet „Nauðsynlegasta kvikmynd i áratugi” Arbeterbl. „Það er eins og aö fá sýru skvett i andlitið” 5 stjörnur- Ekstrabladet „Óvenju hrottaleg heimild um mannlega niöurlægingu” Olaf Palme, fyrv. forsætisráðherra. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10 1 --------©------------------ Sverðfimi kvennabósinn Bráöfyndin og fjörug skylmingamynd i litum meö Michael Sarrazin — Ursula Andress Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7,15, 9,15 Og 11,15 Hluiavelta og fióamarkaður í Hljómskáianum við tjörnlna á morgun, laugardag kl. 2 Kvenfélag Lúðrasveítar Reykiavíkur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.